Faxi

Árgangur

Faxi - 01.07.1984, Blaðsíða 35

Faxi - 01.07.1984, Blaðsíða 35
Hvað er gagnvarió timbur? Á vegum norræna timburvarnarráösins - NTR - hafa veriö samræmdir staölar um flokkun gagnvarinstimburs. FlokkurM Fyrirtimbursem notaáísjó og vötnum, bryggjur og brýr, burðarvirkiíjörðt.d. undir- stöður húsa og trévirki í vatnsyfirborðio.fl. Flokkur A Ætlaðurtrévirki ísnertingu við jörð og burðarvirki sem verð- ur fyrir miklum raka utanhúss. Hentarvel íallagrófasmíði, svo sem girðingar, skýli, ver- andardekk, gróðurkassa og fl. Flokkur B Notist á fullunnið timbur sem ætlað er til almennra nota utanhúss og sem er ekki í snertingu við jörð, svo sem glugga, dyrabúnað og klæðningar. Hversvegna allir þessir gagnvarnarflokkar? Gagnvörn er ekki aðeins gerð í þeim lilgangi að koma í veg fyrir fúa. Kosfir hverrar aðferðar eru metnir með tilliti til væntanlegrar notkunar. Timbur í girðingarstaura og bryggjugólf þarfnast að sjálf- sögðu annarrar gagnvarnar en viður í glugga og dyra- búnað. Þegar um fínni smíði er að ræða skiptir stöðug- leiki svo og yfirborðsáferð miklu máli. Vatnsuppleysan- leg gagnvarnarefni veita vörn gegn fúa en vatn gengur eftirsem áðurinn íviðinn. Breytilegt rakastig orsakar rúmmálsbreytingar og sprungur þegar viðurinn þornar. Yfirborð viðarins verður hrjúft. Sé krafist hámarks stöðugleika efnis eru notuð lífræn efnasambönd í olíuupplausn. Þar sem viðurinn mettast af olíunni varnar hún vatni leið inn í viðinn og stuðlar þannig að stöðugu, jöfnu rakastigi í viðnum sem erfor- senda stöðugleika efnisins. Þetta er mikilvægur eiginleiki timburs sem nota skal í glugga og huröabúnáð. Hjá Ramma hf. gagnvenum við með olíuupplausn sam- kvæmt flokki B. Þessi aoferð gerir okkur mögulegt að fullvinna viðinn fyrir gagnvörnina. Þessi gagnvörn ver ekki aðeins gegn fúa, heldur tryggir hún stöðugleika efnis og 1. flokks yfirborðsáferð. ga- uröaverksmiðja NJARÐVlK, Sími: 92-1601. Skrifstofa í Reykjavík: Iðnverk hf, Nóatúni 17. Símar: 91-25930 og 91-25945.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.