Alþýðublaðið - 20.09.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.09.1923, Blaðsíða 2
[ALÞÝÐUBL Á £>I£> Sftni 1257. Sftni 1257. BaSdursgata 10. Kaupfélagið hefir opnað kjötbúð á Baidursgötu io, og verður þar framvegis til nýtt Borgarljarðarkjöt í smásöiu og heilum kroppum. Einnig verða þar selddr margar aðrar fyrsta flokks vörutegundir, svo sem: Smjör og smjörlíki, rúllupylsur, dósamjólk, fl. teg., sí!d og sardínur, niðursoðið kjöt, pressað og í Oxe- carbonade, Pickles, Capers, lax, fiskibollur, grænar baunir, Maccáro'ni, kjötteninga, sýróp, saft, kjötflot, Husblas, niðursoðnir ávextir, margar tegundir og b?zt verð í bænum. Þeir, sem búa sunnan tll í Skóla- vörðuholtinu, ættu að spará sér tíma og peninga með því að Ifta inn í búðina á Sími 1257. Baldarsgötn 10. Sírai 1257. Páli og togararnir. (F*h.) En annars má á ýmsan hátt létta á útgerðinni öðruvísi en að lækka kaup sjómanna, og hefir oftlega verið á sumt bent. Hér má enn víkja að ýmsu, Til dæmis mætti að skaðiausu ætla öðrum, sem vinna við útgerðina og hafa hærri laun en sjómennirnir, alt að því jafnlág laun, því að ef sjómennirnir geta lifað á sín- um launum, þá geta alveg eíns aðrir lifað á líkum launum. Auk þess þarf ekki að verja nema 2 kr. á mann á dsg í fæði í stað þess, sem nú er eytt 4 kr. að því, er útgerðarmenn segja. Á Flensborgarskólanum kostaði síð- ast liðinn vetur fæði, þjónusta, Ijós og hlti, kaup ráðskonu og tveggja stúlkna að elns kr. 2.52. Mun þar þó hafa orðið að kaupa . a!t, en meginhluti fæðis á tog- urunum er fiskur, sem ekki er ástæða til að reikna til fjár. Enn fremur mætti sem bezt fela ein- um manni útgerðarstjórn allra togaranna. Mundi auðvelt að fá til þess fyrir t. d. 600 kr. á raánuði mann, sem gerði það betur en nú er gert af 15 mönn- um með um 15 þús. kr. hver í kaup. Mætti með því létta af útgarðinni um 200 þús. kr. á ári. Þá mætti og ef til vill iviina útgerðinni eitthvað í gjöldum tii ifkisins, þótt það sé ©kki eðiilegt, því að vitaniega eiga atvinnuvegirnir að bera ríkið uppi, enda eru alls ekki hærri gjöid á útgerðinni hlutfallslega en t. d. sjómönnunum eða öðr- um einstakíingnm í verklyðs- stéttum, og það er ekkert annað én síngirnisbarlómur, að útgerð- arfyrirtækin beri mjög há gjöld til ríkisins, sprottinn af því, að hinir svo kölluðu eigendur vilja heldur stinga túlgunum í vasa sinn en ieggjá þær í rfkissjóð. Annars er ekki go,tt að vita, hvár þessir menn ætlast til aðj tekið sé fé til ríkisþarfa, ef ekk í afgjöldum af íramíeiðslunni, því áð af henni er það engu síður tekið að síðustu, þótt það sé heimtað í tollum af neyziu- vörum verkalýðsins, þar sem hann þarf þá hærra kaup, og af framleiðsiunni verður að taka I það. En svona er alt hjá þess- um auðbröskurum, ekki nokkur samteld hugsun eða brú í nein um þeirra boflaleggingum, ekk- ert annað en slitrótt brask og ágengni á hluta annara, í einu orði sagt: ójöfnuður. Hér hefir nú verið bent á ýmislegt, sem miðar að því að lækka framleiðslukostnaðinn í hlutfalii við verðfafl afurðanna, en það segir Páll að þurfi til þess, að togaraútgerðin beri sig, og nú er að framkvæma þetta, og ætti Páll að sanna rétt sinn til »framkvæmdarstjóra<-nafnsins með því að koma þessu í kriog. Væri það honum vegur til virð- ingar, sem ella er ekki sjáan- legur. En þá yrði hann að vísu að vera ráðvandari f »framkvæmd- arstjóra<-reikniogslistinni en hann er I grein þeirri, sem hér um ræðir, þar sem hann játar, að mánaðar-»ístúr< kosti ekkinema 30 þús. kr. með aflri óráðsíu út- gerðarmanna, en vill þó gefa í skyn, að betur borgi sig að láta togarana liggja en halda þeim úti. Nú vita menn, að á legu togaránna tapast 8000 kr. á mánuði, og Páll neitar því ekki heldur, og menn vita líka, að 30 þús. kr. jafngilda nú ioco starlingspundum, og að það þykir slæm sala, ef ekki fæst töluvert meira en 1000 sterlingspund fyrir eins mánaðar afla. Nú nýlega hefir togari selt ísfisk í Englendi Hjálparstöð hjúkrunarfélags- ins »Líknar< er opin: Mánudaga . . . kl. 11—12 f. h. Þriðjudagá ... — 5—6 Miðvikudaga . . — 3—4 e. -- Föstudaga ... — 5—6 e. -- Laugardaga . . — 3—4 e. — í»að tilkynnist hér með heiðr- uðum víðskiftavinum, að Mjólkur- búðir okkar á Pórsgötu 3 og Lauga- veg 49 eru fluttar á Þórsgötu 17 og Laugaveg 46. Virðingarfylst. Mjóikurfélag Reykjavíkur. fyrir nærri 2000 sterlingspuud, og í vetur sem leið, var sjald- gæft, að ekki seldist fyrir 11— 15 hundruð pund. Páll hefir því leitt rök að því, að óráð sé að láta togarana liggja, og ef hann hefir ætlast tfl, að þessar »um- þenkingar< sínar styddu mál- stað hans, má hafa um það hans eigin orð: »Þetta er nærri of vitiaust til að vera svaravert < Eitt spakmæli kemur Páll með í þessari einkennilegu grein sinni. Það hljóðar svo: »Mörg- um heimskum hættir við, er þá þrýtur rök, að snúa út úr,<

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.