Faxi

Árgangur

Faxi - 01.12.1942, Blaðsíða 5

Faxi - 01.12.1942, Blaðsíða 5
F A X I 5 Ingiin. Jónsson Um gðturnar í Keflavík Á borgarafundi sem haldinn var hér í janúar mánuði s. 1. til undirbúnings hreppsnefndarkosn- ingum sem fram fóru 25. s. m. var því mjög á lol'ti lialdið hve göturnar hérna væru slæmar og fráfarandi hreppsnefnd ásökuð fyrir. Eg ætla ekki að þetta hafi verið rangt, en hitt leyfi ég mér að fullyrða að göturnar hérna hafa ekki batnað síðan síðasta hreppsnelndarkosning fór fram. Ég ætla ekki að deila heinlínis á hreppsnefnd- ina út af því hvað göturnar eru slæmar, held- ur spjalla um þær frá mínu sjónarmiði. Efsta lag jarðvegsins hérna í þorpinu er leir- og moldhlandinn jarðvegur. Or þessu cfni eru göturnar hyggðar. Síðan er horinn ofan í þær leir og moldblandin möl. 1.þurrkum fýkur mold- in úr götunum, í rigningum skolar vatnið henni í hurtu. Eins og við vitum er ákaflcga úr- komusamt hér á Reykjanesinu og afleiðingin er því sú sem við þekkjum. Göturnar í Iveflavík eru oftast afar slæmar til umfcrðar, miklar hol- ur. stórir pollar og aurbleyta. Þetta á þó eink- um við um Hafnargötu, sem aðalumferðin mæð- ir á, að undantcknum spottanum frá Pósthúsi og upp fyrir Símastöðina, sem var endurbyggð- ur 1940. Endurbyggingin var innifalin í því að þykkt grótlag var lagt í götuna, stórgerður muln- ingur ofan á grjótið'og fín möl borin í götuna að síðustu. með það í huga að taka að sér fólksflutninga milli Reykjavíkur og Sandgerðis. Árangurinn af störfum þessarár nefndar varð sá að nú var ákveðið, að hreppurinn kaupi 4 hif- reiðar Skúla ásamt 8 vélum og varahlutum fyr- ir 150 þús. krónur. Lán hefur verið útvegað til kaupanna, sérleyfið til fólksflutninga fengið og gerl ráð fyrir að hreppurinn taki við rekstrin- um í þessum mánuði. Hvað er þá um þessi kaup að segja. Hver er vinningurinn fyrir hreppsfélagið. Frá mínu sjöharmiði er hann þessi. Það er mín skoðun, að slíkur rekstur sem þessi eig'i uð vera í höndum þess opinbera, í þessu tilfelli í höndum hreppsins, til þess liggja rnörg rök, sem verður of langt mál að ræða hér og við gæt- um ekki öll orðið sammála um, þó eru ein rök. sem styðja þessa skoðun mína og sem llcstir okkar Keflvíkinga geta orðið sammála nm, og sem réðu því áð mestu, að þessi kaup/voru gerð. Hefði hreppurinn ekki keypt, eru mjög mikl- ar líkur til þess, að einhver einstaklingur hefði gert það, og þá var hætta á tvennu, að innan ákveðins tíma færðist fólksflutningarnir yfir á eina hendi og þái einnig um leið að reksturinn drægist út úr hreppnum. Þetta gat haft ýmsar Skýringin er mjög nærtæk: vatnið hripar nið- ur um grjótlagið, gatan er alltaf þur. Það sem hér þarf að gera er að byggja göt- urnar þannig, aðþær þoli mikla umferð. — Þetta á þó einkum við um Hafnargötu — vegna þess að aðalumferðin mun masða á henni. Og það sem ég vil ávíta núverandi og fyrverandi hrepps- nefndir f'yrii' er það, að þær virðast ekki hafa gert sér far um að leita að heppilegri aðferðum við gatnagerð, en þessa venjulegu, að hera leir, mold og möl í göturnar, sem skapar meiri aur- hleytu. Það sem þarf að gera er að malbika Hafnar- götuna, þetta er dýrt cn myndi endast talsvert. Að endurhyggja hana eins og ég minntist á áð- an myndi vera næst bezt. Þriðja leiðin er að sækja bruna upp í Grindavílturhraun og berá í göturnar, ekki einungis Hafnargötuna, heldur, el' hann reyndist vel, þá| allar göturnar. Eg vcit, að menn segja, að þctta sé svo dýrt, Dýrt er það, því verður ekki neitað, en það er alveg sjálfsagt að gera tilraun ineð að bera bruna eöa rauðamel í göturnar og fá úr því skorið hvort ekki sé betra að nota hann til ofaníburð- ar en þetta lélega efni sem fæst í nágrenninu. Og að síðustu þelta: Keflavík þarf að fá í þjón- ustu sína mann. sem hefir þekkingu á gatna- gerð o'g skipulagningu bæja, og gæti séð um þessi mál. alvarlegar afleiðingar er beint snerta einslakl- ingana, auk þess, sem hreppurinn myndi missa a]la skatta af fyrirtækinu, scm þá ætti heim- ili sitt utan hreppsins. Þetta er stærsti vinningurinn, menningarlegur og um leið fjárhagslegur vinningur. Margnr mun nú spyrja. Er nokkurt vit í þess- um kaupum? Getur þetta borið sig? Því \ il ég svara þessu. Eftir að hafa gerl á- ætlun um reksturinn miðað við yfirstandandi tíma, er ekki annað sjáanlegt en að fyrirtækið standi vel undir sér. Gróðafyrirtæki á þetta ekki að vera. Og svo þetta: Fólksflutningarnir hafa verið eftirsóttir af einstaklingum, sem atvinnugrein, víðast hva'r á landinu, og hefur leiðin sem hér um ræðir verið talin sú eftirsóttasta og ber tvennt til þess, annað að ferðir stöðvast svo að segja aldrei allt árið og hitt að fólksflutning- arnir eru mjög miklir og jafnir. Ef nú fólks- flutningar eru arðvænlegur atvinnurekstur yf- leiðinni, sem hezt hefur skilyrðin, sé Öruggur að ætla annað, en að fólksflutningarnir á þeirri leiðinni, sem hczt hefur skilyrðin sé öruggur rekstur? R. G.

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.