Faxi

Árgangur

Faxi - 01.07.1984, Blaðsíða 20

Faxi - 01.07.1984, Blaðsíða 20
anna hér á Suðumesjum í ýmsum málum hefst að marki árið 1945, en þá er gerður samningur um hluttöku í stofn- og reksturskostn- aði Sjúkrahúss í Keflavík. Að samningum stóðu öll sveit- arfélögin á Suðurnesjum, utan Vatnsleysustrandarhrepps, en hann tilheyrði þá Hafnarfjarðar- læknishéraði, en hin sveitarfélög- in Keflavíkurlæknishéraði. Vatns- leysustrandarhreppur kom nokkru síðar inn í þetta samstarf. Sjúkrahúsið í Keflavík var tekið í notkun 18. nóvember 1954, eða fyrir tæpum 30 árum. Árið 1971 er hafinn undirbún- ingur að stækkun S júkrahússins og 1973 er mörkuð stefna að upp- byggingunni og þá gert ráð fyrir 100 rúma sjúkrahúsi og heilsu- gæslustöð í tengslum við það. Eftir þessari stefnumörkun hef- ur verið unnið síðan og tveim áföngum af þremur lokið. Framkvæmdir við 1. áfanga hóf- ust á miðju ári 1976 og þeim lauk 19. des. 1981. í þeim áfanga var þjónustubygging og fæðingar- deild. Sveitafélögin hófust handa að huga að sameiginlegri heilsugæslu- stöð fyrir Suðurnesin árið 1973, tekin var á leigu neðri hæð hús- eignar Arnbjörns Ólafssonar, læknis að Sólvallagötu 18, Kefla- vík og hún innréttuð sérstaklega í þessu skyni. Stöðin var tekin í notkun 24. maí 1975. Jafnframt voru læknamóttökur endurbættar og nýjar settar upp í Grindavík, Sandgerði, Garði og Vogum. Fyrirtækið Sproti s.f. var stofn- að í Keflavík 24. mars 1983. Til- gangur þess var rekstur sportvöru- verslunar. 7. apríl kaupir Sproti vörulager af Sportvörubúðinni Hafnargötu 54 í Keflavík, eign Sig- urðar Steindórssonar. 15. apríl 1983 opnar Sproti síðan sp>ortvöru- verslun sína að Hafnargötu 54 en fljótlega var ljóst að verslunin þyrfti meira húsrými og var hún flutt í tveggja hæða hús við Hring- braut 96 í Keflavík og opnar þar 23. júlí 1983, en skömmu áður hafði Halldór Brynjólfsson annar eigenda Sprota s.f. keypt það hús af prentsmiðjunni Grágás h.f. í nýju og stærra húsnæði hefur Sproti síðan smám saman aukið starfsemi sina og flytur nú inn vör- ur sem seldar eru í heildsölu og smásölu. Um síðustu áramót setur Sproti upp saumastofu í sama hús- næði og verslunin er nú í og hefur Albert K. Sanders. Strax í byrjun tóku til starfa á stöðinni, héraðsæknirinn Kjartan heitinn Ólafsson og heimilislækn- arnir Arinbjöm Ólafsson og Hreggviður Hermannsson, Guð- jón Klemenzson sem þá var einnig starfandi heimilislæknir hér, kaus að starfa áfram á eigin stofu, en þó í samvinnu við Heilsugæslustöð- ina. Störf þessara lækna verða seint fullmetin og eiga þeir allir þakkir skildar fyrir frábær störf. Hjúkr- unarforstjóri, hefur frá 1976 verið Jóhanna Brynjólfsdóttir og var ómetanlegt að fá hana til starfa við stöðina vegna reynslu hennar og hæfni, en hún hafði m.a. gengt starfi hjúkrunarforstjóra við Sjúkrahúsið hér í Keflavík. Aðalframleiðsla saumastofu Sprota er sportfatnaður. Með tilkomu stöðvarinnar voru gerðar skipulagsbreytingar á allri þjónustu, m.a. var fljótlega komið á ýmis konar sérfræðiþjónustu, sem áður þufti að sækja til Reykja- •víkur skólskoðun var yfirtekin af stöðinni og heimahjúkrun komið á. Hér var um miklar framfarir að ræða, öll skráning, eftirlit og þjón-' usta var markvissari og skipulegri en áður var. Húsnæðið varð fljótlega of lítið og voru ýmsar leiðir kannaðar til úrbóta, m.a. um stærra leiguhús- næði, en að lokum varð niðurstað- an sú, að ráðast í byggingu nýrrar Heilsugæslustöðvar sem 2. áfanga Sjúkrahússbyggingarinnar og treysta á Heilbrigðisráðuneyti, góða þingmenn og velviljað fjár- veitingavald, svo takast mætti að byggja stöðina á sem skemmstum tíma. Segja má að allar okkar vonir hafi ræst. Hafist var