Faxi

Árgangur

Faxi - 01.07.1984, Blaðsíða 18

Faxi - 01.07.1984, Blaðsíða 18
Heilsugæslustöð Suðumesja í Keflavík tekin í notkun og Garðvangur stækkaður heldur fjöldi fjölskyldna sem lagt haf fé og mikla vinnu í að rækta garða, mála hús og bæta umhverf- ið með ýmsu móti, sem nágrann- arnir taka eftir og fylgja gjaman í kjölfarið. Á sólskinsdegi Föstudaginn 25. maí s.l. var gestum boðið að skoða stækkun þá á Garðavangi, sem unnið hefur verið að síðan 1981. Gestir voru uppfræddir um, að Dvalarheimili aldraðra Suðurnesjum er sameign- arstofnun sex sveitarfélaga á Suð- urnesjum, þ.e. Keflavíkur, Njarð- víkur, Sandgerðis, Garðs, Voga og Hafna. Stofnunin rekur Dval- arheimilið Hlévang í Keflavík, með 16 vistmenn, og Garðvang í Garði með 29 vistmenn. Hin nýja viðbygging við Garð- vang er 520 m2 og er viðbót við 560 m2 eldra húsnæði er tekið var í notkun árið 1976. Viðbyggingin var upphaflega ætluð fyrir vistfólk er væri betur statt heilsufarslega, en vegna brýnnar þarfar fyrir sjúka aldraða var sótt um heimild til reksturs Byggðalög sem byggjast mjög hratt eru oft í erfiðri aðstöðu til að veita þá þjónustu sem af þeim er ætlast af almenningi. Pessa gætir einkum í ýmsum þjónustugrein- um, í mannvirkjagerð og umgeng- is- og fegrunarmálum. Pó að stöð- ugt sé unnið að þessum þáttum samfélagsins er eins og víða vanti herslumun til að geta fullnægt eftirspurn eða þörfum. Menn gera sig breiða og fárast yfir þessum annmörkum, en hugsa kannske ekki um ástæðurnar fyrir ástand- inu. Af hverju vaxa byggðir eða bæir hratt? Fólkið þyrpist þangað sem næg at- vinna er trygg og aðrar aðstæður hagstæðar. Allar líkur á að fólki geti liðið vel og farnast vel. Ungir finna vor í æðum - aldnir vita að þar má yls vænta er haustar. Öll byggðarlög Suðurnesja hafa marg- faldað íbúatölu sína á skömmum tíma. Þau þjást því af nokkrum vaxtaverkjum, en það verður hverjum manni ljóst, sem ekur um þessar byggðir að mikið er unnið að snyrtingu og fegrun - þar eru ekki bæjarfélögin ein að verki Frá afhendingu sjúkrarúmanna. Bœjarrituri og nokkrir iðnadurmenn sem að byggingu heilsugœslustöðvarinnur stóðu. Frá vinstri: Jakob Traustason, Ingólfur Bárðarson, Sæþór Fannberg bœjar- ritari, Anton Jónsson og Hermann Ragnarsson. Haísteinn Sigurvinsson. Raf- magnslögn; Raflagnavinnustofa Sigurðar Ingvarssonar, málning; Ólafur & Þór, teppalög; Dropinn, gluggatjöld; Femina, pípulagnir; Jón Asmundsson, jarðvinna og lóðarfrágangur; Tryggvi Einars- son. Samkvæmt heimild fyrir rekstri í hinni nýju byggingu er áætlað að þar sé rúm fyrir 20 menn. Alls verða þá á Garðvangi 43 vistmenn. Forstöðukona á Garðvangi er Sólveig Óskarsdóttir, en á Hlé- vangi Jóna Hjálmtýsdóttir. Fulltrúi stjórnar við byggingar- framkvæmdirnar var Finnbogi Björnsson. Dvalarheimilin hafa notið mik- ils velvilja félaga, klúbba og ein- staklinga á svæðinu alla tíð og ber að þakka það sérstaklega. Stjóm Dvalarheimila aldraðra Suðurnesjum skipa: Páll Axelsson, Keflavík, forin., Jón Ólafsson, Garði., Sigurður Bjarnason, Sandgerði., Ingólfur Bárðarson, Njarðvík., Leifur A- ísaksson, Vogum., Unnur Magn- úsdóttir, Höfnum. Eftir að hafa skoðað Garðvang var ekið til Keflavíkur og nýja heilsugæslustöðin skoðuð. Fólk sannfærðist um að þar var vel fýrir öllu séð og fólk virtist undrandi yfir öllu því rými og öllum þeim búnaði, sem þar er til staðar, ÞV1 að ekki virðist húsið háreist við fyrstu sýn. Þaðan var haldið inn i Stapa til kaffiveislu. Veislustjón var Eyjólfur Eysteinsson, for- stöðumaður Sjúkrahúss Keflvík- urlæknishéraðs. hjúkrunardeildar og þá til bráða- brigða þar til 3. áfangi Sjúkrahúss Keflavíkurlæknishéraðs væri ris- inn. Byggingin hófst síðla árs 1981 eftir teikningu Rögnvaldar John- sen arkitekts. Húsbygging h/f átti lægsta tilboð í byggingu hússins á fokhelt stig. Það fyrirtæki hefur einnig annast allt tréverk í húsinu. Múrverk framkvæmdi Halldór Bárðarson, Oliver Bárðarson og Ljósm. P. Ket. 186-FAXI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.