Faxi

Árgangur

Faxi - 01.03.1975, Blaðsíða 1

Faxi - 01.03.1975, Blaðsíða 1
2. tbl. XXXV. ÁR. 1975 Þann 14. febrúar sl. voru 60 ár liðin frá vígslu Keflavíkurkirkju. Hun var teiknuð af Rögnvaldi Ólafssyni byggingameistara. Ó. H. Ól- afsen stórkaupmaður og systir hans, ekkjufrú Chr. F. Duus í Kaup- mannahöfn, gáfu meira cn helming byggingarkostnaðarins, en söfnuður Keflavíkurkirkju lagði til það sem á vantaði. Kirkjuna vígði þáv^erandi prófastur Kjalarnesprófastdæmis, sr. Kristinn Daníelsson að Útskálum. Árið 1966-’67 var kirkjan stækkuð vcrulega, byggður við hana kór, nýtt söngloft og margt fleira. Var hún að þeirri stækkun lokinni endurvígð af biskupi íslands, herra Sigurbirni Einarssyni, á pálma- sunnudag 1967. Er kirkjan í sinni núverandi mynd hið prýðilegasta og fegursta Guðshús. EFNI BLAÐSINS: Rætt við Hjört B. Hclgason Tvcnnar prcstko’sningar Huxley Ólafsson, 70 ára Frá æskulýðsdcginum Jörundur hundadagakonungur Litlu lesendur o.fl. VERÐ KR. 75,00

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.