Faxi - 01.12.1964, Blaðsíða 1
& ' 'jGLíLhLi
^w* »
^ýt&Œf*-
1>
Fiskaðgerð á „plani" upp af Miðbryggju um 1912. Á myndinni sjást, talið frá vinstri: Einar Sveinsson,
Þorsteinn Þorvarðarson, Högni Ketilsson, Einar Sigmundsson og Eyjólfur Guðlaugsson. Drengurinn, sem
kemur til þeirra, mun vera Haraldur Jónsson. Húsin, talin frá planinu: Sér í gafl Miðbryggjuhússins, þá
kemur Norðfjörðshúsið (Ungó), en á milli þeirra sér í endann á fjósi og hlöðu Þorgríms læknis Þórðar-
sonar; fiskaðgerðarhús Duus gægist fram undan Norðfjörðshúsi, en langa húsið með skúrþakinu áttu
þeir Árni Geir og Jóhann á Vatnsnesi; yfir það sér í gaflinn á Norðfjörðspakkhúsi; þá sjást hús Þor-
steins Þorsteinssonar, Alberts Ólafssonar, læknisbústaðurinn (Þ. Thoroddsen). Handan rásarinnar sömu
megin, Samkomuhúsið (Draugurinn); gegnt því Edinborg og pakkhús, þá Bakaríið og Hæðarendi.