Faxi

Árgangur

Faxi - 01.06.1975, Blaðsíða 8

Faxi - 01.06.1975, Blaðsíða 8
Aflabrögð Aflaskýrslurnar, sem við birtum í þessu blaði, eru frá löndunaröfnum á Suðurnesjum, þ.e. Keflavík, Sandgerði og Grindavík. Rétt er að vekja athygli á því, að sami bátur getur verið á fleiri en einni skýrslu, eftir því hvar hann hefur losað hverju sinni. Æskilegt hefði verið að geta fengið samantekt á afla- magni hvers og eins báts; og okkur, og reyndar fleirum, finnst tími til kominn að upplýsingar sem veittar eru f jölmiðl- um verði samræmdar, þar sem það á við, eins og t.d. aflamagn fiskiskipa, sem landa kannski í þremur höfnum sömu vertíðina. Slík þjónusta væri áreið- anlega mjög vel þegin af öllum aðilum sem hlut eiga að máli. Magnús Þórarinsson, skipstjóri á Bergþóri, er búsettur í Keflavík, en Garðmaður að ætt, eins og margar aðr- ar aflaklær, sonur hjónanna Þórarins Guðmundssonar og Sveinborgar Jens- dóttur. Hann á því ekki langt að sækja dugnaðinn. Magnús hefur verið mjög farsæll skip. stjóri og reyndar aflakóngur oft áður á Suðurnesjum. Forsíðumyndin er af áhöfn Bergþórs KE-5, sem varð aflahæstur á s.l. vetrar- vertíð yfir allt landið með 1013 tonn. Áhöfn Bergþórs KE-5, talið frá hægri: Ólafur Finnsson, Björgvin Björgvinsson, Sveinn Víglundsson, Jón Rósant Þórar- insson, Hafsteinn Rósinkarsson, Magnús Þórarinsson, Sigurgeir Torfason Valdi- Skuttogarar: Land. Tonn Aaðalvík KE 10 1317.0 Dagstjarnan KE 14 1478.6 Framtíðin KE 12 1134.7 Suðurnes KE 5 507.8 Samtals 41 4438.7 174 Samtals 15 1370.8 mar Halldórsson, Walter Lesley, Garðar Loðnuafli 1975 18.824.0 Kjartansson. Hér er eingöngu um afla að ræða sme Á myndina vantar Hörð Magnússon lagður hefur verið á land í Keflavík— og Rúnar Pétursson. Njarðvík. Myndin er tekin af Heimi Stígssyni — Ljósmyndastofu Suðurnesja. SANDGERÐISHÖFN Fiskafli frá 1. jan til 15. maí 1975 Amarborg 44 201.3 LANDSHÖFN Eilliði 30 338.5 Keflavík - Njarðvík Jón Gunnlaugs 53 433.7 AFLASKÝRSLA KEFLAVÍKURBÁTA Reynir 43 423.4 1. janúar til 15. maí 1975 Mummi 13 192.4 Róðr. Tonn Erlingur 10 37.8 Arney KE 26 431.4 Ari Einarsson 30 79.0 Amþór GK 54 351.2 Muninn 23 85.4 Ársæll KE 23 278.7 Bára VE 36 97.1 Baldur KE 61 282.7 Víðir n 60 29-.8 Bára GK 31 277.0 Jón Ágúst 58 291.8 Bergvík KE 47 274.0 Sveinn Guðmundsson 43 119.4 Boði KE 40 439.8 Jón Ágúst 58 291.8 Byr KE 12 17.3 Sandgerðingur 57 232.4 Erlingur KE 43 108.5 Bergþór 81 1013.7 Freyr KE 39 259.7 Hafnarberg 66 440.5 Glaður KE 59 219.1 Hólmsteinn 67 337.4 Gunnar Hámundarson GK 63 248.1 Þorkell Árnason 45 206.6 Hafborg KE 71 375.4 Grunnvíkingur 53 244.2 Hagbarður KE 26 246.2 Dyrhólaey 12 52.1 Happasæll KE 64 338.1 Hjördís 15 25.2 Hegri KE 23 201.2 Birgir 27 51.9 Helga RE 23 201.2 Skúmur 27 37.2 Keflvikingur KE 17 134.7 Ljósfari 14 180.0 Kristín GK 34 135.8 Jón Sör 17 72.9 Ólafur Sólimann KE 60 460.3 Faxaborg 15 16.1 ÓIi Toftum KE 38 220.0 Sæunn 23 98.2 Sigurbjörg KE 32 137.7 Pétur Jónsson 10 128.4 Skagaröst KE 33 227.4 Náttfari 13 118.4 Sóley KE 8 16.9 Jón Garðar 11 106.0 Stafnes KE 63 237.8 Dagfari 17 79.0 Stígandi ÓF 13 131.3 Bliki GK 11 11.9 Stjaman RE 24 129.7 Dröfn 6 3.8 Svanur KE 57 251.1 Dagsbrún 4 2.7 Sæborg KE 58 359.8 Bliki ÞH 1 1.2 Sævar Ke 17 58.5 Sæþór KE 62 309.0 1095 6662.1 Tindastóll GK 39 139.7 Aðkomubátar 171 814.6 Valþór KE 66 576.8 Vatnsnes KE 38 320.6 1265 7576.7 örn KE 6 64.9 Loðnuafli 63 13.250.4 Aðkomubátar 134 1030.9 Samtals 1541 9.679.6 Samtals 1328 20.727.1 1974 Samtals 1820 10.115.6 76 — F A X I

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.