Faxi


Faxi - 01.10.1957, Blaðsíða 1

Faxi - 01.10.1957, Blaðsíða 1
FAXI ¦^r #^«1^^-4r^^^^'*^#-^^S#^<rN#^*^^^^S*^K^^N^^J^^^^*s^^^^^^^^^^^^ C-*s 7. tbl. • XVII. ár |i OKTÓBER 1957 Utgefandi: !; Málfundafélagið Faxi j! Keflavík. Skátafélagið Heiðabúar 20 ára Afmælishátíð „Heiðabúa" fór fram 15. september s.l. en þá voru liðin rétt 20 ár frá stofnun félagsins. Á sunnudagsmorguninn söfnuðust skát- arnir saman við hús sitt og var gengið þaðan fylktu liði til kirkju. Séra Jakob Jonsspn messaði og skírði 5 börn skáta- mæðra, þeirra Jóhönnu Kristinsdóttur, Ingibjargar Elíasdóttur, Sigurveigar Hauksdóttur, Helgu Atladóttur og Guð- laugar Bergmann. Mæðurnar voru allar i skátabúningum sínum og héldu sjálfar börnuntim undir skírn. Var þctla íögur og hátíðleg athöín. Síðdcgis var sýnd í Bíóhöllinni kvik- mynd frá skátamótinu á Þingvöllum 1948 við húsfylli skáta og annarra. Um kvöldið var svo afmælishóf í sam- komuhiísi Njarðvíkur. Þar var saman- komið 330 manns, skátar cldri og yngri og margir þeirra eldri langt að komnir. Mcðal boðsgesta var stjórn Bandalags ís- lenzkra skáta og félagsforingjar nágranná- félaganna svo og nokkrir skátar aðrir úr Reykjayíkurfélögunum og frá Hafnar- firði. Bæjarstjórn Keflavíkur, skólastjór- arnir og nokkrir vinir og velunnarar fé- lagsins í Keflavík sátu einnig hófið. Mcðan á samciginlegri kaffidrykkju stóð, var varðclclur á leiksviðinu, cn Inga Arnadóttir stjórnaði honum. Skiftust þar a lcikir og söngur í mcira cn 3 kltikku- tíma. Undir borðum voru ræður fluttar. Helgi S. Jónsson, félagsforingi „Heiða- búa" rakti söeu félagsins í stórum drátt- um og fclagsforingjar hinna fclaganna fluttu kvcðjur og afhentu gjafir til fclags- ins. Höskuldur Goði Karlsson, sveitar- foringi, mælti fyrir minni Helga S., sem stofnaði fclagið og verið hefur óslitið for- mgi þess í blíðu og stríðu á liðnum aldar- fimmtungi. Jónas B. Jónsson flutti kveðju frá BÍS og sæmdi Jón Tómasson heiðurs- merki Bandalagsins fyrir langt og gott starf. Hrefna Thynis sæmdi heiðurs- mcrkjum frá bandalaginu, þær Jóhönnu Kristi nsdóttur aðstoðarfélagsfori qí Arnadóttur sveitarforingja og flokksfor- ingjana Jönu Erlu Olafsdóttur og Jónu r ð Margcirsdóttur. Jana og Jóna eru báða erlendis og tóku því mæður þeirra vi heiðursmerkjunum. Gunnar Þ. Þorsteinsson og Hclga Krist- insdóttir afhentu Helga S. fagurt og dýr- mætt málverk eftir Jón Stefánsson list- málara, frá Heiðabúum bæði eldri og yngri. Kveðjur og skeyti bárust hvaðanæfa, frá Ameríku, Englandi og Danmörku og Kanada, því 20 Heiðabúar cru ýmist bú- settir erlendis eða dvelja þar langdvölum. Mikill fjöldi skeyta barst frá einstakling- um bæði af landi og sjó. Þegar borð voru upp tekin, hófst dans með einum ferlegum villimannadansi. Þá var og nokkrum gömlum og nýjum æfi- félögum afhent skírteini sín. Afmælishátíðin fór öll hið bezta fram og rifjuðu skátarnir upp minningar frá liðnum dögum. Margir þeirra höfðu ekki sést lengi. Við þetta tækifæri flutti Helgi S. Jóns- son aðalræðuna, þar sem rakin er saga félagsins frá stofnun þess og fram á þcnnan dag. Mun ræðan síðar birt hér í blaðinu. Stofnendur Heiðabúa 15. sept. 1937. \ jflBI'§Ti, m V l^^m !';-^il ¦". ¦gii - y Pt. MmWkiímmtWm rm A v ¦¦v WmwmL. ^m ' ^ • • -1 '.^B^jft' ¦ jf ''* ¦ ¦*/ HL^æ Jl* '¦ HHL/ fí$L •¦''" " l' <*&- tT'"R*fnBr'-'' _y Imr^^^*™^^ '""Jr^al' '&"'¦' F|"^ ^$fH ' *\S *IÉ ^^l'PM"'* E*:fl :'𠦦k. ^*" <mmm 'i'% »*^:*' '¦'' #;' */• ^¦MltMflJ'i'' n ' vstvf'-1 • ^ '[ m: ¦ ffS '¦'<¦ ! ' "S' ; i c3 ' ( jW •;' •¦ i * w '••,. y & ¦Kflfl > * il# " f v ' V *• * • SmF" 1 wmm^mmm l'^^gjflVJ ..^$£&S3BB.( '•¦" 5w"> ^» ¦•«<« K1 ¦¦i ¦ ' V ^" ;, .*' ' . _*i, - - S^ "í ¦ij" • :Q£'fo BP^^^(B - ¦/ 35;' ¦*¦ " j ~-.' ¦'. ¦v^HjB?-; Ji '" \ ¦¦T v^^l^^H SK* ""-siíx^i*- % .•> r* ' i j- -.' ^fl ^ ^^Qmw •"^^áK^1* \\\sfl' JoB JmKBíMB^U Fremri röð: Marteinn Árnason, Gunnar Þorsteinsson, Helgi S. Jónsson, félagsforingi, og Arn- björn Ólafsson. Aftari röð: Ólafur Guðmundsson, Óskar Ingibergsson, Alexander Magnús- son og Helgi Jónsson.

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.