Alþýðublaðið - 19.09.1923, Side 1

Alþýðublaðið - 19.09.1923, Side 1
1923 Miðvikudaginn 19. september. c 14. tölublað. Eyj apistlar. Eftir Ólaf Iriðriksson. II. Þegar talað er utn Vestmanna- eyjar, er í raun og veiu o'tait verið að tala um Heimaey eina. Ilún er iangstærst og ein bygð allra eyjanna. Snemma hefir verið þarna töiuvéirð byggð, því björgulegt hefir jafnan verið í Eyjum, en þó hefir íbúatalan verið mjög breytileg. Fyrir * íiðlega tveim öldum, eða árið 1703 voru íbú- arnir 340 manns, en hundrað árum seinna voru þeir eitthvað halmingi iærri. Arið 1871 voru þeir orðnir 571, en síðar tækkaði íbúum aítur, og var orsökin tU þess vond ár. Um ald mótin yar fólkiau farið að fjölga aítur, og voru orðnir 568 íbúar í árs- lok 1900 eða nær því jafn- margir og þeir höfðu verið 1871. Það var rétt fyrir aldrmótin, að Vestmannaeyingar iærðu að brúka línuna eða lóðina, eins og hú'n er köliuð hér á Suðuriandi, og um eitthvað iíkt leyti fóru þeir að nota báta með færeysku Íagi. Hvort tveggja var stór verk- leg framför, enda hefir fólkinu verið að íjöiga síðan. 1904 var orðið á 8. hundrað, og nú er mér sagt, að íbúar séu hálft þriðja þúsund, en þúsundiou fleira á vertíðinni. Kaupstaðurinn er norðáUstan á Heimaey, en norðan við höfn- ina er Heimaklettur, Jengdur við Heimaey með mjóu stórgiýtis- maiarrifi. Ég hefi oft farið fram hjá Vestmannaeyjum og þá hugsað, að gaman mundi vera að fara upp á Heimaklett. En af því veður var bjart daginn, sem ég kom til Eyja, en veðráttm Bæjarlæknirinn er kominn heim. óstöðug, lagði ég af stað upp á Heimaklett eitthvað klukkutíma eftir að ég kom f land. Leiðin liggur yfir Botn, sand- sléttu, sem er við enda hafnar- innar. Hún er nú áð byrja að gróa upp, af því að sjórinn rýkur þar ekki á lánd eins og fyrr, áður en haínargarðarnir voru bygðir. Síðan iiggur leiðin yfir Eiðið; þar hitti Ingólfur Arnarson írana eða Vestménn- ina, eins og þeir voru nefndir hér í fornöld, þá, er drepið höfðu Hjörieif og félaga hans og eyjarnar eru nefndar eftir. Þoir sátu að mat, írárnir, þegar þeir Iogólfur komu að þeim óvörum,* svo þeir tvístruðúst og hlupu sinn í hverja áttina og vorn drepnir einn fyrir einn. Þess hefir verið getið til, að þeir hafi verið að éta lunda eða fýl, írsku þrælarnir, þegar Ing- ólfur kom. En það er fult svo líklegt, að það hafi verið æðar- fúgl eða selakjöt, en af hvorn tveggja hafa þeir haft nóg, því vafalaust hefir mikið verið af sel og æðarfOgli og sauð- spakt, þó lítið hafi verið um hvort tveggja eftir að föst bygð kom þarna. Það er ekkert áhlaupavérk að fara upp á Heimáklett; á tveim stöðum er fárið upp tréstiga. í huganum prísa ég bæjarstjórnina, þegar ég er að fara þarna upp, fyrir að setjá stigana, svo ekki þurfi að klöngrast upp bergið, en seinna er mér sagt, að það sé ekki bæjarstjórnin,. sem hafi látið setja stigana, beldur Monberg verkfræðingur, tM þess að spara tfma og kornast hjá óþægindum StyrkTeitinganefnd Sjdmannafélagsins ep til viðtals i Alþýðu- húsinu kl. 3—6 dag- lega. — Umsóknip séu skriflegar. Styrkveitinganefndin, Sendið mér nafn yðar og heim- ilisfang sem áskrifanda að >Sú þriðja<. G. 0. Gfuðjónsson, Tjarn- avgötu 5. fyrir verkamennina, sem voru að sprengja grjót hátt uppi í klett- inum til þess að fá efni í hafn- argerðina. % var ekki kominn nema upp fyrir neðri stigann, þegar mér ósjálfrátt verður að stanza til þess að njóta útsýnarinnar. Hinum megin við höfnina er kaupstaðurinn með Helgafell f baksýn, en iengra til vesturs sér út á sjóinn og fjórar eða fimm af úteyjum Vestmannaeyja. Bær- inn er óreglulega byggður, en tún og kálfgarðar teygja sig al- veg upp undir Heigafell; túnin ná langt austar, en vestan við borgina er það, sem er enn þá ánægjulegra að sjá en tún, en það er afarstórt svæði, sem eru tómir kálgarðar. í fyistu áætla ég, að garðarnir muni vera 20 dagsláttur, en þegar ég athuga, að þegar fyrir liðlega (Framhald á 4. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.