Alþýðublaðið - 21.09.1923, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 21.09.1923, Qupperneq 1
*923 Eyj apistlar. Eftir Ólaf IriðnJc8son. m. Ég verð að víkja sem snöggv- ast aftur að görðunum Vestan við kaupstaðinn, þar sem þeir eru flestir, er jarðveg- urinn mest sandur, sem senni- lega er frjóefnalítill. Þó munu þetta vera fyrirtaks garðstæði fyrir jarðepli, þegar nógur áburður er notaður. En sandur- inn þarna er aiiur kominn frá sjónum, hefic fokið smátt og smátt og staðnæmst þar, sem gras hefir verið. En þó ekki fokið hraðara en það, að grasið hefir alt at haft vel við að vtx.a upp yfír það, sem við bættist ár- lega. Sams konar jarðmyndanir eru mjög víða við sjó fíér á landi og sums staðar grundvöilur- inn undir rnikilii kartöflurækt. Annars var mér sagt, að garð: arnirheppnuðustmjögmEjafnlega, enda sá ég síðar, að þeir voíu mjög misjafnlega vel hirtir, sumir ágætlega, en sumir illa. Ekki veit ég, hvað meðaluppskera er mikil úr þessum 'görðum, en einn maður sagði mér, að hann helði látið niður Va tunnu af jarðeplum, en fengið ý/z tn- Kallaði hann það sæmilegt, en garðyrkjufræðingarnir segja okk- ur, að í görðum í góðri rækt og með góðu útsæði eigi upp- skeran að meðaltali að vera tíföld eða tólffóld, ef útsæðið sé smátt. Það mun húa og vera og langt um meira en það í bezt hirtu görðunum í Eyjum; mér var til dæmis sagt frá ein- um garði, sem fengist hefðu úr 26 tn. af jarðepium, en eítir stærð garðsins að dæma hefír uppskeran sennilega verið minst tvítugföld, Eandbúnsðurinn er annar aðal- Föstudaginn 21. september. ció. tölublað. Jarðarför elsku litla drengsins okkar, Jóhanns Slgupðar, fer fram frá dómkirkjunni laugardaginn 22. þessa mánaðar kl. 3 eftir hádegi. Halldóra J. Sigurðardóttir. Hjálmar Jönsson. Larsen-Ledet áSB$k flytnr fyrirlestnr í Ný|a Bíó á laugardag þann 22. september kl. stundyíslega, um: Kemst áfenyisbann á um heim allan? Aðgömgumiðav á I krónu iást í bókaverzlun Slgfúsar Eymundssonar og við inaganglnn. Sjómannafélag Reykjaví kur. Fundur í kvöld kl. 6 í Goodtemplapahásinu. ®Vegna pómleysis> geta ekki aðrir en Sfómannafélagar iengið aðgang. Stj örnin. atvinnuvegur íslendinga, og garð- ræktin á í framtíðinni að vera fyrir sjávarplássin það, sem kornræktin — eða nákvæmar til- tekið byggræktin — var fyrir þau fyrstu aldirnar eftir að Iaad- ið byggðist og meira til. Undir- stöðuatriði jurtaræktunar ætti því að vera eitt hið fyrsta, er börnin lærðu, en nú er það svo, að almenningur veit þar um Iítið, og hinir svo kölluðu mentuðu eru ekki mikið fró "ari. Ekki alls fyrit löngu átti ég tal við vel þektan gáfu- og menta-mann, sem hélt, að ekki þyrfti annað en tilbúinn áburð úr Joftinu til þess að fá góða grassprettu, og þegar ég sagði honum, að af þeim efnum, sem jurtirnar þurfa, væru fjögur, kö*nunárefni, fosfór, kali og kalk, sem oft vantaði eitt af eða fleiri f jarðveginn, og að sprettan yrði rýr, ef eitt vant- aði, hvað mikið sem væri af hinum, þá ætlaði hann varla að trúa, því hann hafði aldrei heyrt (Pramhald á 4. *íðu.)

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.