handa um framkvæmdir við stöðina í júlí 1982 og nú tæpum tveim árum síð- ar er hún tekinínotkun. Hérerum einstakan framkvæmdahraða að ræða. Eins og þið hafið séð, er eftir að ganga frá nokkrum smáatriðum, en frá þeim verður gengið næstu daga og stöðin tekin í notkun mánudaginn 4. júní. Enn vantar nokkuð á tækjabúnað í stöðina en vonast er eftir fjárveitingu til þeirra á næsta ári. Við þetta tækifæri er ekki síst ástæða til að þakka læknum, tilraunaframleiðslu á sportfatnaði. Segja má að eingöngu hafí verið um tilraunir að ræða fram í apríl 84 en þá fyrst er framleiðslan boðin til sölu í fleiri verslunum en Sprota og þjónar saumastofan nú orðið nokkrum verslunum á Suðumesj- um, en enn sem komið er hefur lítið verið selt út fyrir Suðumesin sem stafar mest af sívaxandi eftir- spum hér heima. Er nú svo komið að stækka verður saumastofuna til að mæta betur eftirspum og mun Sproti s.f. leggja mikið kapp á að efla saumastofu sína á næstu mán- uðum og um þessar mundir er stækkun í undirbúningi. Eigendur Sprota s.f. em feðg- arnir Halldór Brynjólfsson, skip- stjóri, og Ólafur Haildórsson, framkvæmdastjóri, sem áður ráku útgerð og fiskverkun undir nafn- inu: Fiskverkun Halldórs Brynj- ólfssonar. hjúkrunarfræðingum og öðru starfsfólki stöðvarinnar fyrir ein- staka biðlund, fómfýsi og tillits- semi, sem það hefur sýnt með því að leysa öll störf svo framúrskar- andi vel af hendi, við þær aðstæður sem það hefur þurft að búa við, og þar er hlutur Ámbjöms Ólafsson- ar, læknis, ekki hvað minnstur, en hann er elstur starfandi lækna hér og hefur þjónað þessu héraði í ára- tugi og jafnframt á þriðja tug ára aðstoðað við uppskurði hér á Sjúkrahúsinu og nú í 9 ár látið í té hluta af húsnæði sínu fyrir heilsu- gæslustöð sem hlýur að hafa haft í för með sér ómælt ónæði fyrir hann og fjölskyldu hans. Honum em færðar sérstakar þakkir. Framkvæmdir við fyrri áfanga Heilsugæslustöðvarinnar hófust eins og áður sagði í júlí 1982, fram- kvæmdaaðili var Húsagerðin h.f., Keflavík, skiluðu þeir húsinu fok- heldu og frágengnu að utan með þaki og gluggum í ársbyrjun 1983. Annar áfangi, þ.e. að ljúka bygg- ingunni að innan og frágangi á lóð var boðin út í apríl 1983 og var tekið boði lægstbjóðanda, Húsa- ness h.f., Keflavík. Hönnuðir hússins em þeir sömu og við 1. áfanga Sjúkrahússins, Arkitektastofan s.f. Arkitektar Örnólfur Hall og Ómar Þór Guð- mundsson, innanhússarkitekt i Gunnar Einarsson. Verkfræðileg hönnun var á hendi eftirtalinna; Fjarhitun h.f., Raf- teikning h.f. og Hönnun h.f. Framkvæmdadeild Innkaupa- stofnunar ríkisins hefur haft um- sjón með verkinu og umsjóna- og eftirlitsmaður hefur verið Bjöm Sigurðsson Byggingamefndin var þannig skipuð, Albert K. Sanders, bæjar- stjóri, formaður og aðrir nefndar- menn, Steinþór Júlíusson, bæjar- stjóri, Kristján Sigurðsson, yfir- læknir Sjúkrahússins, yfirlæknir Heilsugæslustöðvar, en þeir hafa verið á byggingartímanum, Arn- bjöm Ólafsson og Óttar Guð- mundsson og Jóhanna Brynjólfs- dóttir, hjúkmnarforstjóri. Eyjólf- ur Eysteinsson, forstöðumaður, hefur allan tímann starfað með 4 nefndinni og verið henni til halds og trausts. Mér þykir rétt að taka fram að við hönnun og fyrirkomulag í stöð- inni, svo og kaup á tækjabúnaði var mikið og gott samstarf haft við starfsfólk stöðvarinnar, sem kom á framfæri ýmsum gagnlegum tillög- um og ábendingum, einnig var 1 þessu sem öðm ómetanlegur þátt- ur ráðuneytisstjóra og starfs- manna heilbrigðisráðuneytis. Hús það sem nú verður tekið 1 j notkun er 730 m2 að gmnnfleti og 1 því er aðstaða fyrir lækna, hjúkr- GÓÐ SPORTVÖRUVERSLUN OG FRAMLEIÐSLUFYRIRTÆKI 188-FAXI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.