Faxi

Årgang

Faxi - 01.02.1986, Side 13

Faxi - 01.02.1986, Side 13
Skólahverpd setur mikinn svip á bœitm. Nœst er Holtaskóli, pœr er íþróttahús KePavíkur og pœrst sér á Fjöl- brautuskóla Sudurnesja. Mynd JT. svo hratt að alltaf væri haus á lofti út fyrir borðstokkin á torgurum eða beita línu svo hratt að rétt mátti auga hönd á festa. Kapp- samir menn að vlnna þjóð sinni og treysta afkomu oft stórrar fjöl- skyldu. Flest þetta heyrir nú sög- unni til. I stað sinfóníu hafnar- innar, sem hefur hljóðnað — von- andi ekki slegið af við síðasta tón, heyrist aðeins vesældarlegt tif í byggingarkrönum og steypubfl- um, sem vissulega vinna margra manna verk og eru ómetanleg tæki í uppbyggingarstaríi. Sum þeirra stóru fyrirtækja sem hætt hafa starfsemi voru neydd til að hætta vegna aukinnar lykt- næmi íbúanna — önnur gáfust upp þar eð rekstrargrundvöllur var brostinn — en til þess láu sjálf- sagt margar ástæður — og útgerð í molum af svipuðum forsendum. Við þessar breyttu aðstæður verð- ur slík röskun á atvinnuháttum að menn örvænta og sjá varla fyrir sér hver framvinda verður. Fróðir menn með hagfræði- þanka telja þetta eðlilegan gang mála — Keflavík hefur tekið aftur við upphaflegu hlutverki, orðið miðstöð viðskipta og þjónuslu fyrir Skagann. Duus (f<ari Sævar) selur ekki lengur allt sem hús þitt þarfnast — hefur nú sérhæft sig í fögrum og þægilegum húsgögn- um en lætur aðra fyrirgreiðslu í hendur hundruð fyrirtækja, sem flest eru með einhverja sérhæf- ingu. Þannig má vissulega ná góð- um árangri. Það er að lokum ósk mín að öil- um þeim sem leggja sig fram um að gera vel í hverri viðurkenndri starfsgrein megi vel farnast svo að við getum horft með bjartsýni fram á veginn. Á hálfri öld hefur orðið gjör- breyting á bænum okkar. Hann á nú svo margar góðar hiiðar að við getum með ánægju ekið um hann og sýnt gestum okkar hvað áork- ast hefur á stuttum tíma. Margt getur þó enn færst til betri vegar ef atorkusamar hendur eru að verki og atvinnutæki hafa hér starfs- grundvöll. J.T. Grindvíkingar Annar gjalddagi fasteigna- gjalda er 15. mars. Þriðji gjalddagi útsvara er 2. apríl. Greiðið á réttum gjalddögum til þess að forðast dráttarvexti. 3NNHEIMTA GRINDAVÍKURB/EJAR Brunabótamat fasteigna Þaö hefur komiö í Ijós aö ýmsar fasteignir hér í Njarövík eru ekki í rétfu brunabótamati í samrœmi viö verögildi þeirra. Því er aö sjólísögöu nauösynlegt aö leiörétta brunabótamat þessara fasteigna. Einnig skal bent ó, aö komi til nóttúruhamfara, sem valda tjóni ó fasteignum, grundvallast bœtur úr Viölagatryggingu íslands d brunabótamati fasteigna. Þarsem sveitarfélög bera lögum samkvœmt óbyrgö ó aö allar fasteignir séu bruna- tryggöar, hefur þaö oröiö aö samkomulagi viö Brunabótafélag íslands, aö þaö greiöi kostnaö viö aö lóta endurmeta þœr fasteignir hér í Njarövík, sem ekki viröast vera í réttu brunabótamati, og lóti framkvœma matiö sem fyrst. Nónari upplýsingar veitir umboösmaöur Brunabótafélagsins í Keflavík í síma 3511. Bœjarstjórinn í Njarövík 49 FAXI

x

Faxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.