Faxi

Árgangur

Faxi - 01.05.1957, Blaðsíða 5

Faxi - 01.05.1957, Blaðsíða 5
F A X I 53 Frá iðnskólanum í Fermingarbörn vorið 1957 Fcrming í Grindavík sunnudaginn 26. maí. DRENGIR: Bjarni Kristinn Garðarsson, Sólbakka. Gylfi Þórðarson, Bræðratungu. Hreinn Sveinsson, Hraunhamri. STÚLKUR: Agnes Jóna Gamalíelsdóttir, Stað. Alma Þorvarðardótir, Lágafelli. Asta Karlsdóttir, Asi. Guðrún Sigurðardóttir, Sólheimum. Jenný Klara Jónsdótir, Artúni. Koibrún Einarsdóttir, Ásgarði. Fcrming í Utskólum 19. maí 1957. DRENGIR: Asgeir Hjálmarsson, Nýjalandi. Baldur Sævar Konráðsson, Skuld. Charles Davíð Eyrbekk, Höfn. Guðbergur Guðjónsson, Jónshúsi. Guðmundur Garðarsson, Vík. Hermann Jónsson Bragason, Kötluhóli. Jónatan Jóhann Stefánsson, Sólheimum. Olafur Torfason, Miðhúsum. Olafur Eirikur Þórðarson, Fagrahvammi. Þorsteinn Erlingsson, Steinshúsi. Þorvaldur Jóhannes Markússon, Bjargasteini. STÚLKUR: Dís Guðbjörg Óskarsdóttir, Móakoti. Helga Jónína Walhs, Lambastöðum. Skólanum var slitið í Keflavíkurkirkju þriðjudaginn 30. apríl, en vorskólinn starf- ar út maí. I skólann innrituðust á þcssti skólaári um 530 börn. Af þessum hópi luku 65 barnaprófi (þ. e. lokaprófi úr barnaskóla), en 252 ársprófi. Iförn úr 1. og 2. bekk verða áfram i vorskólanum og taka próf í endaðan maf. Kennarar við skólann voru 16, þar af 4, sem einnig kenndu við gagnfræðaskólann, söng-, íþrótta- og handavinnukennanar. Heilsufar nemenda var með betra móti, eða um 6 fjarverudagar vegna veikinda að tneðaltali á barn yfir veturinn, en voru nærri 7 í fyrra. Aðrar fjarvistir voru að meðaltali 2 á livert barn. 72% barnanna liöfðu enga óheimila fjarvist, en um 8% aí börnunum komu t skólann hvern skóla- dag. Kvikmyndasýningar voru í skólanum hálfsmánaðarlega. Voru aðallega syndar Helga Sigurbjörg Bjarnadóttir, Akurhúsum. Kristjana Ingvarsdóttir, Bjargi. Kristjana Halldóra Kjartansd., Bjarmalandi. Sigríður Páls, Efra-Hofi. Soffía Guðjónína Ólfasdóttir, Ásgarði. Ferming á Ilvalsncsi 26. maí 1957. DRENGIR: Bessi Aðalsteinsson, Skólastræti 1, Sandgerði. Gísli Sveinsson, Tjarnargötu 11, Sandgerði. Guðjón Pétur Stefásson, Nesjum, Miðneshr. Júníus Guðnason, Bursthúsum, Miðneshr. Kári Sæbjörnsson, Bergholti, Sandgerði. Sólmundur Rúnar Guðm.s., Bala, Miðneshr. STÚLKUR: Guðfinna Guðnadótir, Breiðabliki, Sandgerði. Hrefna Kristinsdóttir, Hvoli, Sandgerði. Iðunn Gróa Gisladóttir, Hvalsnesi, Miðneshr. Ragnhildur Jónasd., Bæjarsk. III, Miðneshr. Svanhildur Kjær, Suðurgötu 28, Sandgerði. Ferming í Innri-Njarðvík 30. maí 1957. DRENGIR: Árni Jósep Michael Júliusson, Þórust. 4, Y. N. Jón Már Guðmundsson, Hvoli, I. N. STÚLKUR: Björg Guðmunda Árnad., Borgarv. 3, Y. N. Elsa Hallfríður Sigurðard., Blómsturv. I. N. fræðslumyndir. Börn úr 6. bekkjum fóru ásamt kennurum sínum í þjóðleikhúsið 14. marz. Síðasta skóladaginn fyrir jól, á „Litlu jólunum“, var mikið um dýrðir í skólanum að vanda. Handavinna nemenda var almenningi til sýnis á pálmasunnudag. Miðvikudaginn 1. maí var, í tilefni af 100 ára afmæli skólaíþrótta, haldið sund- mót skólabarna úr barna- og gagnfræða- skólanum. Var ba'jarsitjórn þangað boðið. I tilefni þesa afmælis fór íþróttakennari skólans í hópferð með á annað hundrað börn sunnudagsmorgun einn suður undir Stapafell. Var farið á reiðhjólum. Er kom- ið var heim aftur, var farið með hópinn í kirkju og hlýtt á barnaguðsþjónustu. Við skólaslitin voru að vanda viðstadd- ir félagar úr Rótaryklúbb Keflavíkur, er afbentu verðlaun þeim börnum, sem urðu efst bvert í sínum bekk á vorprófinu. Þá veitti Bókabúð Keflavíkur eins og áður Keflavík Iðnskólanum í Keflavík var slitið fyrsta sumardag. I skólann innrituðust í vetur 79 nemendur í 1., 2. og 4. bekk í 11 iðn- greinum. Burtfararprófi luku 21 nemendi í 8 iðn- greinum. Hæstu einkunn á burtfararprófi hlaut Halldór Höskuldsson, nemandi í skipa- smíði, 9,07. Af þeim nemendum, sem tóku próf í öllum greinum 2. bekkjar, var efst- ur Geir Hólm, nemandi í húsasmíði, með einkunnina 8,79. 7 kennarar störfuðu við skólann í .vetur. Teikningar nemenda voru almenningi til sýnis í barnaskólanum mánudaginn 15. apríl. H. E. Vorljóð Vor herrann hæsti gefur oss hæga og góða tíð og grænum gróðri vefur grundir, dal og hlíð. Með bljúgu barna geði pá blíðu þökkum vér, er alvald okkur léði, því ætíð fagna ber. Sigurður Magnússon. ein verðlaun því barni, sem hlaut hæsta aðaleinkunn yfir allan skólann. Verðlaun- in voru mjög eigulegar bækur. Hafi gcf- endur þökk fyrir. Hér fara á eftir nöfn og einkunnir þeirra barna, sem urðu efst hvert í sínum bekk á vorprófinu: Sveinbjörn St. Jónsson í 6. bekk A 9,23 Guðfinna Arngrímsdóttir, 6. bekk B 9,03 Agúst lingiþórs Ingason, 6. bekk G 6,43 Björn Ólafur Hallgrímss., 5. bekk A 8,87 Skúli Sigfússon, 5. bekk B 8,34 Auður Angantýsdóttir, 5. bekk G 7,72 Páll V. Bjarnason, 4. bekk A 8,42 Ingólfur A. Guðjónsson, 4. bekk B 7,08 Þórdís L. S. Karlsdóttir, 4. bekk C 6,55 Sigrún Ragnarsdóttir, 3. bekk A 8,00 Auður Jóna Árnadóttir, 3. bekk B 6,56 Kristinn Karlsson, 3. bekk C 7,70 Selma Sigurðardóttir, 3. bekk D 5,68 H. E. Frá barnaskólanu í Keflavík

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.