Faxi

Árgangur

Faxi - 01.12.1960, Blaðsíða 57

Faxi - 01.12.1960, Blaðsíða 57
F A X I 201 Sundmót framhaldsskólanna fór fram í Sundhöll Reykjavíkur þriðjudaginn 29. nóv. s. 1. Keppt var í bringuboðsundi karla og kvenna og var þátttaka heimil öllum framhaldsskólum í Reykjavík og nágrenni. Keppendum var skipt í yngri og eldri flokka, þannig, að nemendur í unglinga- bekkjum (1. og 2. bekkur unglinga- og gagnfræðaskóla) kepptu sér, en nemendur tir 3. og 4. bekk gagnfræðaskóla og ann- arra framhaldsskóla kepptu í eldri flokk- um. I kvennasundinu syntu 10 stúlkur í hverri sveit, en í karlasundinu 20 piltar. Hver keppandi synti eina laugarlengd, þ. e. 33/} metra. Gagnfræðaskóli Keflavíkur sendi þrjár sveitir í keppnina, þ. e. tvær kvennasveitir og eina karlasveit, alls 40 keppendur. — Stóðu stúlkurnar úr Keflavík sig mjög vel, unnu aðra kvennakeppnina, en urðu nr. 2 í hinni. Unnu þær nú til eignar bikar, sem keppt var um í yngri flokki. í karlasundinu náðu piltarnir úr gagn- fræðaskóla Keflavíkur ágætum tíma, en þeir mega sín lítils gegn sveitum frá t. d. Sjómannaskólanum og Menntaskólanum. Urslit í mótinu urðu þessi: Stúl\ur, yngri flo\\ur: 1. Gagnfræðaskóli Keflav. 5:16,9 mín. 2. Gagnfræðask. Laugarness 5:18,6 mín. 3. Flensborg Hafnarfirði 5:21,2 mín. Þorsteinn Einarsson, H. G. ÍK sigraði Síðasta knattspyrnumót ársins í Kefla- vík var haldið í októbermánuði s. 1. Var hér um að ræða mót, sem drengjafélög í Keflavík tóku þátt í. Hafði Magnús Þór Helgason bifreiðastj óri gefið bikar í þessa keppni og var nú keppt um hann í fyrsta sinn. Er aldurstakmark í þessari keppni bundið við fermingu, og voru flestir drengjanna á aldrinum 10—12 ára. Mótið hófst sunnudaginn 9. október og var keppt á knattspyrnuvellinum í Keflavík, en tvær næstu helgar var keppt á íþróttavelli Keflavíkurflugvallar vegna bleytu á vell- inum í Keflavík. Úrslit mótsins urðu: íþróttafélag Keflavíkur ........ 4 stig Miðbær ......................... 1 stig Vesturbær ................... 1 stig Eftir mótið hélt ÍBK skemmtifund með þátttakendum og var bikarinn þar afhent- ur sigurvegurunum. Einnig fengu allir þátttakendur mótsins verðlaunaskjal IBK. Fagncið nýjum Faxafélaga Á fundi í Málfundafél. Faxi, sem hald- inn var 2. desember s. 1., var valiiin nýr félagsmaður í stað Ingimundar Jónssonar, er sagði sig úr félaginu á s. 1. hausti fyrir aldurssakir, en var þá af sömu ástæðum kosinn fyrsti heiðursfélagi málfundafélags- ins. Hinn nýkosni félagsmaður er Jóhann Pétursson, framkvæmdastjóri, sem nú skipar tólfta sætið innan þessa félagsskap- ar. Jóhann er þekktur athafnamaður hér í bæ og framfarasinnaður. Hyggur blaðið því gott til samstarfs við hann og býður hann velkominn í okkar ágæta félagsskap. Sundmót framhaldsskólanna Mótsstjóri var íþróttafulltrúi. Stúl\ur, eldri flo\\ur: 1. Flensborg, Hafnarfirði 5:11,5 mín. 2. Gagnfræðaskóli Keflav. 5:19,0 mín. 3. Verzlunarskólinn 5:58,6 mín. Piltar/yngri flo\\ur: 1 .Gagnfræðask. Laugarness 9:28,5 mín. 2. Gagnfræðask. Lindargötu 9:47,0 mín. 3. Flensborg, Hafnarfirði 9:50,0 mín. Piltar, eldri flo\\ur: 1. Menntaskólinn, Rvík 8:48,0 mín. 2. Sjómannaskólinn 8:55,4 mín. 5. Gagnfræðask. Keflavíkur 9:24,0 mín. Mótið fór vel fram og áhorfendur voru eins margir og Sundhöllin rúmaði. Drengsveit gagn- fræðaskólans í Keflavík. Fremri röð frá vinstri: Jón Jóhannsson, Guðm. Herbertsson, Rúnar Júlíusson, Sæm. Pétursson, Sveinn Pétursson, Guð- lagur Sigurðsson, Guðm. Sigurðsson og Geirm. Kristins- son. Aftari röð frá vinstri: Friðrik Georgsson, Björn Ó. Hallgrímsson, Ei- ríkur Guðnason, Kjartan Sigtryggs- son, Grétar Magnússon, Frið- þjófur Óskarsson, Magnús Torfason, Jóhann E. Ólafsson og Ólafur Marteinsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.