Faxi

Árgangur

Faxi - 01.10.1960, Blaðsíða 9

Faxi - 01.10.1960, Blaðsíða 9
F A X I 129 FRJÁLSAR ÍÞRÓTTIR Hafnarfjörður - Keflavík 62:57 Bæjarkeppni í frjálsum íþróttum milli Keflvíkinga og Hafnfirðinga fór fram 17. og 1H. scpt. s.l. í Hafnarfirði. Keppni þessi átti að fara fram í Keflavík í ár, en vegna lélegrar aðstöðu til frjálsíþrótta í Keflavík varð að flytja keppnina til Hafnarfjarðar. Urslit urðu þau að Hafnfirðingar sigr- uðu með 62 stigum gegn 57 stigum eftir mjög jafna og skemmtilega keppni. Eftir keppnina buðu Keflvíkingar til kaffi- drykkju í Hafnarfirði. Form. frjálsíþrótta- ráðs Keflavíkur, Einar Ingimundarson, þakkaði Hafnfirðingum skemmtilega keppni og óskaði þeim til hamingju með sigurinn. Páll Eiríksson form. frjálsíþrótta- ráðs Hafnarfjarðar þakkaði Keflvíking- um komuna. Urslit í einstökum greinum urðu þessi: 100 mclra hlanp: 1. Guðm. Hallgrímsson K .......... 11,7 sek. 2. Höskuldur Karlsson K .......... 11,8 — 3. Ragnar Magnússon H............. 11,9 — 4. Guðjón J. Sigurðsson H ........ 12,0 — Kúluvarp: 1. Sig. Júlíusson H .............. 13,66 m 2. Halldór Halldórsson K ......... 13,43 — 3. Björn Jóhannsson K ............ 13,16 — 4. Kristján Stefánsson H ......... 12,32 — Þrístökk: 1. Kristján Stefánsson H ......... 13,02 m 2. Egill Friðleifsson H .......... 12,89 — 3. Einar Erlendsson K............. 12,84 — 4. Höskuldur Karlsson K .......... 11,72 — lákssonar klausturhaldara Þykkvabæjar- klausturs Þórðarsonar. (Sýsl. IV. 330). Hólkotsheimilið var í tíð þeirra hjóna Dorotheu og Þorleifs fyrirmyndarheimili að siðprýði, þrifnaði og góðvild lil manna og dýra. Þorleifur var mesti geðprýðis- maður, farsæll í verkum til sjós og lands og Ijúfur skapfestumaður. Dorothea er prýðilega vel gefin kona til munns og handa. Hún býr enn á Hólkoti hjá Björgu einkadóttur þeirra hjóna og manni hennar Kristjáni bónda og hreppstjóra þar, Guð- bjartssyni. Einnig er þar til heimilis einka- sonur þeirra, Lcifur, sem stundar aðallega sjóinn. Albróðir Þorleifs á Hólkoti var Ársæll nafnkunnur formaður í Kcflavík, síðar í Reykjavík, f. 17. nóv. 1888, d. 3. sept. 1951. Alsystir þeirra er Þuríður húsfrú í Máva- hlíð á Snæfellsnesi, mikil myndar- og dugn- aðarkona. Kringlukast: 1. Sig. Júlíusson H ............... 41,55 m 2. Halldór Halldórsson K .......... 40,57 — 3. Kristján Stefánsson H........... 37,88 — 4. Björn Jóhannsson K ............. 36,12 — 400 metra hlaup: 1. Guðm. Hallgrímsson K ........... 53,6 sek. 2. Guðjón J. Sigurðsson H.......... 55,5 — 3. Björn Jóhannsson K ............. 56,2 — 4. Páll Eiríksson H ............... 56,9 — Stangarstökk: 1. Páll Eiríksson H ............... 2,97 m 2. Einar Erlendsson K ............. 2,80 — 3. Halldór Halldórsson K........... 2,80 — 4. Gunnar Karlsson H felldi byrjun. Spjótkast: 1. Kristján Stefánsson H ........... 56,64 m 2. Halldór Halldórsson K ........... 55,61 — 3. Kjartan Guðjónsson H ............ 46,28 — 4. Guðm. Hallgrímsson K ............ 45,55 — Ilástökk: 1. Kristján Stefánsson H .......... 1,75 m 2. Egill Friðleifsson H ........... 1,70 — 3. Björn Jóhannsson K ............. 1,60 — 4. Höskuldur Karlsson K ........... 1,60 — Slcggjukasl: 1. Einar Ingimundarson K ........... 44,87 m 2. Pétur Kristbergsson H ........... 42,47 — 3. Ólafur Þórarinsson H ............ 39,56 — 4. Björn Jóhanrjsson K ............. 37,57 — 4x100 mctra hoöhlaup: 1. Sveit Keflavíkur ............... 46,5 sek. 2. Sveit Hafnarfjarðar ............ 46,7 — Víðavangslilaup: 1. Guðm. Hallgrímsson K ......... 4:31,4 mín. 2. Þórarinn Ragnarsson H......... 4:35,3 — 3. Örn Hallsteinsson H .......... 4:39,7 — H. G. Námskeið í meðfcrö grænmctis. * Dagana 26.—30. sept. liélt Heilsuverndarfél. Kcflavíkur og nágrennis námskeið í geymslu og meðferð grænmetis. Kennari var Þórunn Pálsdóttir, er sagði konunum, hvernig bezt væri að geyma grænmetið og kenndi þeim að framreiða úr því margskonar réti, einnig að smyrja brauð og skreyta o. fl. Síðasta kvöldið var þeim ásamt nokkrum gestum, boðið til tedrykkju og var þá framreitt smurt brauð, fagurlega skreytt. Undir borð- um þakkaði kennslukonan metaðsókn og gott samstarf, og spáði góðu um árangur námskeiðsins, er konurnar tækju að hag- nýta nýja kunnáttu sína. Formaður félags- ins, Jakob Sigurðsson þakkaði kennslukon- unni og þó alveg sérstaklega varaformanni félagsins, Kristínu Danivalsdóttur, er hafði haft allan veg og vanda af námskeiðinu. Fleiri tóku til máls og þótti þetta námskeið hafa tekizt mjög vel og vera félaginu til sóma. Járnvörur Timbur Mótavír Bindivír Múrhúðunarnet Saumur og lykkjur Kalk Plasteinangrun Rör og fittings Blöndungar fyrir eldhús og bað Baðker og lásar Handlaugar Handlaugakranar og lásar Reimlokur frá W—2." Linolcum gólfdúkur Giimmí gólfdúkur Plast gólfdúkur Gólfflísar Handrilðaplast Harðplast á borð og vcggi (Mosaikmynstur) Borðskinnur ídregnar Gólflistar úr Plasti Veggflísar úr Plasti Málningarrúllur Byggingarvörur Assa útidyraskrár Útidyralamir Innidyralamir Té lamir Blaðlamir Hespur og lásar Hilluvinklar Krómuð rör í fatahengi Gardínustengur (Rennibrautir) Gardínustengur (Sundurdregnar) llandsagir Hamrar Hallamál Dúkalinífar Tommustokkar Skrúfstykki Jámklippur Járnsagir Borvélar og margt fleira Byggingarvöruverzlun Hafnargötu 90 — Sími 1990 Háaleiti s.f.

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.