Faxi

Árgangur

Faxi - 01.10.1984, Blaðsíða 23

Faxi - 01.10.1984, Blaðsíða 23
seti. Frá Grafarósi í Skagafirði. (F. 1842). Erland Winther Svendsen, 15 ára. Matsveinn. Bróðursonur stýrimanns. Jarðarför þeirra fór fram á Út- skálum 5. sept. 1868). (Prcstþjónustubók Útskála 1850-1880. P.G.: Annáll 19. aldar, III, bls. 388-89. Suðurnesjaanáll segir áhöfnina hafa ver- ið sex menn en nefnirekki nafn skipsins. Sbr. Rauðskinna III. bindi, bls. 70-71). 1869 Maður hverfur afskipi Árið 1869 hvarf maður af kaup- skipi á Keflavíkurhöfn. Álitið var að hann hefði fargað sér. Um nafn hans og þjóðemi er ekki vitað. Mannsins finnst ekki getið í kirkjubók Útskála. (Sudurnesjaannáll. Raudsk. III, bls. 73. Prestþjónustubók Útskála 1870). 1870 Áraskipi hvolfir Hinn 28. mars 1870 hvolfdi Mýraskipi skammt undan landi í Grófinni í Keflavík. Ofsaveður var á og stórsjór. Skipverjar höfðu vitjað neta í Garðs- eða Leirusjó og ofhlaðið skipið. Formanninum var bjargað. Þessir fómst: Snorri Ámason, 39 ára. Kvænt- ur. Bjó á Arnarstapa. Jón Bjarnason, 21 árs. Ókvænt- ur. Frá Gröf. Kristinn Sigurðsson, 33 ára. Ókvæntur. Frá Lækjarbug. Allir voru þeir Mýrarmenn. Þeir voru jarðsungnir á Útskálum 3. apríl 1870. (Suðurnesjaannáll. Raudsk. III, bls. 73). Munið heita matinn í hádeginu. SAMKAUP 1S75 þau ætluðu í kaupavinnu í Borgar- mun hafa lagt af stað frá Leirunni í ______ firði. Sjö þeirra voru úr Leirunni, og farist á Faxaflóa. Atta menn drukkna a teið en önnJur ['onan) Guðný að nafni> — —« - - l kaupavtnnu var fra yatnsnesi við Keflavík. (P.G.: Annáll 19: aldar, IV, bls. 212). Hin 5. júlí 1875 fómst sex karl- Formaðurinn hét Jón Guðmunds- menn og tvær konur af áraskipi, er son frá Hausthúsum. Báturinn Framhald í næsta blaði. HAFSKIP SUÐURNES .H, .m; NEW YORK GDYNIA VESTERVIK Byfl HELSINKI NORFOLK****, :m '"**'****% *********** IPSWICH wStM ANTWERPEN ** * S 8 S g * SR 8 # g * * 8 # 8 8 «í S # S # ALABORG 'M' .M KEFLAVIK \ \ / \ \ FREDRIKSTAD ROTTERDAM HAMBORG H' \ „SMT HALMSTAD \ GAUTABORG Okkar menn á Suöurnesjum hafa nú opnað vöruafgreiöslu í Keflavík. Meö því einföldum viö málin fyrir hina fjölmörgu viöskiptavini okkará Suöurnesjum og gerum vöruafgreiðsluna fljótvirkari og hagkvæmari. Varan leyst út á staðnum eftir tollafgreiöslu í Keflavík. Okkar menn-þínir menn HAFSKIP SUÐURNES Idavöllum 5-Sími: 3320, Keflavík. „H. KAUPMANNAHÖFN / t ■4 1 KL HAFSKIP FAXI-247

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.