Faxi

Árgangur

Faxi - 01.02.1983, Blaðsíða 17

Faxi - 01.02.1983, Blaðsíða 17
antískan göngustíg meðfram tjörninni. Götulýsingu er ábóta- vant á þessum slóðum, svo mönn- um skal bent á að hafa með sér skriðbyttu, er þeir hyggja á heim- sókn í skálann, eftir að skyggja fer. Eins og fram hefur komið í máli mínu, er enn margt ógert, þótt talsvert hafi áunnist - en, „Það kostar klof að ríða röftum". Gjafir hafa oss verið gefnar og aðstoð veitt margvísleg, sem við annað tækifæri mun verða tíundað og þakkað. Þrátt fyrir það höfum við nú þegar stofnað til skulda, sem rita má með fimm tölum í krónu- dálk, og þær skuldir þarf að greiða. Til að allar tíma- og fjárhags- áætlanir fái staðist, hefur okkur því dottið í hug, hvort ekki væri möguleiki að bjóða gildisfélögum dvöl í skálanum gegn vægri fyrir- framgreiðslu. Til að misbjóða ekki um of greiðslugetu manna, höfum við í huga, að hver einstaklingur, sem áhuga hefur, leggi fram upp- hæð, sem svarar til einna daglauna hans, en fái í staðinn afnot af skál- anum í ákveðinn tíma. Ég vil mælast til þess, að fundar- menn ræði þessi mál nánar og taki afstöðu til þeirra. Þetta er mikið verkefni að takast á við fyrir fé- i vana félag, en takist okkur að koma því heilu í höfn, er ég ekki í vafa um, að það geti orðiö gildis- og skátastarfi drjúg lyftistöng. Að lokum vil ég biðja gildisfé- laga að leggja höfuð sín í bleyti við að finna gott nafn á skáiann og koma með tillögur sínar á næsta fund. Bjöm Stefánsson. ---------------------------------"ð ST. GEORGS GILDIÐ í KEFLAVÍK. Stjórn: Gildismeistari: Aðalbergur Þórarinsson Varagildismeistari: Olafía Einarsdóttir Gjaldkeri: Helga Kristinsdóttir , Ritari: Hafsteinn Hannesson Meðstjórnandi: Jón M. Kristinsson Skálabyggingamefnd Jakob Arnason Jón A. Valdimarsson Halldór A. Brynjólfsson Guðleifur Sigurjónsson Björn Stefánsson Ferðanefnd: Didda og Alli Gildisblaðið BÁLIÐ: » Sendið efni til Björns Stefánssonar Pósthólf 111 230 KEFLAVÍK. Fjölbrautaskóli Suðumesja: Brautskráðir á haustönn 1982 Fremsta röð frá vinslri: Pórunn Þuriður Sigmundsdóttir, V2- viðskiptabraut; Hafdís Lilja Guðlaugdóttir, U2 - uppeldisbraut; Ingihjörg Brynjarsdóttir, U2 - uppeldisbraut; Stefania Helga Schram, H2 - heilsugœslubraut. Önnur röð; Finnur Þór Friðriksson, flugliðabraut; Tómas Dagur I lelgason, flugliðabraut; Ólafur A rnason, flugliðabraut; Ólafur Gylfason, flugliðabraut; Jónas Jónasson, flugliðabraut; Rúnar Helgason, PIP - iðnbraut pípulagna; Jón llörður Hafsteinsson, PIP - iðnbraut pípulagna. Þriðja röð: Þórunn Þórarinsdóttir, U4 - uppeldisbraut stúdents; Margrét Jónsdóttir, NÁ - náttúrufrœðibraut stúdents; Hafdís Guðmundsdóttir, MÁ - málabraut stúdents. Aftasta röð: liuldur Þórir Guðmundsson, V4 - viðskiplabraul stúdents; Hilmar Þór Hilmarsson, V4 - viðskiptabraut stúdetns; Klemenz Stemunds- son, U4- uppeldisbraut stúdents; Ómar Þór Eyjólfsson, U4 - úppeldisbraut stúdents; Jón Þorsteins Jóhannsson, V4 - viðskiptabrautstúdents; Unnar Sveinn Slefánsson, NA - náttúrufrceðibraut stúdents. Á myndina vantar: Axel Arnar Niktdásson, U4; Önnu Guðrúnu Garðarsdóttir, V2; Aðalstein K. Guðmundsson, PÍP; Bjarna Friðriksson, PÍP: Óskar Þór Nikulásson, Raf: Svein Ævarsson, vélvirkjun; Hcrmtmn S. Jónsson, flugliðabraut; Stefán Pétur Þorbergsson, flugliðabraut; Þráin Ilafsteinsson, flugliðabraut. k _____________________________________________________________________________________________________________________________________________/ og margar tegundir af gardínubrautum frá fyrirtækinu Z-gardínubrautir: T.d. útskornir trékappar ur furu, hnotu, Ijósri og dökkri eik. Plast kappar með viöarlíkingu. Einfaldar, tvöfaldarog þrefaldar gardínubrautir ásamt nauösynlegum fylgihlutum. Vinsælu „ömmustangirnar" frá Florens. Allt úrvals Z-gardínubrautir í versluninni Álnabæ. „Allt fyrirgluggann" eru orð aö sónnu. Hikiö ekki viö aö hringja ef frekari upplýsinga er óskað. Fólki úti á landsbyggöinni ráöleggjum viö aögefaupp nákvæm mál óski þaö eftir að fá gardinubrautir sendar meö póstkröfu. Afgreiöslufrestur er u.þ.b. ein vika. Meö kæfri kveöju frá fyrirtækinu QGanJínubrautir Skemmuvegi 10 - Sími 77900 SiöumUla 22, simi 31870 Keflavik, simi 92-2061 FAXI - 45

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.