Faxi

Árgangur

Faxi - 01.05.1960, Blaðsíða 8

Faxi - 01.05.1960, Blaðsíða 8
72 F A X I Fyrir síldarvertíðina Heklu og VlR vinnuföt ; ' Sjóstakkar og Sjóstígvél !: Plast- og gúmmívettlingar ! ! Peysur, margar geröir ! F atapokar ! Knupfélag Suðurnesja !! I G-----------------------—4 Linoleum gólfdukar Gúmmí gólfdúkar Polst gólfdúkar Gólfdúkalím 1 nnihurðarlamir 1 nnihurðarskrár Kaupfélag Suðurnesja Mélningarvörur Hörpusilki Harpó, útimálning Harpólin U tanboðrsmálning Botnmálning, á járn- og tréskip Þol: útimálning Spredsatin Gluggakítti fyrir tvöfalt gler Undirlagskítti Penslar og málningarrúllur Ka u pfé I a g Suðu rnes j a FA 'Vr I Ritstjóri og afgreiðslumaður: HALLGR. TH. BJÖRNSSON. Blað- A A I stjórn: HALLGR. TH. BJÖRNSSON, MARGEIR JÓNSSON, KRIST- INN PÉTURSSON. Gjaldkeri: GUÐNI MAGNÚSSON. Auglýsingastjóri: GUNNAR SVEINSSON. Verð blaðsins í lausasölu kr. 5,00. — Prentað í Alþýðuprentsmiðjunni. —* i SPÁNSKT Hún spáir mér: Þú spjarar þig, ef Sparisjóður lánar, og sigiir þá í suðurveg til seniorítu Spánar. Hve logagyllt er land og fólk og loft, allt víni blandið, en helgar klukkur hringja þig sem hátíð inn í landið. Hvert andartak er œvintýr hjá elskunum í kránum. Þcer bera þig á brjóstum sér, með blöð af fíkjutrjánum. Hér kemur upp eitt kokkteilboð, sko: Kóngur, drottning, gosi. Hann Franco sjálfur faðmar þig með falangísku brosi. Til seniorítu, sagði hún, til seniorítu Spánar. Þú spjarar þig, svo spáði hún, ef Sparisjóður lánar. Mun lánið hljóma líkt og tónn úr lœstum konsertflygli? Eg verð að fara og vita, hvort þeir vilja, að eg sigli. F u g I i n n , I +- INNLÁNSDEID KAUPFÉLAGS SUÐURNESJA greiðir yður 9% vexti af innstæðu yðar. ★ Avaxtið sparifé yðar í Innlánsdeildinni. Kaupfélag Suðurnesja

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.