Faxi

Árgangur

Faxi - 01.10.1957, Blaðsíða 10

Faxi - 01.10.1957, Blaðsíða 10
94 F A X I KAUP verkamanna í Keflavík og Njarðvíkum. — Gildir fró 1. sept. 1957, til 1. des. 1957. Vísitala 183 stig. (Grunnkaup kr. 10,17). Alnicnn vinna: Dagv. 18,61. Sjúkrak. 0,19 ................... kr. 18,80 Eftirvinna ................................... — 28,20 Nætur- og helgidagavinna ..................... — 37,60 (Grunnkaup 10,39). Fyrir verkamenn í fagvinnu, steypuvinnu við að steypa upp hús og hliðstæð mannvirki, hjálparmenn í jámiðnaði, handlöngun hjá múrurum, vélgæzla á loftpressum, vinnu í lýsishreinsunarstöðvum, hreinsun benzín- og olíugeyma að innan, ryðhreinsun með handverkfærum, vinnu í smur- stöðvum, vinnu í grjótnámi, holræsahreinsun og hellu- lagningu. Dagv. 19,01. Sjúkrak. 0,19 .................. kr. 19,20 Eftirvinna .................................... — 28,80 Nætur- og helgidagavinna ...................... — 38,40 (Grunnkaup 10,55). Fyrir stúfun á fylltum tunnum í lest, enda sé stúfað í einu 50 tonnum eða meiru, vinnu löggiltra sprengingarmanna, vinnu við loftþrýstitæki, vélgæzlu á togurum í höfn, gæzlu hrærivélar, enda vinni hann með vélinni, stjórn á hvers- konar drátt- og lyftivögnum og bifreiðastjórn, tjöruvinnu, vinnu í rörsteypu og veggþjöppustjórn. Dagv. 19,31. Sjúkrak. 0,19 .................. kr. 19,50 Eftirvinna .................................... — 29,25 Nætur- og helgidagavinna .......................— 39,00 (Grunnkaup 10,87). Fyrir bifreiðastjórn þegar bifreiðastjórinn annast önnur störf ásamt stjórn bifreiðarinnar. Dagv. 19,89. Sjúkrak. 0,20 .................. kr. 20,09 Eiftirvinna ................................... — 30,14 Nætur- og helgidagavinna ...................... — 40,18 (Grunnkaup 11,10). Fyrir upp- og útskipun á salti: Dagv. 20,31. Sjúkrak. 0,20 .................. kr. 20,51 Eftirvinna .................................... — 30,77 Nætur- og helgidagavinna ...................... — 41,02 (Grunnkaup 11,80). Fyrir stjórn á ýtum, vélskóflum, vélkrönum og kranabíl- um, enda stjórni bifreiðastjórinn bæði bifreið og krana, bílum með tengivagni og stórvirkum flutningatækjum, svo sem í sand- og grjótnámi og vegagerð, vegheflum, steypu- vélum í rörsteypu og tjörublöndunarvélum við malbikun. Dagv. 21,59. Sjúkrak. 0,22 .................. kr. 21,81 Eftirvinna .................................... — 32,72 Nætur- og helgidagavinna .......................— 43,62 (Grunnkaup 12,10). Fyrir sementsvinnu, (upp- og útskipun, hleðslu þess i pakkhús og samfellda vinnu við afhendingu þess), mæling í hrærivél, uppskipun á saltfiski, vinnu við kalk, krít og leir í sömu tilfellum og sementsvinnu, afgreiðslu á togur- um, um borð í skipi, upp- og útskipun á tjöru- og karbólínbornum staurum. Dagv. 22,14. Sjúkrak. 0,22 .................... kr. 22,36 Eftirvinna .................................... — 33,54 Nætur- og helgidagavinna ...................... — 44,72 (Grunnkaup 12,58). Fyrir katlavinnu (aðra en hjálparmenn í járniðnaði), ryð- hreinsun með vítissóda, vinnu með sandblásturstækjum og vinnu við málmhúðun. Dagv. 23,02 Sjúkrak. 0,23 ..................... kr. 23,25 Eftirvinna .................................... — 34,88 Nætur- og helgidagavinna ...................... — 46,50 (Grunnkaup 116,06). Fyrir 8 stunda vöku í síldar- og beinamjölsverksmiðjum. Með vísit. 212,39. Sjúkrak. 2,12 .............. kr. 214,51 Næturvarzla. Grunnkaup fyrir 12 stunda vöku 122,00. Með vísit. 223,26. Sjúkrak. 2,23 .............. kr. 225,49 Dagvinna telst frá kl. 8 til 17. Eftirvinna telst frá kl. 17 til 19,15. Næturvinna telst frá kl. 19,15 til 8. Orlof, 6% reiknast á kaupið, áður en sjúkrak. (1%) er bætt við. I frystihúsum, fiskaðgerð í salt og til skreiðarverkunar telst eftirvinna kl. 17—20 og næturvinna kl. 20—8. Kafiftímar í dagv. 9,40—10 og 15—15,20, í eftirv. 17—17,15, í næturv. 24—0,15 og 7,45—8. Matartímar í dagv. 12—13, í næturv. 19,15—20,15, og 3—4. í frystihúsum og fiskaðgerð er matartíminn að kvöldi í eftirvinnu, kl. 19—20. Ef unnið er í matar- og kaffitímum á tímabilinu frá kl. 8—17, skulu þeir greiddir sem eftirvinna. Kaffi- og matartímar í eftir- og næturvinnu, sem falla inn í vinnutímabil, reiknast sem vinnutímar, og sé unnið í þeim, skal greiða til viðbótar vinnutímanum og með sama kaupi — V4 klst. fyrir hvern kaffitíma og 1 klst. fyrir hvern matartíma. (Skal það einnig greitt, þótt skemur sé unnið, þó ekki við vinnslu fiskjar og fiskafurða). Illutartrygging á síldveiðum mcð rcknctum. Háseti (grunntr. 2.145,00) .................. kr. 3.925,35 Matsveinn (grunntr. 2.645,00) ...............— 4.840,35 I. vélstjóri (3.217,50) ..................... — 5.888,03 II. vélstjóri (2.681,25) .................... — 4.906,69 Keflavík, 1. september 1957. Verkalýðs og sjómannafélag Keflavíkur.

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.