Faxi

Árgangur

Faxi - 01.03.1975, Blaðsíða 15

Faxi - 01.03.1975, Blaðsíða 15
Cliborfjun atví nnulcysísbóta Dagpeningavottorð afhendist á skrifstofu neðangreindra verkalýðs- félaga á föstudögum og greiðast viku síðar. — Hafi þau ekki borist fyrir tilskilinn tíma greiðast þau ekki út fyrr en annan föstudag. VERKALÝÐS- OG SJÓMANNAFÉLAG VERKAKVENNAFÉLAG KEFLAVÍKUR KEFLAVÍKUR OG NJARÐVÍKUR NJARDVÍKURHREPPUR Fyrirframgreiðsla útsvara árið 1975 hófst 1. febrúar sl. ÞORSKALÝSI Aðrir greiðsludagar eru 1. marz, 1. apríl, 1. maí, og UFSALÝSI 1. júní. Fyrirframgreiðslan nemur67% af útsvari árs- ins 1974. LÚÐULÝSI Greiðsludagur fasteignagjalda var 15. janúar. Atvinnurekendum ber að gera skil á útsvörum starfs- manna sinna, tveim dögum eftir útborgun. APÓTEK KEFLAVÍKUR OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL. 09:00—19:00, LAUGARDAGA FRÁ KL. 09:00—14:00, HELGIDAGA FRÁ KL. 13:00—15:00. Sveitarstjóri Njarðvikurhrepps VIÐ KJÓSUM PREST Á SUNNUDAGINN Kynningarprédikun sína flutti Ólafur Odd- ur Jónsson, cand theol. í Keflavíkurkirkju, sunnudaginn 2. marz s.l. Séra Björn Jónsson þjónaði fyrir altari og organisti var Geir Þórarinsson. Kirkjan var þéttsetin. öll föst sæti, sem eru um 400, voru fullsetin og gangur kirkj- unnar með lausum sætum einnig Þó urðu margir frá að hverfa. Var hér hinum unga umsækjanda auðsjáanlega vel tekið. Við erum nú að kveðja séra Björn Jóns- son, sem kosinn hefur verið prestur á Akranesi með miklum glæsibrag. Um leið og við þökkum honum langt og ötult starf og þá sérstaklega fórnfús störf hans fyrir æsku þessa bæjar, þá skulum við veita hinum verðandi presti, Ólafi Oddi Jónssyni þann styrk, er við megum og hvatningu til þeirra starfa, er hér bíða hans. Og fyrsta tækifærið, sem við fáum honum til hvatningar og styrktar er á sunnudaginn. Því skulum við fjölmenna á kjörstað og kjósa hinn unga umsækjanda löglegri kosn- ingu, og bjóða þannig hin ungu verðandi prestshjón hjartanlega velkomin til starfa. Til þess að kosning verði lögleg þarf helm- ingur kjósenda að greiða atkvæði, og um- sækjandi þarf að fá meirihluta þeirra greiddu atkvæða. Gamal) Keflvíkingur AEUASKÝRSLA KEFLAVÍKURBÁTA 1. janúar til 28. febrúar 1975 Róðrar Tonn Arnþór GK ................... 24 146,2 Ásgeir Magnússon II GK .... 12 50,2 Baldur KE ................... 14 29,4 Bára GK ..................... 2 2,3 Bergvík KE .................. 9 55,1 Boði KE ..................... 15 141,4 Erlingur KE ................. 9 15,0 Fram KE ..................... 2 1,9 Freyja GK ................... 4 14,9 Freyr KE .................... H 39,7 Glaður KE ................. 17 36,8 Gunnar Hámundarson GK . . 19 53,4 Hafborg KE ................ 20 59,9 Happasæll KE ............... 1 1,7 Hegri KE .................. 16 55,3 Hólmsberg KE ............... 3 4,8 Ólafur Sólimann KE ........ 14 69,1 Sigurbjörg KE .............. 5 22,6 Sóley KE ................... 8 16,9 Stafnes KE ................ 17 58,6 Stakkur KE ................. 1 1,2 Stjarnan RE ................ 6 15,3 Svanur KE .................. 6 22,0 Sæborg KE .................. 8 51,6 Sævar KE ................... 9 30,1 Sæþór KE .................. 16 58,9 Valþór KE ................. 20 116,3 Vatnsnes KE ................ 5 25,9 Aðkomubátar ............... 33 191,7 Samtals 326 1.388,2 1974 Samtals 346 1.369,7 F A X I — 3 1

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.