Faxi

Árgangur

Faxi - 01.03.1975, Blaðsíða 9

Faxi - 01.03.1975, Blaðsíða 9
Jón Ármann Héðinsson K ark þarf og áræðí ti neita boðum Kæru ungmenni! og séra Björn Jóns- son. Undir söng kvennanna hér áðan kom mér í hug málsháttur, sem Þórarinn Björnsson skólameistari kenndi okkur sera Birni, er við vorum við nám hjá honum í frönsku á sínum tíma, en hann er þannig: „Partír ser morír en peu“. ^etta getum við sagt að þýði: Að kveðj- ast er að deyja að hluta, eða í áttina að því. Hér í kvöld er kveðjustund í vissum skilningi. Séra Björn lætur af störfum hér eftir langt og giftudrjúgt starf. Einnig þið kæru ungmenni eru mörg á tímamótum. Líf ykkar er á kveðju- stundarstigi ef svo má segja. Bernskan er að baki, æskuárin er að baki fyrir ^narga og unglingsárin fyrir suma einn- ið að baki. Framundan er lífið með nýj- um tilfinningum. Gleði og sorg þeirra tíma sem er kannski varanlegra en nokk- Uð annað í lífi mannsins. Liðinn er sá kafli í lífi hvers manns, er margir telja beztan þátt síns tíma. Það er áhyggju- lítið tímabil æskuáranna. Nú er fram- Undan það tímabil, er menn þurfa að taka ákvörðun, oft erfiða ákvörðun, en einnig segja sumir að þetta sé dásam- legasta tímabilið. En þetta skeið er við- kvæmt. Þetta skeið er var um maka. uPpi í himninum, eða að við trúum að Guð sé ekki til. En hvað á Guð að vera í okkar lífi? Orðin í Markús 12, 30-32 svara því: Þú skalt elska Drottin Guð þinn, af öllu hjarta þínu og af allri sálu þinni og af öllum huga þínum og af öllum mætti þínum og þú skalt elska náunga þinn eins og sjálfan þig. Já, það er kjarninn. Við eigum að elska Guð Uieira en allt annað. Við eigum að biðja hann að taka við okkur að við megum vera hans börn_ En að vera hans börn felur í sér bæði réttindi og skyldur. Því við sem kristin getum ekki búist við ^ví að heimurinn trúi, að faðirinn hafi sent soninn, að kröfur Jesú séu réttar eöa að kristindómurinn sé sannur 'nema að hann sján einingu kristinnar manna. fjölskyldan er kristin standa allir Val um ævistarf, búsetu o.s.frv. Eink- unnarorð dagsins er fjölskyldan og sam- lííið. Má ég segja ykkur frá því, að fyrir nokkru átti ég þess kost ásamt öðrum að heimsækja Indíánaþorpin í frum- skógum í f jarlægu landi rétt norðan við miðbaug. Og raunverulega hvarf maður um það bil 2000 ár aftur í tímann, og sá þar hvernig fólkið lifir og hefur lifað. Þar var fjölskyldan saman, þar kenndi hver maður afkomanda sínum hvað nauðsynlegt var, svo að lífið héldi áfram. fjölskyldan var ein heild. Fjölskyldan er kjölfesta þjóðfélagsins. Ef f jölskyldu- böndin bresta og applausn kemur er kjölfesta þjóðfélagsins í upplausn, og hætt er við að illa fari. í ár er ár kvenna, konuár. íslenzka konan hefur öld eftir öld lært að mat- búa, tryggja f jölskyldunni viðurværi gegnum erfiða tíma, og kennt dóttur sinni. Það er ekki langt síðan að konan taldi það höfuðskyldu sína að búa vel f jölskyldumeðlimirnir saman í vandræð- um sem koma upp og biðja Guð að hann megi leysa úr þeim vanda og einnig ef hættuleg veikindi eða annað komi upp, þá er yndislegt að fjölskyldan standi saman og biðji fyrir einstaklingnum, því Guö hefur gefið það fyrirheit í Bibl- íunni að hann svari hverri hjartans bæn. Og ef fjölskyldan er ein í Guði er heimilið yndislegur dvalarstaður sem hefur að sjálfsögöu mikið að segja fyrir alla aðila. Ég hvet ykkur til að íhuga það sem ég hef sagt hér. Takið við Guði. Ég hefi reynt það og sé ekki eftir því og ég veit, að þið munið ekki heldur sjá eftir því. Því þegar Jesú er orðinn leiðtogi lífs ykkar, þá fyrst fær lífið einhvern tilgang. í búrið fyrir veturinn. Ekki var hægt að hlaupa út í næstu hornbúð eða sjoppu og kaupa skyndilega eitthvað ef gest bar að garði. Þessa list kunni íslenzka konan og var henni sómi að, og ætti að minnast þess meira en gert hefur verið að mínu mati. Harðnandi lífsbarátta í dag vegna baráttunnar um betri lífsgæði, sem stafa oft af ímynduðum áhrifum frá stöðu nágrannans, leiðir það af sér, að ekki er tími til rólegrar stundar eins og við höfum hér í kvöld, stundum sem byggist á mati þess manns að nauðsynlegt sé að sinna sálarlífi sínu einhverju, ein- hverju meira en gert hefur verið. Má ég segja ykkur frá sögu frá Afríku. Ég held að það hafi verið doktor Liv- ingston er var á ferðalagi með hinum tryggu svertingjum sínum og fór þá greitt eins og trúboða er háttur_ Eftir harða dagleið sögðu svertingjarnir: ,,Nú förum við ekki lengra, við megum ekki fara of hratt, svo sálin verði ekki eftir“. Gætum við ekki hugleitt þetta. Gætum við ekki hugleitt, að kapphlaupið verði ekki svo mikið að við gleymum þörfum sálarinnar. Ég sé hér, að þið viljið hafa viðhorf og siðgæði kristins manns, í samskiptum við fjölskylduna, í sam- skiptum við nágrannann. Þetta er og verður kjölfesta fjölskyldunnar, kjöl- festa þjóðfélagsins. Reynum að haida þessu jafnvægi hreinu, að gefa okkur tóm til að velja og hafna. Nú kemur svo margt til ykkar inn í stofn beint í gegnum einn sjónvarps- kassa að ekki er lengur friður á heim- ilinu. Heimilið er ekki lengur vé fyrir hvíld og frið sem það var áður. Fjöl- skyldulífið truflast. Hér er vandi á ferð- um, því sumir vilja þetta og aðrir hitt, og þá kann að koma ágreiningur upp. Valið er að velja og hafna. Meta hið sanna, rétta og góða og halda hugarró og kristilegu siðgæði sínu í jafnvægi. Það er mér sérstök ánægja að sjá hið árangursríka starf séra Björns Jóns- sonar hér í kvöld. Vissulega hafði ég heyrt um mikinn dugnað hans fyrir ykkur, en ég ^gi vkkur það hrein- skilnislega, að slíkan árangur sem þið sýn;ð hér í kvöld hefði mig ekki órað fyrir þegar maður hugleiðir hinn mikla óróleika í þjóðfélaginu á þessum síð- ustu mánuðum og jafnvel árum Sam- koma ykkar hér í kvöld er slíkur geisli á þessum tíma að vel mætti muna það Framhald á bls. 27 F A X I — 25

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.