Faxi

Árgangur

Faxi - 01.07.1984, Blaðsíða 33

Faxi - 01.07.1984, Blaðsíða 33
18. LANDSMÓT UMFÍ Sigurlid HSK á landsmótinu á Akureyri 1981. hreyfingin var nefnd „félagsmál- askóli þjóðarinnar" hér á árum áður. í þessu sambandi má minna á það að aðal driffjöðurin í endur- reisn landsmóta UMFÍ var Sigurð- ar Greipsson, fyrrv. form. H.S.K. sem stóð fyrir Landsmótinu 1940 í Haukadal, og starfrækti þar íþróttaskóla um langt árabil. íþróttfólk H.S.K. hefur ávallt verið í fremstu röð, H.S.K. átti m.a. 4 frjálsíþróttamenn og4sund- menn í landsliði íslands í fyrra, auk þess sem 2 H.S.K. menn keppa á Ólympíuleikunum í Los Angeles í sumar. Skarphéðinn hefur marga titla að verja frá Lándsmótinu á Akureyri 1981, en þar vann H.S.K. keppn- ina í sundi, frjálsum íþróttum, glímu og skák, auk þess að sigra heildarstigakeppnina glæsilega, 5 formenn H.S. K. á landsmótinu á Akureyri 1981, frá vinstri: Jóhannes Sigmunds- s°n, Einar Magnússon, Sigurður Greipsson, heiðursform., Guðmundur Kr. Jóns- s°n, núverandi form. og Helgi Stefánsson. Á myndina vantar einungis 1 formann til þeir væru allir frá upphafi, en þaö er Kristján Jónsson, sem var fjarstaddur. Rauður: þríhymingur = Viðvörun Gera aukaverkanir lyfsins sem þú tekur þig hættulegan í umferóinni? hlaut 396,5 stig og var 130 stigum á undan næsta sambandi. Víst er að H.S.K. ætlar sér ekki minni hlut nú, þótt sú braut verði eflaust bæði löng og torsótt. H.S.K. mætir á landsmót með u.þ.b. 140 keppendur; fólk sem kemur til að sigra og gera sitt besta til að þetta landsmót geti orðið glæsileg hátíð Ungmennafélags- hreyfingarinnar í landinu, og um leið hörð en drengileg keppni. HÖFUM OPIÐ: LAUGARDAGINN 14. JÚLÍ frá kl. 10 til 18. S UNNUDA GINN 15. JÚLÍ frákl. 13 til 17. FAXI-201
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.