Faxi

Árgangur

Faxi - 01.02.1957, Blaðsíða 9

Faxi - 01.02.1957, Blaðsíða 9
F A X I 21 Aflakýrsla Aflamagn Keflavíkurbáta 28. febr. 1957: R. kg. sl. Geir ....................... 41 205.741 Ólafur Magnússon ........... 34 172.870 Gylfi II ................... 28 129.180 Guðmundur Þórðarson ... 42 236.064 Farsæll .................... 40 174.266 Guðfinnur .................. 35 193.020 Sæborg ..................... 28 111.004 Hilmir ..................... 41 237.609 Heimir ..................... 28 122.219 Þorsteinn 33 137.460 Trausti .................... 36 132.289 Bjarmi ..................... 30 188.450 Vilborg .................... 32 165.470 Garðar ..................... 27 112.070 Stjarnan ................... 35 121.627 Glófaxi , .................. 25 89.860 Stefán Árnason ............. 25 121.490 Steinunn gamla.............. 21 121.490 Björgvin ................... 22 98.600 Sigurbjörg ................. 22 81.820 Jón Finnsson ............... 31 165.980 Sævaldur ................... 26 110.912 Samtals 682 3229.671 R. kg. ósl. Helgi Flóventsson........... 31 182.780 Bára ....................... 42 253.976 Vonin II ................... 40 183.890 Kópur ...................... 41 280.330 Gunnar Hámundarson 31 167.000 Júlíus Björnsson ........... 31 173.350 Einar Þveræingur 38 183.850 Sæfari ..................... 23 1.30.200 Smári ...................... 30 127.200 Baldvin Þorvaldsson 29 162.010 Nonni ...................... 29 157.950 Sleipnir ................... 29 187.210 Langanes ................... 28 125.620 Kári V. E................... 25 118.870 Reykjaröst ................. 31 178.152 Vísir ...................... 21 95.320 Þráinn ..................... 24 102.730 Björg ...................... 22 110.300 Kristján ................ . 25 135.250 Sæhrímnir .................. 18 61.680 E>ux ....................... 24 127.040 Svanur ..................... 22 83.820 Vöggur ....................... 21 69.045 Stígandi ................... 30 124.070 Auk þess sem áður er talið eru 5 smærri bátar búnir að afla ca. 280 lestir. Aflamagn Sandgerðisbáta 28. febrúar 1957: R. kg- Víðir II ... 36 271.535 Mummi ... 36 241.150 Muninn ... 36 212.431 Pétur Jónsson ... 35 203.237 Hamar ... 36 195.886 Pétur Sigurðsson ..." 36 187.965 Jón Kjartansson ... 35 186.415 Helga ... 37 179.790 Sæmundur ... 29 174.340 Muninn II ... 32 170.170 Magnús Marteinsson . . . ... 34 162.450 Faxi ... 30 158.774 Hrönn ...' 34 153.851 Hannes Hafstein ... 23 134.760 Guðbjörg ... 25 132.815 Stefán Þór ... 29 122.437 Huginn ... 28 113.260 Sæfaxi ... 4 10.925 Smærri bátar ekki taldir. Afli Grindavíkurbáta frá því fyrsti róð- ur var farinn þann 21. jan. til 28. febrúar s. 1. og eru báðir þessir dagar meðtaldir. Ástæðan fyrir því, hve róðrar hófust seint í Grindavík að þessu sinni, var verkafall það um kaup og kjör, er reis á milli sjó- manna og útgerðarmanna. Voru það út- gerðarmenn sem höfðu sagt upp samn- ingum, er þeir töldu sér óhagstæða miðað við nágrannaverstöðvarnar. Deilan leystist fyrir tilstilli sáttasemjara ríkisins urn 20. janúar, eins og aflaskýrslan ber með sér: R. kg. Grindvíkingur, ósl. ........ 30 191.667 Guðjón Einarsson, ósl....... 19 112.195 Gunnar, ósl.................. 14 78.055 Hrafn Sveinbjarnarson, ósl. 22 181.810 Hafrenningur, ósl......... 20 160.025 Hafdís, ósl. ................ 16 100.140 Óðinn, ósl.................. 17 87.460 Stella, ósl.................. 19 123.365 Von, ósl..................... 19 131.755 Vörður, ósl.................. 21 136.645 Þorsteinn, ósl............... 18 98.095 Þorgeir, ósl................. 19 118.170 Þórkatla, ósl................ 18 99.050 Þorbjörn, ósl................ 14 87.230 Merkúr, sl................... 18 92.875 Sæborg, sl................... 18 103.749 Sæljón, sl................... 21 153.850 Samtals 323 2.056.136 Bréf sent Faxa. Kæri Faxi. Viltu koma þeirri fyrirspurn á framfæri við hina ágætu ungu presta, sem hér þjóna nú til skiptis þessu prestakalli í fjarveru sóknarprestsins, hvort þeir vildu nú ekki skipta væntanlegum fermingarbörnum í Keflavík á milli sín, þannig að hvor um sig spyrði sinn hóp alfarið og fermdi hann svo líka, í stað þess að spyrja börnin til skiptis, eins og þeir gera nú, en mælist fremur illa fyrir hjá mörgum foreldrum, sem hafa meiri trú á því, að einn prestur annist þennan mikilvæga undirbúning, heldur en tveir. Fermingarbörnin eru það mörg hér í presta- kallinu, að þess vegna má vel koma þessari skiptingu við, og hvers vegna þá ekki að gera það? Treystum við því fastlega að þess- um sjálfsögðu óskum verði sinnt. — Faxi kemur hér með þessari frómu ósk foreldra á framfæri við rétta aðila, ef vera kynni möguleiki til að fá þessu breytt, og prestarnir ,sem vitanlega eru störfum hlaðnir heima fyrir, sæu sér færst að verða við ósk- um foreldranna í þessu. Skófatnaður Gúmmístígvél barna — Kuldastígvél Skóhlífar — Inniskór kvenna. LÍTIÐ INN í Kaupféiag Suðurnesja V ef naðarvörudeild ^<<><><><><><><><><><^t><t><<><^<^í><<><t><><i><t><t><t<><Í><><><^ Samtals 685 3521.693

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.