Faxi

Árgangur

Faxi - 01.02.1983, Blaðsíða 5

Faxi - 01.02.1983, Blaðsíða 5
HeiðarS. Guðmundsson: UNGMENNAFÉLAGIÐ ÞRÓTTUR 50 ÁRA ÍBÚAR ÍVOGUM ÁRÍÐ 1930 Grænaborg Vormur Oddsson Steinþóra Bjarndís Gudmundsdóttir Ragnheiður Vormsdóttir Elísabet Vormsdóttir Baldvin Oddsson Gróa Gisladóltir Minni-Vogar Sœmundur Klemensson Adalbjörg G. Ingimundardóttir Olafur A. Sœmundsson Klemens Sœmundsson Egill Sœmundsson Guðrún Sœmundsdóttir inga M. Scemundsdóttir Klemens Egilsson Þórður Klemensson Kristín Jónsdóttir Leó Ottósson Noröurkot Jón Nikulásson Guðríður Hannesdóttir Austurkot Hallgrímur Sch. Arnason Guðrún Egilsdóttir Árni Klemens Hallgrímsson Maria Finnsdóttir Hallveig Sch. Arnadóttir Einar Samúelsson Hábær Sveinn Pálsson Anna Guðmundsdóttir Þuríður S veinsdóttir Sólborg S veinsdóttir Guðríður Sveinsdóttir Nikulás Sveinsson Stóru-Vogar Sigurjón Waage Steinunn J. Waage Guðjón J. Tumakot Oskar Eyjólfsson Margrét Helgadóttir Guðrún Eyjólfsdóttir Halldóra Eyjólfsdóttir Dagbjört Eyjólfsdóttir Nýjabær Andrés Pétursson Guðlaug Pétursdóttir Pétur G. Jónsson Suðurkot Bendikl Pétursson Sigríður Bryn jólfsdóttir Guðrún Benediktsdóttir Jón G. Benediktsson Guðmundur M. Jónsson Guðfinna Halldórsdóttir Valgeir Jónsson Bræðrapartur Guðmundur Kortsson Guðbjörg Guðmundsdóttir Guðmundur Guðmundsson Elín Þorláksdóttir Guðmundur Ólafsson Magnús Eyjólfsson Guðríður Pétursdóttir l Guðmundur B. Jónsson Ungmennafélagið Þróttur í Vatns- leysustrandarhreppi varð 50 ára 1982. Það var stofnað 23. október árið 1932. Aðalhvatamaður að stofnun félagins var Björn Guðmundsson á Halldórs- stöðum. Fyrsta stjórn félagsins var þannig skipuð: Jakob Sigurðsson for- maður og með honum Helgi Magnús- son, Einar Samúelsson, Pétur Jónsson ogGuðmuridur B. Jónsson. í tilefni af afmæli félagsins var haldin sýning í Glaöheimum fyrstu vikuna í maí 1982 og var hún vel sótt, en aðal- efni sýningarinnar var líkan af Vogun- um eins og þeir litu út árið 1930, en það hefur Guðmundur M. Jónsson gert. Húsin í Vogunum voru þá 10 og íbúar í þeim 57 (en eru 1982 um 476 íbúar). Guömundur hefur smíðað þessi 10 hús mjög haganlega ásamt útihúsum og var þeim komiö fyrir á 34 fermetra svæði, voru settar upp girðingar, hól- ar, garðar, brunnar og fleira. Aðstoð- armenn Guðmundar við uppsetning- una voru félagar úr UMFÞ og fleiri. Fleira skemmtilegt var á sýningunni, svo sem veggspjöld, Ijósntyndir, fund- argerðarbækur, Vitinn og fleira, en Vitinn er mjög merkilegur í sögu fé- lagsins, það eru bækur sent gengið hafa á milli félagsmanna í áraraðir og þeir skrifað í margt skemmtilegt og fróð- legt. Er nú búið að ijósrita upp úr bók- unum og binda þær inn, en það verk var unnið á vegum Landsbókasafnsins, þar sem frumritin eru geymd. Stjórn Ungmennafélagsins Þróttar var þannig skipuð sumarið 1982 þegar sýningin var haldin: Ómar Jónsson formaður, María Jónsdótlir, varaformaður, Guðmundur Hjörtur Einarsson, Grétar Ingi Símonarson, Kristjana Snœland, Þóra Jónsdóttir og Unnar Hlöðversson. Fyrsta stjóm Ungmermafé- lagsins Þróttar Helgi Magnússon Einar Samúelsson Pétur Jónsson Gudmundur M. Jónsson i mmwn NJARÐVÍK ðtsvör og aðstöðugjöld Fyrsti gjalddagi fyrirframgreiðslu útsvara og aðstöðugjalda var 1. febrúar sl. ATH. Lögtök eru hafin vegna vangoldinna gjalda. Gerið skil á gjalddaga til að forðast kostnað og önnur óþægindi. Bæjarsjóður - Innheimta FAXI - 33

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.