Faxi

Árgangur

Faxi - 01.06.1957, Blaðsíða 6

Faxi - 01.06.1957, Blaðsíða 6
66 F A X I Fyrirhugaðar íþrótt'akeppnir á sumrinu Faxi hefir aflað sér upplýsinga hjá I. B. K. hvað fram undan sé í íþróttamál- um Keflvíkinga á þessu sumri og fer það hér á eftir. Sund: Sundmeistaramót Keflavíkur verður haldið 10. júní, 2. í Hvítasunnu og verður þar m. a. kepp tum afreksbikara karla og kvenna og um leið um titilinn Sund- drottning og Sundkóngur Keflavíkur. Þann 16. júní verður bæjarkeppni í sundi milli Keflvíkinga og Akurnesinga. Fer keppnin að þessu sinni fram á Akra- nesi. Þann 29. júní tekur sundflokkur frá U. M. F. K. þátt í landsmóti U. M. F. í. sem fram fer í Hveragerði. Fyrirhuguð er fjögurra bæja keppni í sundi upp úr mánaðarmótunum júní—júlí. Ekki er enn ráðið hvar bæjarkeppni þessi fer fram, þó eru miklar líkur til að hún verði haldin annað hvort í Hafnarfirði eða Keflavík. Aðilar að keppni þessari eru: Akranes, Hafnarfjörður, Keflavík og Neskaupstaður. Frjálsar íþróttir: Fyrsta frjálsíþróttamót sumarsins verð- ur haldið á Hvítasunnudag og verða meðal þátttakenda í því móti beztu frjáls- íþróttamenn K.R. og fá því Keflvíkingar nú gott tækifæri til þess að sjá heima- menn í keppni við marga af beztu frjáls- íþróttamönnum landsins. 29. og 30. júní fer fram landsmót ung- mennafélaga og mun U. M. F. K. senda þangað allmarga keppendur. Síðar í sumar er fyrirhuguð bæjarkeppni milli Selfyssinga og Keflvíkinga. Einnig er ákveðið að fjögur héraðssambönd keppi hér í sumar. — Það eru Keflvíkingar, Akureyringar, U. M. S. E. og Kjalnesingar. Auk þess sem að framan er talið, verður um félagsins og skildi nauðsyn samtak- anna. Við félagar og vinir kveðjum hann og þökkum ánægjulegt samstarf og samveru- stundir. Þorlákur var jarðsettur við Hvalsnes- kirkju 29. apr. s.l. Ragnar Guðleifsson. hér haldið meistaramót Keflavíkur í frjálsum íþróttum og ennfremur munu Keflvíkingar, eins og undanfarin ár, taka þátt í öllum meiri háttar frjálsíþrótta- mótum sem fram fara í Reykjavík. Knattspyrna. Auk þeirra kappleikja og móta, sem nú þegar hafa farið fram, taka Keflvíkingar þátt í II. deildar keppninni og hófst sú R. Kg. sl. Geir . 89 433.790 Olafur Magnússon . 83 439.153 Gylfi II . 62 285.130 Guðm. Þórðarson . 92 515.634 Farsæll . 88 435.807 Guðfinnur . 83 426.271 Sæborg . 77 326.972 Hilmir . 92 571.635 Heimir . 76 337.024 Þorsteinn . 77 326.659 Trausti . 74 301.570 Bjarmi . 73 450.162 Vilborg . 83 408.370 Garðar 78 415.000 Stjarnan 85 323.240 Sævaldur . 62 274.576 Jón Finnsson . 80 460.744 Glófaxi . 62 243.010 Stefán Arnason . 62 295.050 Steinunn gamla 59 299.030 Björgvin 61 270.850 Sigurbjörg 57 200.350 R. Kg. ósl. Helgi Flóventsson 66 377.590 Bára 85 570.866 Vonin II . 82 428.350 Kópur 91 691.430 Gunnar Hámundarson . 79 433.090 Júlíus Björnsson 63 349.250 Einar Þveræingur . 77 413.970 Sæfari 59 309.140 Smári 66 323.030 Baldvin Þorvaldsson . 72 435.370 Nonni 50 276.160 Sleipnir . 73 452.300 keppni 3. júní og stendur til 27. júlí. Meginhlutinn af II. deildar keppninni fer fram á Njarðvíkurvellinum nýja, en keppnin þar hefst 23. júní og sér I.B. K. um hana. Fyrirhuguð er bæjarkeppni í knatt- spyrnu milli Hafnfirðinga og Keflvík- inga. Enn er ekki ákveðið hvenær sú keppni fer fram á sumrinu. Þá mun flokkur frá í. B. K. fara til Færeyja í sumar. Er nánar frá því sagt á öðrum stað hér í blaðinu. Ákveðið er, að 3. og 4. flokkur taki þátt í Islandsmóti í knattspyrnu, sem fram fer í Reykjavík í júlí. R. kg. ósl. Langanes . 60 292.000 Stígandi . 71 309.420 Kári VE . 44 285.680 Reykjaröst . 77 458.656 Vísir . 67 306.420 Þráinn . 56 247.670 Bjögr . 54 298.210 Kristján . 63 327.960 Sæhrímnir . 37 116.740 Dux . 70 393.200 Svanur . 56 222.720 Vöggur . 75 360.795 Þorskanet R. Kg. ósl. Gylfi, Rauðuvík 41 252.430 Emma, Njarðvík . 50 176.000 Gylfi, Njarðvík . 50 222.900 Kári, Garði . 51 303.405 Guðbjörg, Keflavík . 42 240.250 Auður, Njarðvík . 39 151.100 1657 8.040.027 Ósl. fiski breytt í sl fisk 1593 7.233.348 3250 15.273.375 Veitt í net alls 273 1.221.738 3523 16.495.113 Afli ýmsra smábáta .. 500.000 Alls 3523 16.951.113 Aflahlutföll tveggja hæstu Keflavíkurbát- anna hafa ekki breytzt frá því síðasta skýrsla var birt hér í blaðinu og stendur því við það sama um aflakónga Kefla- víkurbáta sem þar var sagt. Vetrarvertíðin í Keflavík 1957 Loka aflaskýrsla

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.