Faxi

Árgangur

Faxi - 01.07.1984, Blaðsíða 52

Faxi - 01.07.1984, Blaðsíða 52
PRISMA 1839 Áriö 1839 tókst frumherjanum, Charles Coodyear aö gera gúmmí aö iðnaðarhæfu hráefni Fyrirtækið, sem ber nafn hans, var stofnaö áriö 1898, og starfrækir nú 110 verksmiöjur um víöa veröld, enda stærsti gúmmíframleiðandi heims. Coodyear hjólbaröaverksmiöjurnar hafa ávallt veriö leiöandi á sviöi tækniþróunar og nýjunga í framleiöslu hjólbarða af öllum stæröum. Hugsaðu um eigið og annarra háska, hvolfdi skipi, sem hann var á en komst á kjöl með fleiri félög- um, þeim var bjargað af Sigurði Olafssyni frá Hvalsnesi, bróðir Sigurðar sagði mér, að Pétur hafi kallað til þeirra „Hendið til okkar spottanum drengir“. Á Flankastöðum bjó Magnús Jónsson og Theódóra, þau áttu mörg böm, Magnús var sjómaður og siglingamaður með afbrigðum, var stundum einn á sexmannafari, treysti á seglin, það léku ekki allir eftir. Eitt sinn fór Magnús til Reykjavíkur, að fá sér vetrar- kvenmann, honum var vísað á stúlku, sem vildi fara í vist, Magnús hafði tal af stúlkunni, og spurði hvort hún vildi ekki fara „suður með sjó“, til Magnúsar á Flankastöðum, nei til Magnúsar sagðist hún ekki fara, af honum færu svo slæmar sögur, Magnus svaraði: látum við Magnús a Flankastöðum vera, hann er ekki sá versti, það eru margir verri en Mangi“. Á Efri-Flankastöðum bjó Guð- mundur Einarsson með ráðskonu, barnlaus, hjá honum leigði systir hans Snjáfríður Einarsdóttir og maður hennar Magnús Einarsson. Húsið var stórt timburhús og stendur enn. í Flankastaðarkoti bjó Vigfús Finnsson og Guðrún, áttu þau einn son sem Helgi hét. Vigfús var smiður á tré og jám. Á Fitjum bjó Sveinn og Karítas foreldrar Jóhannesar Kjarvals og þeirra bræðra. Seinna bjó þar Björgólfur Björgólfsson og kona hans Sigríður. í Fitjakoti bjó Níels og Ranka ráðskona hans, ég heyrði hana aldrei nefnda fullu nafni, þau áttu einn son sem Elís hét. í Háholti bjó Sigurður Björg- úlfsson ekkjumaður, átti mörg böm, bjó með ráðskonu, hjá hon- um var yngsti sonur hans Sigurður. Margrét í Endagerði lét reisa þar timburhús, sem enn stendur, þótti stórt á þeim tíma, það var reist á ámnum 1904-1906. Á túninu norður frá Endagerði og Klöpp var fjárrétt í Klappartúni og tvö kindahús frá Klöpp og eitt frá Endagerði sem enn stendur. í þessa rétt var féð rekið á vorin, þegar það var rúið og lömbin mörkuð. Lömbin vom mörkuð með ýmsum skomm á eyrum, Blaðstýfingur og sneiðingar, sumir höfðu gat á miðju eyra. Það var vandaverk að marka gat. Gróa í Klöpp átti margt fé og markið gat, fengu margir skurð 1 fingur við það mark, var það haft eftir Jóni ráðsmanni Gróu: ,,Eg er búin að skaðskemma mig á gatinu hennar Gróu.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.