Faxi

Árgangur

Faxi - 01.05.1975, Blaðsíða 15

Faxi - 01.05.1975, Blaðsíða 15
^^fleðilegt sumar ^mfleðilegt iumar Fiskvcrkun Karls Njálssonar ÍSSTÖÐIN — GARÐI AFLASKÝRSLA KEFLAVÍKURBÁTA 1.1. til 15.4. 1975 Róðrar Tonn Arney KE 17 299,1 Arnþór GK 45 321,7 Ársæll KE 15 229,2 Baldur KE 47 224,6 Bára GK 18 215,3 Bergvík KE 36 245,1 Boði KE 34 411,6 Erlingur KE 29 82,7 Freyr KE 36 255,2 Glaður KE 47 175,1 Gunnar Hám.son GK . 51 205,6 Hafborg KE 56 312,6 Hagbarður KE 14 180,2 Happasæll KE 28 183,9 Hegri KE 51 279,9 Helga RE 12 138,3 Keflvíkingur KE . . . . 8 105,5 Kristín GK 25 117,8 Ólafur Sólimann KE . 43 341,0 Óli Toftum KE 25 166,9 Sigurbjörg KE 19 92,2 Skagaröst KE . .. .. . 21 182,0 Sóley KE 8 16,9 Stafnes KE . . . 49 194,3 Stígandi ÓF .. . 15 168,5 Stjarnan RE . . . 23 117,1 Svanur KE .. . 43 193,6 Sæbjörg KE .. . 13 73,8 Sæborg KE . . . 42 278,0 Sæþór KE . . . 49 253,1 Tindastóll GK . . . . . . 35 126,2 Valþór KE . . 54 509,5 Vatnsnes KE . . 34 231,8 Örn KE . . 3 47,5 Aðkomubátar . . 95 802,8 Samtals 1153 7.823,1 1974 Samtals 1297 7.169,4 1973 Samtals 2032 11.430,4 Ath.: Þetta er aðeins afli sem landað hefur verið í Keflavík. FLEIRA ER HÆTTULEGT ... Framhald af bls. 54 Þetta er ekki mengun, en þó hefur þetta stórkostleg og skaðleg áhrif á lífríkið á þessu mslóðum, og ekki aðeins á þessum takmörkuðu svæðum, þar sem veiðin fer fram, heldur á lífríkið all umhverfis landið. Og ef haldið verður áfram á þessari braut, getur svo farið að við vöknum einhvern daginn upp við það, að þorskurinn sé horfinn á sama hátt og áíldin. Þá skiptir engu víðáttumikil land- hengi. — Og það skiptir ekki öllu máli, hvort landhelgin er 50 sjómílur eða 200, það sem mestu varðar er að vernda fiskstofnana með öllum tiltækum ráðum og að fá aðrar þjóðir þar í lið með okkur. R. G. F A X I —- 63

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.