Faxi

Árgangur

Faxi - 01.05.1975, Blaðsíða 3

Faxi - 01.05.1975, Blaðsíða 3
Frá vinstri: Bjarni Jónsson, Keflavík; María Þorsteinsdóttir, Innri-Njarðvík; frú Sjöfn L. Jónsdóttir; séra Björn Jónsson og Oddbergur Eiriksson, Ytri-Njarðvík. Orgel afhent Þriðjudagskvöldið 15. þ.m. af- hentu formenn sóknarnefnda Innri-Njarðvíkur, Ytri-Njarðvíkur og Keflavíkursafnaða prestshjón- unum að gjöf rafmagnsorgel með áletruðum silfurskildi, og var þá meðfylgjandi mynd tekin. Prestshjónin kvödd IMINNINGAIÍGJAFIB OG ÁHEIT TIL KEFI.AVÍKUKKIRKJU. Minninagrgjafir og áheit til Keflavikur- kirkju sem ég hef móttekið á árinu 1974: Ninningargjöf um frú Elísabetu Jóns- dóttur frá Guðlaugi Sigurðssyni og Ijólu Guðlaugsdóttur kr. 10.000 Minningargjöf um hjónin Guðrúnu •iónsdóttur og Finnboga Friðriksson f,'á dóttur þeira Karitas Finnboga- dóttur (til kaupa á blómum) — 5.000 Minninagrgjöf um móður mína J. J. Þeningagjöf frá fermingarbörnum — 5.000 1 Keflavíkurkirkju árið 1936 — 1.700 'n jafnframt gáfu þau, eins og kunn- er, kirkju sinni vandað ræðu- þult Og innrammaða mynd af sr- Eirikj J. Brynjólfssyni) Aheit; J. J. kr. 1.000 s. s. — 300 G. S. — 500 Ragnar Jónasson — 3.000 N. N. 5.000 Nafnlaust — 1.000 S. H. — 1.000 Skúli Magnússon 1.700 Um þessar mundir er séra Björn Jóns. son að ljúka sinni þjónustu hér. Hefur hann þegar kvatt söfnuðina í Ytri- og Innri-Njarðvíkum. Það gerði hann með guðsþjónustu sunnudaginn 20. þ.m., í Félagsheimilinu Stapa kl. 2 og í Njarð- víkurkirkju kl. 5 s.d. — Næstkomandi sunnudag 27. apríl kveður hann í Kefla- víkurkirkju með barnaguðsþjónustu kl. Ó. Þ. — 2.000 E. A. — 6.000 J. P. F. — 20.000 Ó. Þ. 1.000 Öldruð hjón i Reykjavik — 2.000 Ragnar Jónasson 3.000 Páll Árnason — 5.000 Áhoit til Æskuiýðssjóðs Keflavíkurkirkju - 1.000 Fyrir hönd sóknarnefndar flyt ég gefend- um öllum bestu þakkir Kristján A. Jónsson (fjárhaldsmaður Keflavikurkirkju) 11 f.h. og almennri guðsþjónustu kl. 2 síðd. — Þeirri guðsþjónustu verður út- varpað. Sama dag kl. 4 síðd. kveðja svo söfn- uðirnir sameiginlega prestshjónin með hófi í Félagsheimilinu Stapa. Aðgöngumiðar að kveðjuhófinu verða afhentir í Kirkjulundi og Félagsheimil- inu Stapa, föstudaginn 25. apríl, kl. 4 til 7 síðd. ^mfledilegt sumaf Bílasprautun B.G. (mmfleiUlcgt sumar Njarðvíkurhrcppur F A X I — 51

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.