Faxi

Árgangur

Faxi - 01.10.1984, Blaðsíða 18

Faxi - 01.10.1984, Blaðsíða 18
þetta eigi að vera úr steini, þá telur nefndin ekki korna til mála að leyfa að byggja það nœrgötu en að minnsta kosti J metra. Fleira var ekki tekið fyrir á fund- inum. KRISTJÁN GUÐNASON GUÐM. GUÐMUNDSSON SIGURBJÖRN EYJÓLFSSON SKÚLI SKÚLASON A þessum 52 árum sem liðin eru, ,,hafa nú með þessum fundi verið haldnir 500 bókaðir fundir og fjöldi bókaðra mála er 5.956 mál. Það gera 9.6 fundir á ári og tæp 12 mál á fundi. Byggingafulltrúar hafa verið 9, sá fyrsti var Skúli Skúlason, en á fundi hreppsnefndar21. mars 1936 var lesið ,,bréf frá Skúla Skúla- syni, þar sem hann tjáði sig ekki Hljómsveitin var með tónleika hér í Keflavík 20 september s.l. Stjórnandi var Páll P. Pálsson, ein- söngvari var Sieglinde Kahmann og einleikari Guðný Guðmunds- dóttir, konsertmeistari. Efnisskráin var létt og skemmti- leg enda þrír þættir hennar eftir Joh. Strauss; Fr. Lehár með tvo þætti og G. Verdi, G. Puccini, C. Saint-Saéns og Gounod með sinn þáttinn hver. Margt manna var í íþróttahús- inu í Keflavík - þar sem tónleik- arnir fóru fram og var gerður góð- ur rómur að flutningi sveitarinnar og þeirra Sieglinde og Guðnýjar. Nöfn þeirra og stjómandans ber oft að eyrum manna frá útvarpinu og vill Faxi því kynna þau örlítið nánar fyrir lesendum sínum. Páll Pampichler Pálsson er fæddur í Graz í Austurríki og lauk kornungur tónlistamámi þar. Hann fluttist til íslands rúmlega tvítugur, var þá ráðinn stjómandi Lúðrasveitar Reykjavíkur og fyrsti trompetleikari Sinfóníuhljóm- sveitarinnar. Hann hefur verið fastráðinn stjómandi hljómsveit- arinnar frá 1971 og stjómað fjölda tónleika hennar. Hann hefur gegnt ýmsum öðmm mikilsverð- um tónlistarstörfum og tónverk hans hafa vakið verðskuldaða at- hygli. Sieglinde Kahmann er fædd í Dresden í Þýskalandi og stundaði nám við tónlistarháskólann í Stuttgart. Hún -starfaði við óper- una þar og síðar í Kassel, Graz, geta gegnt byggingafulltrúastarf- inu sökum sjóndepm. Kosinn var í hans stað til næstu þriggja ára Skúli H. Skúlason. Skúli H. Skúlason gegndi starfí byggingafulltrúa frá 1936 til og með 1943 og aftur frá 1945 til ársloka 1958 og enn að hluta sumarið 1963 eða í alls tæp 22 ár. Gunnar Þ. Þorsteinsson frá árs- lokum 1943 til seinni hluta árs 1945. Þorsteinn Ingólfsson frá seinni hluta árs 1958 til vors 1963. Sigurður Jónsson frá hausti 1963 til fyrra hluta árs 1967. Egill Jónsson frá fyrri hluta árs 1967 til ársloka 1971. Guðleifur Sigurjónsson frá árs- Iokum 1971 til hausts 1972. Steinar Geirdal frá hausti 1972 Vín og Múnchen. Hún hefursung- ið víða í Evrópu, m.a á tólistarhá- tíðunum í Salzburg og Edinborg. Hún fluttist til íslands árið 1977 og hefur síðan starfað mikið í íslensku tólistarlífi, meðan annars sungið í óperusýningum Þjóðleikhússins. Hún er nú kennari við Tónlistar- skólann í Reykjavík. Guðný Guðmundsdóttir hefur til vors 1984 að hann fór í árs leyfi. Axel Nikolaison frá vori 1984. í bygginganefnd hafa 50 manns átt sæti í lengri eða skemmri tíma. Þeir sem lengst hafa setið í nefndinni eru Þorgrímur St. Eyj- ólfsson, 16 ár sem aðalmaður auk fjögurra ára sem hann sat títt fundi sem varamaður 1934- 1937. Ragnar Guðleifsson í 18 ár. Valtýr Guðjónsson og Guðni Magnússon í 16 ár hvor. Skúli Skúlason og Einar Norð- fjörð í 13 ár hvor. Þorsteinn Árnason og Ámi R. Árnason í 10 ár hvor. Samkvæmt byggingasamþykkt- um voru oddvitar og síðar bæjar- stjórar sjálfskipaðir í bygginga- nefnd og skyldu þeir jafnframt fara með formennsku í nefndinni. verið fyrsti konsertmeistari Sin- fóníuhljómsveitar íslands síðan 1974 og jafnframt kennt fiðluleik við Tónlistarskólann í Reykjavík. Hún stundaði nám í þeim skóla undir handleiðslu Björns Olafs- sonar og lauk einleikarprófi 1967. Framhaldsnám stundaði hún í Bandaríkjunum og Englandi. Hún hefur komið fram sem einleikari mjög víða erlendis. Helst sá háttur á þar til bygg- ingalög nr. 54, 16 maí 1978 vom sett, en þar var þetta ákvæði tekið út og skyldu nefndimar sjálfar skipta með sér verkum. Formenn bygginganefndar Keflavíkur hafa verið: Guðmundur Guðmundsson oddviti 1932-1937. 1938baðstþá- verandi oddviti Alfreð Gíslason undan því að eiga sæti í bygginga- nefnd og var Valdimar Bjömsson þá kjörinn formaður í hans stað og var hann formaður til ársins 1946, að undanskyldum ámnum 1943 og 1944 er hann dvaldi erlendis um 2ja ára skeið og gegndi Guðni Magnússon formennsku á meðan. Síðan voru eftirtaldir bæjar- stjórar í formannssæti: Ragnar Guðleifsson, Valtýr Guðjónsson, Eggert Jónsson, Sveinn Jónsson, Jóhann Einvarðs- son og eftir lagabreytinguna 1978, Hilmar Pétursson bæjarfulltrúi og Árni Ragnar Árnason endurskoð- andi. Núverandi bygginganefnd er skipuð þeim: Árna Ragnari Árna- syni, sem er formaður, Friðriki Georgssyni, Hannesi Einarssyni, Kristni Guðmundssyni og Sigurði E. Þorkelssyni. Guðleifur Sigurjónsson Spennið beltin og ötyggið margfaldast SUÐURNESJAMENIM Nú fer í hönd sá árstími þegar allra veðra er von. Almannavarnanefnd Suðurnesja hvetur húseigendur og umsjónarmenn fasteigna til þess að ganga sem best frá öllu utan dyra sem fyrst, og draga þannig úr hættu á óveðurstjóni í haust og vetur. Almennavarnanefnd Suðurnesja Sinfóníuhljómsveitin heimsótti Keflavík 242-FAXI

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.