Faxi


Faxi - 01.06.1942, Blaðsíða 12

Faxi - 01.06.1942, Blaðsíða 12
 12 __, ef aðrar upþlýsingar bendi ótvírætt í þá átt að þessi skattur sé ósanngjarn. Ragnar studdi tillögu Sig- urþórs ,en óskaði eí'tir, að við hana yrði bætt því, að bíóéigendur legðu fram rekstursreikning fyrirtækis- ins fyrir mánuðina des.— jan.—febr.—marz. — Hann upplýsti og í sambandi vió andúð manna á hrepps- rekstri, að Háfnarfjörður væri nú að byggja kvik- myndahiís til þess að befja kvikmyndarekstur sjálfur. Samþ. samhljóða. 4. Kosiri í barnaverndarnefnd Jón Tómassoh (vegna þess að Bergþóra Þorbjarnar- dóttir baðst undan þátt- töku). '.5 Danival gerði fyrirspurn um afgreiðsJu.starf við Haí'- skipabryggjuna, sem sam- þykkt var í vetur, að hrepp- urínn tæki að sér. Lögreglu- stjóri up|)lýsti að hafnar- nefnd hefði verið falið að ganga frá þeim inálum. Að upplýsingur í þessu máli að öðru leyti lægi ekki fyrir nema það, að bryggjuverði hefði verið skrifað og hon- um tilkynnt, að hann skylcii taka að sér skipaafgr. l'. n. hreppsins. 6 Fyrirsj)urn Danivals um það hvað gerzt hefði í kaup- um á landi innan Keflavík- urhrepps af Njarðvíkingum. Upplýsingar lágu ekki fft- ir. Nefndarmenn lýstu á- huga sínum ;i því, að lóðir þær, sem enn eru óhyggðar ínnan þorpsins yrðu hyggð- ar fyrst áður én byggðinni er dreift meir en orðiö er. 7. Tillaga frá Ragnari urn að barnaleikvöllurinn verði gerður þannig í stand að börn komist þangað af göt- unni og að haft verði eftir- lit með því, að börn verði ekki á götum úti, eftir þann tíma, sem lögreghisam- þykktin ákveður. Samþykkt samhljóða. F A X I Stofnun kvenfélags Eifíi fyrir alls löngu vaknaði sú hugmynd hjá nokkrum keli- vískum konum að stofna kven- félag. Var ákveðinn staður og stund, en svo fáar mædttu, aó eigi varð úr félagsstofnun. i þess stað voru lögð á láöin um það, hvernig fá mætti konur lil almennari þátttöku eii þarna \ar raun á orðin. I Gjsindayík er starfandi kvenfélag. Pað hefur byggt svo veglei<t samkomuhús, að naigja mun (Irindvíkingum nokkuð fram í tímann. Um önnur störf þess í þágu grindvískrar menn- ingár var ítarlega ritað í síð- asta blaði. Með þetta fyrir auiíuin var f.kveðið að fá tyær kvenfélaiís- konur þaðan, »suður« hingað, til þess að gefa hinu verðandi kvenfélagi holl ráð og hending- a r. — Aftur \ar ákveðinn staður ög stund. og að þessu sinni all- rækilega auglýst bæði á götum úti og í búðargluggum. Dagurinn rann u])p, stundiu nálgaðist og sjá: Að frátt'ildum gestum stofnfundarins ma^ttu Ijórar konur. Fleira var vísl ekkj gert og tundi siitið. • Þessi stutta kvenfélagssaga er a?1 sínu le.vti dæmi um féJags- lyndi vor Keflvíkinga. Að vísu hefur tekizt að stofna hér l'é- lög, — mörg l'élög —. en hversu mörg þeirra eru vel vakandi ojí starfandiV Fundi eins hins fjölmennasta lelags hér sækja að öllum jafn- aði 5 -10 sálir. Sé viðhöfð kaJ'fi- drykkja með dansi áeftir tvö- faldast höþurinn. Aftur á móti hrapar talan ofan í einn eða engan, ef æfa þarf sjönleik eða önnur skemmtiatriði. Um fagfélag nokkurt er það að segja, að einn góðan veður- clag gengu allir úr því nema stjórnin. Síðan munu fundir þess eíqgöngu vera stjórnar- fundir. 1 auglýsingum frá sértrúar- /iokkum höfuðstaoarins lés maður stundum um vakningar- sandvomur. Tilgángur þeirra mun vera sá, að vekja menn at' Værum svefni syndarinnar. Æslcilegt \a>ri, að hin ýmsu felög hér héldu sínar vakninga- aarnkomur, þar sem meðlimirn- ir væru vaktir til meöviíunclar um gildí féiagslífs, Mætti þá svo lara, að ivefl- vískar konur fjölsæktu þangáð, sem J'yrr var frá horfið \egna ónógrár þátttöku, óg stofnuðu. liölmennt kvenfélag, sem hafi varanleg og víðtæk áhrif til heilla hyggðarlagi voru. —krp— Ferðamaður (kemur inn í 1. farrými á skipi): »Byr nokkur hér svo vel,.að hann eigi tii of- urlítið af hrennivíni. Það leið yl'ir stúlku á 2. faL-rými«. Kinn farþeginn réttir honum í flýli flösku: hann tekur við henni, setur hana á munn sér, dreggur væna sopa úr henni, réttir eigandanum hana aftur og segir: »Þetta var gótt. Mér verður alltal' svo óhotalegt fyr- ir hjartanu. þegar ó'A sé líða ýfir einh\ern«. • Kennari: »Maður verður að t'aja varlega á þessum tímum. 1 íjær var ég að segja einum skoládrehgnum til í reikningi og sagði við haun svona tii dærhis: »Nú láha ég honum roð- ur þínum 101) krónur«. Fn í dag kemur gamli maðurinn og heimtar af niér þessa úpphæð, ag hermir upp á mig loforð, sem v'A hal'i gefið syni hans í ga-r«. • Kona (fyrir rétti): »f2g krel'st þess að fá skilnað viö mann- inn minn. Hann liefir ekkital- aö orð við mig í Ivö ;\r«. Maðurinn: ».lá, en skiluröu það ekki kona, að það er bara af því, að ég hefi aldrei viljað grípa fram' í fyrir"þér«.

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.