Faxi

Árgangur

Faxi - 01.10.1984, Blaðsíða 26

Faxi - 01.10.1984, Blaðsíða 26
Fermingar- börn í Hvalsnes- kirkju fyrir 30 árum Hér er mynd af fermingarsystkinum sem fermd voru í Hvalsneskirkju fyr- ir 30 árum af séra Guðmundi Guð- mundssyni á Útskálum, stuttu eftir að hann hóf prestsskap í þeirri sókn. Þau komu saman í tilefni fermingar- afmælisins og mættu öll, sum af fjar- lægustu landshornum og einn — Steinar Jensson — kom alla leið vest- an af Kyrrahafsströnd Bandaríkj- anna og stoppaði aðeins í 3 daga. Þetta kallar maður einlægni og tryggð við vini og uppvaxtarsystkini. Fremri röð jrá vinstri: Erla Jóhannes- dóttir, Birna Pétursdóttir, Guðbjörg Samúelsdóttir, Guðrún Traustadótt- ir, Jóhanna Sigurðardóttir, Karolína Guðnadótti, Oddný Gestsdóttir, Sesselija Sigurbjörnsdóttir og Sigrún Jónsdóttir, Ajtari röð jrá vinstri: Arnór Hannesson, Ásmundur Sig- urðsson, Árni Guðmundsson, Jón Guðmundsson, Sigurður Kr. Sig- urðsson og Steinar Jensson. i Sérleyfisbifreiðir Keflavíkur Góðar bifreiðir Góðir bílstjórar Góð biónusta 250-FAXI

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.