Faxi

Árgangur

Faxi - 01.05.1975, Blaðsíða 9

Faxi - 01.05.1975, Blaðsíða 9
— og framhaldið var í sama dúr(?). Að venju fengu íslensku höfundarnir það hlutverk að ,,hita upp“, fram að hléi, — en síðari hlutinn var úr hendi erlendra höfunda. Elísabet Erlingsdóttir söng einsöng með kórnum, einnig tvö lög með undir- leik Ragnheiðar Skúladóttur, sem einnig aðstoðaði kórinn ásamt Skólahljómsveit Tónlistaskólans í Keflavík. Söngstjórinn Herbert H. Ágústsson, náði afbragðs árangri, enda þekkir hann hverja rödd nákvæmlega eftir að hafa stjórnað kórnum lengi, einnig getu hvers hljóðfæraleikara frá kennslu sinni við Tónslistaskólann. Hann er smekk- vís og kröfuharður stjórnari og falla því allir vel að takttali hans. Um langt árabil hefur hann átt manna nestan þátt í söngmennt Keflvíkinga, bæði karla og kvenna, hvað ber að þakka. Söngkonurnar ljómuðu af gleði og innileik við túlkun sína og kölluðu fram hlýju og blíðu á hvers manns brá er hlýddi á. Þökk sé þeim öllum fyrir góða skemmtun. Báðir fengu kórarnir ágætar undir- tektir., — urðu oft að endurtaka lög, og blómaregn var staðfesting á þakklæti samkomugesta. J. T. ^mfledilegt turnar Miðncshreppur ^mfledilegt lumar Hraðfrystihúsið Bcrg, Garði Bústoð auglýsir Húsgögn í úrvali adidas FÓTBOLTASKÓR Adidas — Real — Malarskór kr. 4.260,- VELKOMIIM í Vatnsnesvegi 14 - Keflavík - Sími 3377 F A X I — 57

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.