Faxi

Årgang

Faxi - 01.06.1942, Side 15

Faxi - 01.06.1942, Side 15
F A X I 15 landsvæði ræktuð eða umbætt og eru þau sýnd utan merkjalínu greinds svæðis á áðurgreindum uppdrætti. Auk þess eru neðangreindir vegir innan sva'ðis umferðattikmörkunarinnar undanskildir takmörkuninni, svo sem sýnt er á uppdrættinum, sem hér er prentaður með: 1. Vegurinn um Njarðvíkur, Keflavík, Leiru, (íarð, Sandgerði og Stafnes. 2. Vegurinn frá Innri Njarðvík til Hafna. 3. Vegurinn til Grindavíkur. Landamerki þessara kauptúna og svæða verða auðkennd með staurum máluðum rauðum og hvítum. BANNSVÆÐI: Allir þeir staðir, þar sem tæki eru sett upp, mannvirki reist eða hernaðarstörf framkvæmd, innan þess svæðis, sem aðeins takmörkuð umferð er lcyfð, um, eða eru afgirtir og merktir sem slíkir, eru bannsvæði. Islendingar mega ekki fara inn á áðurnefnd svæði, sem bönnuð eru eða aðeins leyfð tak- mörkuð umferð um, nema þeir hafi í höndum tilhlýðilegt vegabréf. Vegabréf samþykkt af ís- lenzku ríkisstjórninni fást, þegar um þau er beöið hjá bæjarfógetanum í Hafnarfirði og lögreglu- stjóranum í Keflavík, og munu þeir leiðbeina umsækjanda til hlutaðeigandi amerísks starfs* manns. Umsókninni skulu fylgja tvær myndir af umsækjanda, 5X5 em. á stærð. Umsóknin skal tilgreina þann sérstaka hluta takmarkaðs eða hannaðs svæðis, sem umsækjandinn óskar að fara um, og sömuleiðis á hvaða tíma cða tímum og í hverjum tilgangi hann hyggst að fara þar um. Sá, sem fcr um takmarkaða eða bannaða svæðið, skal ávallt bera á sér vegabréf sitt. Engar ljósmyndavélar eða myndatökuáhöld má fara með inn á takmarkað eða bannað svæði, né geyma þar. Vegabréf þurfa Islendingar ekki lil þess að ferðast um neðangreinda vegi: 1. Veginn um Njarðvík, Keflavík, Leiru, Garð, Sandgerði og Stafnes. 2. Veginn frá innri Njarðvík til Hafna. 3. Veginn til Grindavíkur. Þar sem vegir þessir liggja um þau svæði, sem umferð er takmörkuð um, er frjálst að fara um veginn, en hvorki má farartæki né maður staðnæmast þar né dvelja. Islenzkar flugvélar mega ekki fljúga yfir áðurnefnd svæði, sem umferð er takmörkuð um, og eigi nær þeim en í 24 km. fjarlægð. Reykjavík, 18. maí 1942. xnx::x::x::x::x::x::x::x::x::x::x::x::x::x::xux::x::x::x::x::x::x::x::xr:x::x::x::x::xnx::x::xnxnxnxnxnxn S:Z ^mm ::x «••• ^mm •mmrn :x x:: 8« ::x x:: ::x x:: ::x x:: ::x ^ • • ::x x:: ••%* ••X x:: R Sg »x x:: Mll %t mm !••• :x:» ::x x:: ••%A x» *••• ••X Kmm mm ::x x:: nx x:: ::x x:: ::x x:: ::x x:: x:: :x Iieflvikingar — Suðurne^jamenn. Nýjustu bækurnar eru: Anna Iwanowna § Heimilisalmanakid og Myndir Jóns Þorleifsxonar. Þessar og allar eldri forlagsbækur vorar, lem enn eru ekki þrotnar, fáið þér í Bókadeild Vörubúdarinnar h|f Aðalgötu 10 — Keflavík. f. ::x x:: ::x x:: ::x x:: ::x x:: ::x x:: ::x x:: ::x x:: ::x x:: ::x x:: ::x x:: ::x x:: ::x x:: ::x x:: ::x x:: ::x x:: ::x x:: ::x x:: ::x x:: • ::x x:: ::x x:: ::x x:: ::x x:: ::x x:: ::x x:: x:: ::x nxÍÍnxnynxlíxlfxllxliknxunxÍclixnÍÍnxuxrknknyi-ÍÍayi-Íinxllxllxlixllkaknxl-xliy^MuÍÍI-yny-ÍknÍÍIÍlÍ!:

x

Faxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.