Alþýðublaðið - 19.09.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.09.1923, Blaðsíða 3
Bfissland ffrr og nfi. (E’rh.) 14. villa. Hugur alœennings! Hvað um hann? Ungíiú Friedlancl leetur líta svo út, sem bolsivík- arnir hafl verið hverfandi minni hluti, Slíkt er vitanlega misskiln- ingur hennar, því að ég ætla, sð hún hafl fylgst með kosuingum þeim, sem fram fóru til löggjafar- þingsins 1917. Ég læt hér fylgja lista yflr atkvæðatölu allra flokka: 1. Bolscheviki . . 9.023.963 atkv. 2. >Socia! revolu- tionerk flokk- urÍDn . . i . . 16.500.000 — 3. Menscheviki . 668.064 — . 4. Lýðs socialistar 312.000 — 5.Jedinstvo(>Ein- inginr) .... 25.000 — 6. Samvinnumenn 51.000 — 7. Ukrainskir so- cialdemokratar 95.000 — 8. Ukrainskir so* cialistar .... 507.000 — 9. þýzkir socia- listar 14.000 — 10 Kadettar(Konst. demokr.) . . . 1.856.639 — 11. Jarðeígendafl. 215.000 — 12. >Hægriménn« 292.000 — 13. >Porntruarmenn< (kirkjusinnar) . , 73.000 — 14 Gyðingar . . . . 550.000 — 15, Mohamedstrúar- menn ..... . 576.000 — 16. Baschkirar . . . 195.000 — ] 7. Lettar . 67.000 — 18. Pólverjar .... 155.000 — 19. Kósakkar (stór- bœndur í austri og suðri) .... 79.000 — 20 fjóðverjar .... 130.000 — 21. Hvítu Rússar . . 12.000 — 22. Kjö.rlistar ýmissa flokka og félaga 418.000 —' 15. villa: Borgarastyrjöldin. Hún hófst ekki 1918, heldur sum- arið 1917, er Kornilov hóf upp- reisnina gegn Kerenskij. í nóv. 1917 sigiuðu verkamenn frá Pe- t' Ograd kósakka Krasnov’s. Eistur, Lettar og Litháar hættu ófriði við Rússa 1919, en ékki 1920. Hernaðurinn við linna stóð aðal- lega um yflrráðin yflr eystri hluta Kyrjal (Kyrjála, 'Karelen), en sjálfstæðir voru þeir frá 1917. Lolvérjár urðu sjálfstæðir 1918, ALÞYÖUBtiDIÐ en hófu síðar ófrið við Rússa. Þeir brutust inn í TJkrajna og hugðust að leggja það undir sig. Allur útbúnaður þeirra var frá Fi ökkum, vistir, vopn, peningar og herforingjar. Úkrajna reyndi ekki, eins og ungfrúin segir, að ná sjálfstæði, heldur var það kósakka- atamanihn SJcoropadskij, sem 1918 geiði uppreisn með styrk Wil- helms H. keisara og sat að sumbli rneð honum, en vildi síðan ná vinfengi við bandamenn, en varð að hröklast úr sessi. Aðrir upp- reisnarmenn voru þar keisarasinn- inn Petljura (sem setið hafði á svikráðum við stjórn Kerenskijs), æflnt.ýramaðurinn frægi Machno (stjórnleysingi) o. fl. (Prh.) H. J. 8. O. Þjgðnýtt skipulag á framleiðslu og verelun í stað frjálsrar og skipulagslausrar framleiðslu og verelunar í höndum ébyrgðarlausra einstaklinga. Til bókbindara. Kæri stéttarbróðin! Hér h<*fir verið til f bænum bókbandssveinafélag, sem þú hefir sjálfsagt einhvern tíma heyrt getið um, en nú í tvö ár hefir þó ekkert heyrst af því, svo að búast má við, að það sé dautt. Við lifum nú á erfiðum tímum, og hver einn reynir að bjarga sér sem bezt hann má, og svo er og um hvera einn af okkur; ella verður hann undir hjólinu, se n miskunnarlaust veltur yfir alla, sem hafa ekki nógan mátt til mótstöðu. Þegar vér sjáum, hvernig farið er að við aðra iðnaðarmenn og sjómenniná, hvernig getum vér þá verið án félagskapar til þess að bjarga oss í tíma, áður en of seint er? Eigum vér að eiga undir því að leggja. hendur í skaut okkar og treysta því, að guð sé góður og sjái því ef til viíl fyrir okkur verkamönnum? Hefir þú gert þér Ijóst, hver frámtíðln verður, ef það ástand, sem nú ríkir, | verður notað o! kur til ógagns? Þú átt víst ekkí auðvelt með áð 3 Vasaljðs margar sortir og dönsk Battarí mjög ódýrt í Fálkaaam. Stangasápan með hlámannm fæst mjög ódýr í Kanpfélaginn. Vepkamaðurinn, blað jafnaðar- manna á Akureyri, er bezta fréttablaðið af norðlenzku blöðunum. Flytur góðar ritgerðir um stjórnmál og atvinnumál. Kemur út einu sinni í viku. Kostar að eins kr. 5,00 um árið. Gferist áskrif- endur á aigreiðslu Alþýðublaðsins. segja, að það komi þér ekki við. Nei; það kemur öllum við og líka einmitt þér. Mundu eftir börnum þínum! Mundu eftír nemendunum! Við berum ábyrgð fyrir þeim, ef vér látum alt fara sem má, svo að það, sem nú fer auðveldlega að forgörðum, verði seinna ekki unnið nema með miklum fórnum eða aiis ekki. Hver einasti raaður verður að vera sér fullkomlega vitandi þeirra skyldna,_ sem iðn hans leggur honum á herðar, og alveg eins við bókbindarar! Iðn okkar er að því komin að .verða undir hjólinu. Við verðum þvf að vakná og taka okkur saman! Fyrst og fremst verðum við að útrýma öllu óheilbrigðu og ósanngjörnu úr iðninni. Við verðum aðkoma góðu skipulagi á ástæður okkar, svo að iðnin nái vexti og fram- förum. Til þess verður hver að leggja lið sitt! Næstu daga mun ganga Iisti með fundarboðl! Það er sjálf- sagt. áð enginn láti s'g vanta, að allir riti einum huga nöfn sin á listann! Nokkrir sveinar. Hámark vinimtíma á dag á að vera átta tímar við létta vinnn, færri tímar vlð erfiða vlnuu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.