Faxi

Árgangur

Faxi - 01.01.1957, Blaðsíða 10

Faxi - 01.01.1957, Blaðsíða 10
10 F A X I Aflaskýrsla Til skýringar á aflaskýrslunni má geta Steinunn Gamla 3 10.335 þess hér, að hjá þeim bátum, sem lagt hafa Björgvin 3 5.310 upp afla sinn óslægðan, er aflinn % þyngri Sigurborg 2 3.130 en er hjá þeim bátum, sem lagt hafa fisk Jón Finnsson 11 55.500 sinn inn til vinnslu slægðan með haus. Sævaldur 8 27.590 Þetta eru menn beðnir að hafa í huga, er þeir lesa skýrsluna. Alls 261 1002.213 R. kg.sl. R. kg. ósl. Geir 21 92.462 Helgi Flóventss 12 63.580 Gvlfi II 10 41.210 Báran 20 87.366 Olafur Magnússon 13 54.654 Vonin II 20 75.630 Guðm. Þorðar 21 97.804 Kópur 19 99.600 Farsæll 19 67.400 Gunnar Hámundarson 10 44.350 Guðfinnur 13 59.500 júlíus Björnsson 11 45.270 Sæborg 11 36.850 Einar Þveræingur 17 64.360 I Iilmir 19 75.670 Sæfari 8 38.510 Heimir 11 37.951 Smári 10 35.610 Þorsteinn 18 70.650 Baldur Þóralds 10 48.330 Trausti 18 57.130 Nonni 9 37.900 Bjarni 10 53.770 Sleipnir 13 60.560 Vilborg 11 38.490 Langanes 8 33.990 Garðar 6 19.560 Kári VE 10 43.050 Stígandi 9 27.970 Reykjaröst 11 33.802 Stjarnan 14 38.107 Vísir 4 11.010 Glófaxi 5 16.340 Þráinn 5 15.980 Stefán Arnason 5 14.335 Björg 5 15.410 Kristján . Sæhrímnir Dux . .. Svanur Vöggur 5 20.270 5 10.280 4 19.950 3 5.900 3 6.770 Alls 222 917.488 5 bátar munu hafa stundað ýsuveiðar í flóanum og hafa aflað samtals í mánuð- inum 220 smál. af slægðum fiski. Þeir bátar sem flesta róðrana hafa farið, hafa róið á ýsu hér í flóanum og er því mikill hluti aflamagns þeirra ýsa. Sigurður Magnússon kveður: Jólavísa. Nú eru að fara að nálgast jól, nóttin styttist, hækkar sól. Víða um Island vindur gól. Vinsæl eygló geisla fól. Nýársvísur. Nýtt ár byrjað nú er enn. Nú sig týgja fiskimenn. Bátaflotinn brunar senn, býsna stór á miðin þrenn. Góður drottinn gefi frið gjörvalt nú um heimsins svið. Ollum þjóðum leggi lið. Lof og dýrð þér syngjum við. 00<>00000000<>0000<>000<>000000000000<000<0000<>00000000000000<<>0000<>0000<>000<>000000<>0<0000<><>0<><<>< < - ÁUGLÝSI NG Samkvæmt samþykkt bæjar- stjórnar Keflavíkur auglýsist hér með eftir tillöguuppdrætti að skjaldarmerki fyrir Keflavík. Eitt þúsund króna verðlaun verða veitt fyrir þann uppdrátt, sem væntanlegt skjaldarmerki verður gert eftir. Uppdrættirnir sendist í bæjar- skrifstofuna, í lokuðu umslagi, með höfundarmerki, fyrir 15. marz n.k. Keflavík, 29. jan. 1957. TILKYNNING FRÁ SKRIFSTOFU KEFLAVÍKURBÆJAR Allra síðasti gjalddagi útsvara var 1. febrúar. — Greiðið því útsvar yðar og fasteignaskatta strax. Atvinnurekendur eru minntir á lagalega skyldu þeirra til þess að halda eftir af kaupi starfsmanna sinna upp í ógrcidd útsvör. Bœjargjaldkerinn Bœjarstjórinn. 000000000000000000000000000000<<Z<i>0<00<><Þ000000000000000000000000000<><<><<><><><><<>& <><><><>< 000000000000000000000000<

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.