Faxi

Árgangur

Faxi - 01.02.1983, Blaðsíða 4

Faxi - 01.02.1983, Blaðsíða 4
A mynd þessari er stjórn ungmennafélagsins Þróttarað störfum fyrir utan Samkomuhúsið Glaðheimur höðuð ísumarsól. Hún Guðmundur M. Jónsson höfundur lík- undirhjó og hafði veg og vanda af sýningunni. Á myndinni eru talið frá vinstri: Grélar Ingi Símonarson. María Jónsdóttir, ananna. varaformaður, Þóra Jónsdóttir, Omar Jónsson, formaður, Kristjana Sna’land, Unnar Hlöðversson, Guðmundur Hjörtur Einarsson. Líkön af íbúðarhúsum íVogum 1930 GRÆNABORG Það stendur skammt innan við þéttbýliskjarnann og er það hlaðið úr grjóti sem límt er saman með steinlimi og síðar múrað að utan og innan. MINNI-VOGAR Klemens Egilsson lét hyggja þetta hús árið 1921-1922. Smiður var Þorhjörn Klemensson. STÓRU VOGAR Mjög stórt og reisulegt hús, en það var rifið fyrir nokkrum árum. BRÆÐRAPARTUR Var það hús byggt 1929 af Guðmundi Kortssyni (smiður Þorbjörn Klemensson). HABÆR Aðeins 37 fermetra hús og bjó þar sex manna fjölskytdu en ekki óalgengt að þar vœru 10-12 mann í heimili. NÝJABÆR Var hyggt 1928 af Andrési Péturssyni (smiður Björn Bjarnason). AUSTURKOT TUMAKOT Var það hús byggt um 1920 af Eyjólfi Péturssyni. Það hrann fyrir allmörgum árum (20-25 árum). SUÐURKOT Það hús var hyggt 1928 af Benedikt Péturssyni (smiður Þorsleinn Arnason) og er þetta hús nánast óbreytt ídag. 1 þessu luísi var hundvirk símstöð síðast í Vatnsleysustrandarhreppi áður en sjálfvirka stöðin var reist í eigin húsnœði. 32 - FAXI

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.