Faxi

Árgangur

Faxi - 01.02.1984, Blaðsíða 26

Faxi - 01.02.1984, Blaðsíða 26
inga. Sú þjónusta, sem klinikin veitir er skyldust Reykjalundi af þeim íslenskum stöðum, sem við höfum til samanburðar. Hún er að sjálfsögðu miklu stærri og tækni- lega fullkomnari. Dörtelmann sagði að sjúklingar þar væru á aldrinum 16 - 65 ára og kostnaðurinn væri borinn uppi af sjúkratryggingum, öfugt við hina staðina, þar sem dvölin væri ekki bundin við aldur, enda borguðu og dró hann upp. Þá kom Björn í ljós, en hann hafði þá hangið með hendurnar spenntar utan um fæt- urna á Pétri, og var hann alveg kominn að drukknun. Þegarégvar búinn að koma Pétri inn fyrir tók ég í Björn til að halda honum upp úr, svo hann færi nú ekki aftur í kaf. Gat ég svo dröslað honum upp í bátinn. Bið ég svo Pétur að reyna að róa að landi, en ég fór auðvitað að vinna að því að ná sjónum upp úr Birni og reyna eftir megni að lífga hann við. Það heyrðist svona í honum einhver hrygla og hafði hann drukkið hell- ing af sjó, sem kom þarna upp úr honum. Hann rankaði nú við sér nokkuð fljótt. Þegar við vorum komnir að bryggjunni og ég var að bisa við Björn, þá tek ég eftir að skipsfélagar mínir eru komnir þarna að, svo ég sagði við Pétur að hann skyldi nú bara hraða sér nið- ur í hlýjan lúkarinn hjá okkur, og sjúklingar þar sumir allan kostnað- inn, en aðrir þann hluta kostnað- arins, sem sjúkrasamlög eða sjúkratryggingar greiða ekki. Þessi staður er fyrir lamaða og fatlaða, þá sem eru að ná sér eftir slys eða erfiða uppskurði vegna sjúkdóma í beinum. liðamótum eða hrygg o.s.frv., og fyrir gigt- sjúka. Dörtelmann sagði, að Der Rheume-Heilbad Aktien-gesell- þurfti ekki að segja honum það tvisvar. Svo komum við Birni fljót- lega upp á bryggjuna, en ég minn- ist þess að hann var með viskí- flösku í vasanum og til þess að hún brotnaði nú ekki þá tók ég hana og stakk henni í vasa minn. Björn vildi svo endilega fara heim til sín, en hann átti heima upp á Stýri- mannastíg. Við lögðum svo af stað þangað, eftir að hann var nokkuð búinn að jafna sig. Ég hélt svona yfir um hann og hann hafði hend- ina yfir um öxl mína. Þegar við komum heim til hans bankaði ég og fljótlega opnaði konan og ég kom með hann, svona eins og raun bar vitni um, inn á eldhúsgólf til hennar og setti hann þar á stól, og hún byrjar að ausa yfir mig óbóta skömmum. - Hún vissi auðvitað ekki út af hverju, en taldi mig að sjálfsögðu eiga þær skilið. - En þegar ég komst að sagði ég svona við hana, hvort hún schaft væri sjálfseignarstofnun, sem borgin ætti 70% í, fylkið Rein- land-Pfalz 25% og aðrir 5%. í fyrirtækinu væri 12 manna stjórn. þar sem maður frá fylkinu væri for- maður og borgarstjóri Bad Kreuz- nach varaformaður. 1/4 hluti stjórnarinnar er kosinn af starfs- fólkinu.... 9.6. Dagurinn byrjaði að venju í morgunmat, að þessu sinni kl. 09.00. Kl. 10.00 kom Luncken- _____Framhald afbls. 45_____ ætti ekki heitt vatn og lét hún mig síðan hafa vatnið í skál og hand- klæði. Ég færði svo Björn úr öllu að ofan og nuddaði hann svo með heitu og röku handklæði, bæði bak og brjóst og gerði þetta eins sam- viskusamlega og ég hafði vit til, háttaði hann síðan alveg og færði síðan í náttföt. Að því búnu setti ég dálítið viskí í heitt vatn og sagði honum síðan að drekka blönduna. Framhald í naesta blaði. Heillarikt starf í áttatíu ár Framhald afbls. 