Faxi

Árgangur

Faxi - 01.12.1957, Síða 1

Faxi - 01.12.1957, Síða 1
FAXI L 9.-10. tbl. • XVII. ár DESEMBER 1957 11 tgefandi: Málfundafélagið Faxi Keflavík. & $9 & £9 |9 £9 & £9 & £9 & £9 & |9 & £9 & |9 |9 & f9 & Séra Björn Jónsson: Gjafir jólabarnsins „Drottinn er t nánd." (Fil. 4, 5.) Srmi líihir <i<) jcíluvi. Við stönclinu, ef st'o nv.vtti segja, ]>cgar í fordyri ]>eirr«. Þessa diigana eriiin við miiiiit á ]>að með svo iiiargvísleguin hsatti, að fivðingarhátið Frelsarans er í tiánid, að við getuin cliki aiinað cn veitt ]>ví eftirtekt. Margs koiiar jóla- klukkur klittgja í eyrwn okkar. Allar henda ]>ær fram á við — og hoða koiutt jólanna. Llnt ]>að verður ekki villzt, — jólin cru í ttátid. Ilu Itvers konar boðskapur er ]>að, scni gerir okkttr itánd jól- attna svo «]>rcifunlcgu? Daglcga — og oft á dag fáitin við ]>ær frcttir í hlöðiiin og út- varpi, að allt, sein ]>urfi til ]>ess að gera jóliit hátíðlcg, sé nú komið á niurkaðinn. Allar hinar timfangsniiklu auglýsingar iiiiða í raun <>g veru að ]>ví eiiiu, — að telja okkur trúj uni, <ið við getiiin höndlað jólagleðina mcð ]>ví að kaupa ]>etta og kaupa hitt. En erutit við ekki í Jjessunt cfnnni að komast út á algjarar og hættulegar villigötur? Er ekki alll ]>etta iuustang, sem við nefn- um jólaundirbiining, á góðri lcið mcð að gera okkur blind á jmnit boðskap, sem eittn á heinia á hclguiu jólutn. Eru ]>að ekki oftast falskir tónar, scin svo ákaft boða okkur Iwiiiii jólatina uin ]>essar inundii? — „Drottinn er í nánd," segir hin hélgu orð. l>að er sá boðskapttr, sein ]>ér og inér er mest ]>örf á að hcyra og hugfcsta. Ilitt allt er ciðcins hismi og hjóin, — cinskis virði, — cn ]>ó hættulegt, — vegna ]>css að ]>að gctur svo auðveldlega leitt okkur afvega og villt okkur sýn. Koma Drottins cr ]>að eins, sem máli skiptir i helgihaldi jól- anna, — og hann kciiiur jafnt í Itreysi og hallir. Iltinn á erindi við allu, — jafnt háa scm lága. llarnið í jötunni, seni fylgir iiiaiiu- legiim sjónum virðist svo vanmáata og undiir veikt, — cr hingað í heiniinn komið til ]>ess að gcgna ]>ví volduga hlutverki, að opna ]>ér og ntér lciðiita að hjarta Guðs, — „Drottinn cr í nánd." — Vafalaust liefir ]>ú að mestu leyti lokið jólaundirbúningi þinutn nú þcgar. Ueeimilið sópað og prýtl. Jólagjafirnar þcgur keyptar. Jólafötin bíða þess cins, að farið verði í ]>au. Jólamatseðilliiin löngu ákvcðitin. ldið ytra er, scm sagt, «llt orðið cius gott og á verður kosið. Eit þar með er ekki öllu lokið. Ert þú viðhiíinn að mæta Drottui þíniiin og Frelsara og vcita hotiuni viðtöku í hjarta þínti? — llvcrju svarar þinn innri maðiir? Hefir ]>ú iiiunað eftir; — í öllu öngþvcitiiiu, scm hiniiiu ytra undirbúniiigi fylgir, að biðja Guð uiii að gefa þér barnsins glaða jólahug? Til þcss að þú gctir orðið móttækilegur fyrir hina sönnu jólagleði, ]>á verður barnshjartað að slá í brjósti þínu. Barnshjartað citt (ær til fulls skynjað, skilið og höndlað hnossið dýra, scm okkur cr öllttin veitt, — himingjöf Gtiðs til handa viUuráfandi, særðum og syndugum tnönnum „Drottinn er í nánd." — Þér, sem finnur þig alls þurfandi framini fyrir honum, hefir hann dýrar gjafir að færa. Þær gjafir færð þú ekki á jólamarkaðnum, þótt öll heimsins auðæfi væru í boði. Þær gjafir gctur cnginn vcitt þér antiar en hann, þótt hann komi til þín á þessum jólutn eins og ávallt fyrr í líki hins um- komtilausa og fátæka barns. Hann vill gefa þér skikkju gleð- iiiuar, til þess að lijarta þitt megi fagna yfir Ijósinu frá hæðum. llatin vill hjálpa þér til þess að kasta burtu liryggð og kvíða. Hann boðar þér þetta, að þú crt aldrei einn. Það er yfir þér vakað engu síður en yfir hjarðmönnunum í Betlehem forðum. Yfir skikkju gleðinnar leggur jólabamið hjúp Ijúflyndisins. Ófuiid, sundurlyndi og hatur verða að víkja. llann, sem er í nánd, er okkar eilífa fyrirmynd t Ijúflyndi, bjartsýni og sigur- vissu. Þegar við því liöfum gjört það, scm í okkar valdi stóð, þá gctum við örugg falið Drottni árangurinn í fullu trausti þcss, að allt, — einnig hið erfiða og mótdræga, — muni snúast til bczta vcgar. En tunfram allt vill þó Jesús gefa okkur kraft kærleikans, því að án hans gctur enginn átt heilög jól. Kærleigsleysi og kuldi ciga ekki hcima í hátíðasal jóláhclginnar, — þar rikir hin fórn- andi clska ein i alveldi sínu — öllu öðru ofar. Viljir þú því fá inngöngu þar, þá verður þú að veita gjöf kærleikans viðtöku. I fagurri ferðasögu frá landinu helga, getur frægur rithöfundur uin smávaxinn, bcrfættan sveiti, mcð stór og alvarleg augu. Ásamt öðrum pílagrímum, — og að greinarhöfundi viðstöddum, — rcyndi svcinninn að kyssa helgan stein, þar sem munnmæli segja, að Drottinn hafi forðum hvílzt. En steinninn reyndist sveininum of hár. Kyssli hann þá hönd sína og þrýsti hettni á steininn. Þanuig lagði hann kærleiksfórn sína á þetta hclga altari. Jólaundrið cr vissulega liærra en svo, að við náum upp þangað með okkar mannlega mætti. En íklæddir gjöfum jólabarnsins, og með koss kierleikans framréttan, — þótt með veikri trúar- hendi sé, fáiim við ]>ó ttáð til helgidómsins, þar scm haiin bíður okkar, — barttavinurinn, — bróðirinn, — Frclsarinn. Biðjtim því hanns, sem cr í nánd, af hjarla — og segjuin: „Ó, gcf mér krafl að græða fáein sár, og gjörðu bjart og hreint í sálu mittni, svo vcrði’ hún krystalstær sem barnsins tár og tiiidri’ í hcntti og Ijómi’ af hátign þinni." & & & |9 19 & £9 & |9 & 19 & £9 & £9 Í9 & f9 19 & 19 & 19 & 19 & 19 & 19 19 & |9 Gleðileg jól — t Jesú nafni.

x

Faxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.