Faxi

Árgangur

Faxi - 01.06.1942, Blaðsíða 9

Faxi - 01.06.1942, Blaðsíða 9
Aðaiíniulur Vélbíitaábyrgðarfélags Keflavíkur var haldinn 23. maí í húsi K. M. F. K. Formaður stjórnarinnar, I Sverrir Júlíusson setti 'fundinn og las síðan endurskoðaða reikninga fé- li'í."s:ins fyrir árið 1941. Fundarstjóri var kjörinn Einar G. Sipurðsson, en íitari Snorri Por- steinsson framkvæmdarstjóri. Form. gat jiess í ræöu sinni. að um áramót hafi 30 bátar verið tryggðir í félaginu. • f tjón.bætur höföu veriá greiddar á árinu kr. 116.083.67. Þar með talið bætur fyrir jnjá algerða skipstapa Góoáfoss, Öðling og Trausta. Þá var stjórn félagsins endurkosin tii næstu jiriggja ára, en hana skipa: Sverrir Júlíusson, Sigurbjörn Eyjólfs- son og Sigurjiór Guðfinnsson. Til vara: ólafur Lárusson, Huxley ólafs- son, og Ein.ar-G. Sigurðsson. Svofelld tillaga kom frá ól. E. Ein- arssyni og Einari G. Sigurössyni: "Aðalfundur samjiykkir að leyfa bátum, tryggðuin í félaginu, að hafa legufæri sín á víkinni austan við Vatnsnes". Ailsnarpar umræður urðu um jietta niál. Bentu flutningsmenn tillögunn- ai á þá hættu og örðugleika sem oft- ast eru samfara jiví aö komast að borði og frá á Keflavíkurhöfn, '— en aðrir töldu bátunum hættu búná á Vatnsnesvíkinni vegna umferðar stór- skipa. Að lokum var tillagan feld með miklum meirihluta atkvæða og fundi síðan slitið. ★ Vkrnnes« heitir blað, sem hóf fiöngu sína á Akranesi síðast í apríl- mánuði. Útgefendur eru nokkrir Akr- nesingar, en ritnefnd skipa: Arn- Ijótur Guðmundsson, ól. B. Björns,- son og Ragnar Ásgeirsson. 1 ávarpsorðum útgefenda segir m. a.: ■Aðalmarkmið vorl með þessu litla blaði, — — er þetta þrennt: Að ræða bæjarmál Akraness, þau sem efst eru á baugi með samtíð vorri og þau, er snerta framtíð þess. Að safna saman og halda til haga öllum gögnum og gömlum fróðleilc, fir að haldi mætti koma við samn- | ingu fullkominnar sögu Akraness að fornu og nýju. Að eyða ennfremur nokkru rúini blaðsins til jiess að ræöa önnur þau mál, sem efst eru á baugi með þjóö I vorri á h.verjum tfma. Munum vér j eftir föngum afla oss stuðnings til þeirra hluta«. Gert er ráð fyrir, að blaðið komi út a. m. k. 10 sýmum á ári og kost- ar árgangurinn kr. 8.00 til áskrií- enda. Af öðru efni blaðsins má nefna: Fjárhagsáætlun, Akraneskaupstaðar árið 1942 eftir bæjarstjórann Arnljót Guðmundsson, Fjárhagsviðhorf Akra- ness 1 framtíðinni eftir ólaf B. ' Bjö.rnsson, Upphaf bindindishreyfing- arinnar á Akranesi, eftir sama höf- und, Aaukið garðyrkjuna effir Ragn- ar Ásgeirsson, og Annáll Akraness. ★ i'tsviirin fyrir árið 1912 eru nú of- arlega í huga margra, [>ó að þeim hafi ekki verið jafnsð niður nema á A, B og C, þegar þetta er ritað. eft- ii fróðra manna hyggju. Kveður svo ramt að þessu tauga- stríði hreppsnefndar viö væntanlega útsvarsgreiðendur, að sumir hverjir hafa gleymt þeim rúma tug þúsunda útsvara, sem útistandandi er frá fyrri árum, (og birta átti h,ér í blað- inu sællar minningar). Segja þeir hinir sömu, að hreppsnefndin sé hætt að hugsa, nema t hundruðum þúsunda, og að nú sé 1 vændum skattöld mikii cg (van-)s.kila innan Keflavikur- hrepps. Þá er það og h,ald margra, sem um j'essi mál hafa fjallað, að hrepps- nefndin muni ekki gleyma sjálfri sér, fremur ejKfyrri daginn. Samkvæmt framansögðu verður D- ’ð næsta viðfangsefn.i nefndarinnar við últsvarsálagninguna. en undir j>ann heillabókstaf heyra bæði Drátt- arbrautin og Danival. ★ Mörgum flnnst það skrltið, að hreppsnefndin skuli. ekki kjósa sér- staka niðurjöfnunarnefnd til þess a» fjalla um álagnángu útsvara. »Já, möinnum finnst það skrítið, sem þeir ekki skilja«, segir skáldið. ★ ---------FAXI---------------- Blaðstjórn skipa: Hallgr. Th. Björnsson Ingimundur Jónsson Ragnar Guðleifsson Ritstjóri og ábyrgðarm.: Kristinn Pétursson Aígreiðslumaður: Jón Tómasson Símstöðinni, Keflavík Verð í lausasölu kr. 1,00. l’clr rliru söfiðu«: »Það er aukaatri.öi aö beita góðii beitu eða leggja langa linu. Aðal atriðið er að leggja lóðina þar, sem fiskurinn er«. — Hreggviður Bergmann. Við framleiðum 10 skip fyrir hlvert eitt, sem Pjóðverjum tekst »ð sökkva úr flota okkar«. ólafur E. Einarsson. »úg var að velta því fyrir mér, hvorl þeir, sem iar i upp í »Camp. tii setuliðsmannanna, yrðu ekki kanipakátirx. Helgi Guðmundsson. ★ Suixliangin verður væntanlega tek- in til starfa, fyrir sjómannadaginn. Ymsar nauðsy.nlegar endurbætur hafa verið gerðar á henni, s. s. að húr, hefir verið máluð utan sern inr.- an og fengið fljótvirkari dælu. Nýr kennari hefur tekið við st.arfi Arinbjarnar og er það hr. Jakob Sig- urðsson úr Vogum. Hann er Keflvíkingum að góðu kunnur frá fyrstu árum sundkennsl- unnar hér 1 Grófinni, í þeim hinum kalda og miður hreina sjó, og náði liann sem kunnugt er undraverðum árangri þar, og má því vænta góðs af starfi hans, með þeim bættu skilyrð- um, sem nú eru fyrir hendi. Til að- stoðar honum verður og dóttir hans, sem hefur sérstaklega lært sund- kennslu fyrir konur, og hlotið mjög póð meðmæli kenna>a sinna. \ ★ Sjóniannadagitrinn verður hátíö- lega haldinn hér á sunnudaginn, svo sem efni standa til og allar aðstæð- ur leyfa. Er rekstur sundlaugarinn- ar í sumar aft miklu leyti kominn urdir fjárh,agslegum árangri hans. Er þess vænst, að fólk styrki gott málefni með því að kaupa og bera inerki dagsins og fjölmenna á úti- og ir.niskemmtanirnar. krp—

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.