Alþýðublaðið - 19.09.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.09.1923, Blaðsíða 2
3 JALÞYÐUBLÁÐIÐ Pál! og togararnir. Páll Ólafsson framkvæmdar- stjóri er aftur terinn að smíðá utan um slg í »Vísi«. Bezti efni- viðutinn er það, að »Alþýðu- blaðinu< hafi orðið skrafdrjúgt um hann. Er hann sýuilega mjög hreykinn því, enda er það von. í því hefir honum hlotnast virðing, sem hann finnur, að sig vaotar verðskuldun fysir, enda nýtur hann ekki sjUfs sín þar, heldur togaranna, framleiðslu- tækjanna, sem hann hefir verið testur við, alveg eins og hann í þeirri viðíestingu nýtur annara. Eigi að síður er honum vel unt þessarar virðingar. því að hann mun lftinn kost eða vonir elga annarar. >Sökudólgar< eiga kostafátt um virðingar. Skal hér með útrætt um Pál sjálfan. Hann er einn nf þeim, sem hefir sinn dóm með sór. Nú er að hverfa að efni grelnar hans. Hann þykist ekki neita þvf, að >lágt kaupgjald lami tfltaug- ar þjóðtélagsins<, eins og >A1- þýðublaðið< hafði sýnt. Samt heimtar hano, að >ekki að eins hásetakaupið<, >heldur og öll önnur vinnulaun< lækki. Hann vill >Iama efltaugar þjóðfélngsins< eftir þessu að dæma, því að hann minnist ekki einu orði á að skapa skilyrði fyrir því, að kaupgjald geti lækkað, enda mun ekkj hddur vilja, nema hann sé ein- hvern veginn alt öðru vísi skapi farinn en aðrir íylgifiskar hans. En alþýðan hefir ekkert á móti því, að kaup lækki, þegar skil- yrði eru tyrir hendi til þess. Lágt kaupgjald er ékki komið undir krónutölu, heldar undir gildi peninganna og hlutfalli' þess við verðgildi nauðsynjanna. Þegar peningarnir hækka eða nauðsynjarnarlækka, geturkrónu- tala kaupsins lækkað. Þá er skil- yrði til fyrir kauplækkuo. Þau skilyrði hefir Aiþýðuflokkutinn v'ljað skapa. Hann hefir barist á mótl lággenginu og bent á ráð til þess að útrýma því. En braskpálarnir hafa pjakkað það niður, Alþýðuflokkurinn hefir ifka reynt að þrýsta verði nauðsynj- anna niður. í því skyni hefir 4 i þyð jfii rasið n e rð in . selup hin þétt hnoðuðu og vel bökuðu rúgbranð úi* hezta danska rúguijöíinn, sem hingað flyzt, enda eru þan viðurkend af neytendnm sem framúrskaraudi góð. hann heimtað þjóðnýtingu á verzluninni. Hann hefir og kent ráð tll að vinna bug á dýrtíð- inni í R>»ykjavfk með eðiilegum hætti, með því að bæta úr hús- næðiseklunni, svo að húsaleiga félli af sjálfu sér, en hún er einn höfuðliður dýrtíðarinnar. Það hefir verið sýnt með rökum, sem enginn hefir enn getað hrakið, bæði í bæjarstjórn og hér í blaðinu, að með þvi mátti ráða niðurlögum dýrtíðarinnar. En alt þetta hafa pálar auðvalds- ins pjakkað niður. Þeir vilja ekki skapa skilytði fyrir kaup- lækkun. Þeir vilja láta dýrtíð- ina vaxa, en kaupið lækka, og það er ekkert óeðlilegt. Á því grœða þeir. Hvað varðar þá um >cfltaugar þjóðfélagsins<? Eina tilraunin, sem Páll gerir til að færa rök fyrir því, að kaup þurfi að lækka, er þetta margtuggna og margþvælda, að >fíamleiðslan beri< ekki sæmi- legt kaupgjaid. En hann gerir enga tilraun til að færa sönnur á þetta, og er þess vegna engin ástæða til að festa trúnað á það fremur en hvern annan hieypi- dóm eða >mo’dviðri, sem upp er þyrlað<, svo að notuð séu orð úr Páli sjálfum. Hann er líka sýnilega smeykur við þessa fyrirsláttar-röksemd, því að hana hleður undir hana með því að tala um >hátt kaupgjald<. En lram á hátt kaupgjald hafa sjó- menn alls ekki farið. Þeir hafa boðist til að vinná fyrir kaup, sem varla nægir til að draga fram lífið af. Fyrirsláttur hans fellur því um sjálfan sig. En eí nú samt sem áður væri svo, að >framleiðslan< bæri ekki þetta lága kaupgjald, þá ætti að vera hægt að færa sönnur á það, en það hafa togaraeigendur ekki getað enn þrátt fyrir ítrekaðar áskoranir, og liggur Hjéipurstöð hjúkrunarfélags- Ins >Líknar< er opin: Mánudaga ” . . . kl. 11—12 f. h. Þriðjudaga . . . — 5-6 0. - Miðvikudaga • • — 3—4 e. -- Föstudaga . . . — 5—6 e. - Laugardaga • ■ — 3—4 e. -- Kon u rl «■ Munlð eítir að blðfa um Smára smförlíklð. Dæmið sjálfar um gæðin. lli íSrIL 3L_- irH4Smjör!ikis()er6iniBEykjavilf . því ekkert nær að álykta en að enginn fótur sé fyrir þessu. Hitt mun vera satt, að togara- útgerð sé nú ekki annað eins uppgripagróðafyrirtæki og á stríðstímunum, en fyrr má nú gagn gera. Að nokkru stafar það þó af því, að togaraeigend- ur hafa lagt á útgerðina að borga skuldir sínar, svo sem verðfall skipanna, sem þeir eiga vitanlega að taka á sig að borga at eignutn sfnum. Að vísu er það tap fyrir þá. En þeir eiga lika að taka á sig tapið. Þeir græddu á gróðaárunum. Þess vegna eiga þeir að tspa á teps- árunum. Það er réttlátt. Mögru kýrnar eiga enn að éta hinar feitu. >Þetta er órjúfanlegt lög» mál, sem ekki< má >haggást< (Páls-orð), ef vel á að fara. (Frh.) I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.