Faxi


Faxi - 01.06.1942, Blaðsíða 15

Faxi - 01.06.1942, Blaðsíða 15
F A X I ____________ •________15 landsvæði ræktuð eða umbætt og eru þau sýnd utan mcrkjalínu greinds svæðis á áðurgreindum uppdrætti. Auk þess eru neðangreindir vegir innan svæðis umierðat"akmörkunarinnar undanskildir takmörkuninni, svo sem sýnt er á uppdrættinum. sem hér er prentaður með: 1. Vegurinn um Njarðvíkur, Keflavík, Leiru, Garð, Sandgerði og Stafnes. 2. Vegurinn frá Innri Njarðvík til Hafna. 3. Vegurinn til Grindavíkur. Landamerki þessara kauptúna og svæða Verða auðkennd með staurum máluðum rauðuni Og hvítum. BANNSVÆfil: Allir þeir staðir, þar sem tæki eru sett upp, mannvirki reist eða hernaðarstörf framkvæmd, innan þess svæðis, sem aðeins takmörkuð umferð er leyfð, um, eða eru afgirtir og merktir sem slíkir, eru bannsvæði. Islendingar mega ekki fara inn á áðurneínd svæði, sem bönnuð eru eða aðeins leyfð tak- mörkuð umferð um, nema þeir hafi í höndum tilhlýðilegt vegabréf. Vegabréf samþykkt af ís- lenzku ríkisstjórninni fást, þegar um þau er beðið hjá bæjarfógetanum í Hafnarfirði og lögreglu- stjóranum í Keflavík, og munu þeir leiðbeina umsækjanda til hlutaðeigandi amerísks starfs- manns. Umsókninni skulu fylgja tvær myndir af umsækjanda, 5X5 cm. á stærð. Umsóknin skal tilgreina þann sérstaka hluta takmarkaðs eða bímnaðs svæðis, sem umsækjandinn óskar að fara i'm, og sömuleiðis á hvaða tíma eða tímum og í hverjum tilgangi. hann hyggst að fara þar um. Sá, sem fer um takmarkaða eða bannaða svæðiö, skal ávallt bera á sér vegabréf sitt. Engar ljósmyndavélar eða myndatökuáhöld má fara með inn á takmarkað eða bannað svæði, jtté geyma þar. Vegabréf þurfa Islendingar ekki til þess aö ferðast um neðangreinda vegi: 1. Veginn um Njarðvík, Keflavík, Leiru, Garð, Sandgerði og Stafnes. 2. Veginn frá Innri Njarðvík til Hafna. 3. Veginn til Grindavíkur. Þar sem vegir þessir liggja um þau svæði, sem umferð er takmörkuð um, er frjálst að fara um veginn, en hvorki m<á farartæki né maður staðnæmast þar né dvelja. Islenzkar flugvélar mega ekki fljúga yfir áðurnefnd svæði, sem umferð er takmörkuð um, ög cigi nær þeim en í 24 km. fjarlægð. Reykjavík, 18. maí 1942. K£x::x::x::x::x::x::x::x::x::x::k::x::x::x::x::k::k::k::k:^^ J.X »,» *•• ••w •••• V v jjjj Keflvíkingar — Suðurnesjamenn. Nýjustu bæknrnar cru: jjjj x:t '•X ttx xtt ttx xt: ttx xtt ttx xtt gS ttx ••M «*• ÍfE m.T_r_» _^ ¦ ¦ ttx ^•» pil Hi: Auwa Iwanowna ••W ¦ •X *»•• •*•• j||! Heimiligalmanakid og xt: ttx xtt ttx xtt ttx x:: !tx Myndir Jóns Þorleifsaonar. Hjj iit: ttx itfi Ktt ' Þessar og allar eldri forlagsbækur vorar, tem enn eru ekki jctt *•• se m Xi_ m m ::x þrotnar, fáid þér í *j- xtt p Bókadeild Vörubúðarinnar h|f jjjj SlH Aðalgötu 10 - Keflavík. Hj| ICSS :tx r xt: ttx Xti ttx xt: t:x x:: ::x xt: ttx xt: x:t ^tx Isafoldarprentsmiðja h|f. ::x xtt ::x xtt ::x x:: • •i_ v xtt x:: ttx xt:yx»xKXRx::x::x::xttxtixxttitxitxttx::x::x::x::x::x::x::x::x::x::x::x::x::x::x:tx::xttxttx::x::x::x::x::x::^ ::xx::x::x::x::x::x-:x::x::x::::xx::x::x::x.:u:?x::x::x::x::x::x::x::x::x:^^ ___

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.