Faxi

Árgangur

Faxi - 01.07.1984, Blaðsíða 25

Faxi - 01.07.1984, Blaðsíða 25
18. LANDSMÓT UMFÍ uv Ungmennafélagiö Víkverji er stofnaö 9. október 1964. f lögum félagsins er meðal annars kveðið svo á að eitt af verkefnum félagsins skuli vera að vinna að framgangi glímunnar. Glíman hefur því jafnan skipað veglegan sess í starfi félags- ins. Félagið hefur átt á að skipa bestu glímumönnum landsins, og jafnan tekið þátt í öllum helstu glímumótum. Innan félagsins var um tíma starfrækt frjálsíþróttadeild, einnig tafl- og bridgedeild. í dag er það knattspyrnan og glíman sem eru efst á baugi hjá félaginu. Knatt- spyrnudeildin telur 24 meðlimi og 10 ungir sveinar og 6 fullorðnir ■ðka glímu. U.V. sendi 4 gh'mu- ntenn til þátttöku á landsmótinu 1984. Þeir eru: Geir Gunnlaugsson Halldór Konráðsson Karl Karlsson Þórhallur Guðmundsson. Ungir glímumenn undir stjórn Kjartans Bergmann glímukennara. Ungmennasamband Borgar- fjarðar hefur alltaf lagt mikinn metnað í þátttöku sína í Lands- mótum UMFÍ. Reynt hefur verið að tjalda því besta sem til hefur verið og gera UMSB þannig gild- andi í stigakeppni sambandanna en einnig hetur verið lagt upp úr ýmsum öðrum hliðum þátttökunn- ar svo sem skemmtilegum tjald- búðaanda og þar fram eftir götun- Ekki verður heldur brugðið út af þessu í Keflavík/N jarðvík í sum- ar enda er vitað um fyrirmyndar- aðstöðu þar. Verða þátttakendur frá UMSB í eftirtöldum íþrótta- greinum: Einstaka keppendur i frjálsum íþróttum hafa löngum verið aðalskrautfjarðrir UMSB á landsmótum. Svoverðureinnignú þó þau allrafremstu verði ekki með. Einar Vilhjálmsson spjót- kastarinn góðkunni verður ekki á meðal keppenda þar sem hann hefur verið valinn til þátttöku í Olympíuleikunum í Los Angeles fyrir Islands hönd. Er of skammur tími á milli mótanna til að hann geti tekið þátt í þeiin báðum. Von- BÆJARSTJORN NJARÐVÍKUR býður keppendur og fararstjóra svo og aðra mótsgesti velkomna á Landsmót Ungmennafélags íslands í Njarðvík og Keflavík dagana 13. til 15. júlí. BÆJARSTJÓRI. FAXI-193
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.