57 400 börn og unglingar hafi verið á samkomu hjá honum. Stúkan Vík er ,,verndarstúka“ Nýársstjörn- unnar. Hún hélt hátíðarfund 3. janúar s.l. til að minnast 80 ára afmælisins, en síðar verður afmæl- isfundur hjá Nýársstjörnunni. Á hátíðarfundinn var boðið ýmsum er framarlega standa í bindindisstarfi æskufólks á Suður- nesjum. Reykjavík og Hafnar- firði. Frá bæjarstjórn Keflavíkur mættu þeir Steinþór Júlíusson. bæjarstjóri og Tómas Tómasson, forseti bæjarstjórnar. Hilmar rakti í stórum dráttum sögu Nýársstjörnunnar, sagði frá starfseminni hér heima og einnig í sumarbúðum, mótum í Húsafelli og í Galtalkækjarskógi. Tómas Tómasson ávarpaði fundinn meö nokkrum hvatningar- og þakkar- orðum og afhenti síðan Nýárs- stjörnunni kr. 40 þúsund að gjöf frá Keflavíkurbæ fyrir langt og far- sælt starf í 80 ár. Sigrún Oddsdótt- ir, gæslumaður barnastúkunnar Siðsemd í Garði afhenti æt. Nýárs- stjörnunnar, Maríu Einarsdóttur. gestabók. Kristinn Vilhjálmsson stórgæslumaður afhenti 2 þúsund krónur að gjöf frá unglingaregl- unni og Gunnar Þorláksson. um- dæmistemplar, bókagjöf frá Um- dæmisstúkunni. Fleiri tóku til máls, ýmist á fundinum eða eftir að sest var að veislukaffi, sem boð- ið var til í sal Holtaskóla. JT. heimer, starfsmaður ,,Die Kur ' und Salinenbetriebe der Stadt Bad Kreuznach“, að sækja okkur. Hann ók okkur inn í Salinendal, þar sem saltvinnslan fer aðallega fram með þeim hætti, sem ég hef áður lýst. Starfsemin í kringum saltvinnsluna og böðin í dalnum kallast Salinen og af því dregur dalurinn nafn. Lunckenheimer gekk með okk- ur um staðinn og lét okkur m.a. klifra upp á eitt Gradierwerk-ið. Það er allt byggt úr tré, vegna selt- unnar, og vatninu er stýrt þannig, að látið er renna áveðurs niður vegginn og þá er þurrt hlémegin. Saltvinnslan byrjaði um 1730. þegar menn uppgötvuðu að vatnið í lindunum (Quellen) var salt og innihélt 1,5% seltu (sole). Upp úr 1820 uppgötvaðist, að það var hollt fyrir sjúklinga, sem gengu með sjukdóma í öndunar- vegi, (Krankheiten der Atmos- wege) að anda að sér saltúðanum frá uppgufunarveggjunum (Gradi- erwerke) og var þá farið að gefa þeim þætti gaum og jafnhliða því, að saltböð voru hollustugjafi fyrir ýmsa sjúklinga, ekki síst þá sem þjáðust af gigt og sjúkdómum á hörundi. Þar sem salt, sem fram- leitt var í Gradierwerke, var dýr- ara en jarðsalt. kom fljótt að því að saltframleiðslan varð hliðar- > grein við framleiðslu baðvatns. í Gradierwerke kemur vatnið inn með 1,5% saltinnihaldi, en með nokkrum dælingum um vegg- ina næst saltinnihald sem er 15%, en af því er 90% Natrium Cloride. í Bad Kreuznach er um 1000 lengdarmetrar af Gradierwerken. í þessari framleiðslu er ein- göngu notað vatnsafl til dælinga og aflið fengið frá vatnshjólum, sem vatn er leitt að úr ánni Nahe. Vökvinn Gradierwerke, sem er mcð 15% saltinnihaldi, er síðan fluttur með dælingu í framleislu- stöð uppi í hlíðinni fyrir ofan og suðvestan við Salinendalinn. Þar er vökvinn eimaður og að lokum er framleiðslan á dag 500 kg af salti og 500 I af Mutterlauge, en það er vökvinn. sem blandað er í hin margvíslegustu böð. ,,Die Mutter- * lauge" hefur 27% saltinnihald. l’essi stöð er 9 ára gömul og framleiðir, auk salts og Mutter- lauge, svokallað ,,Heilerde“ en það er jarðvegur meðhöndlaður á sérstakan hátt, t.d. tekin úr hon- um öll steinefnakom og eftir verð- ur efni, sem er eins og leir og er notaður á sama hátt og leirinn í Hveragerði. Það sem hér hefur verið tilfært, er aðeins lítið brot af því, sem ég sá og heyrði í Þýskalandi, að þessu ‘ sinni, en vonandi eru lesendur þó fróöari um ntálið eftir en áður. VERKAFÚLK - SJÚMENN Skrifstofur verkalýösfélaganna, Hafnargötu 80 Keflavík eru opnar sem hér segir: Mánudaga-fimmtudagakl. 13-19 föstudaga kl. 9-15 Sími 2085. Lítið inn - þaö er alltaf heitt á könn- unni. Verkakvennafélag Keflavíkur og Njarðvíkur Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágr. Æviminningar Karls Guðjónssonar 58-FAXI

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.