Faxi

Ukioqatigiit

Faxi - 01.02.1986, Qupperneq 22

Faxi - 01.02.1986, Qupperneq 22
Hið nýja fiskverkunarhús Hilmars og Odds við Brekkustíg 22—24 í Njarðvík. — Ljósmyndir Heimir. NÝTT FISKVERKUNARHÚS HILMARS OG ODDS Fiskverkun Hilmars og Odds hefur nú fært út kvíarnar með því að kaupa nýbyggt fiskverkunar- hús við Brekkustíg 22—24 í Njarðvík. Nýbyggingin er handan gömlu verkunarhúsa fyrirtækis- ins, sem standa við Bakkastíg 10 og nýtast þau rekstrinum áfram sem geymslur o.fl. Fiskverkunin sjálf hefur nú hins vegar að öllu leyti flust í nýbygginguna, sem er hið reisulegasta hús í alla staði. Keyptu þeir félagar húsið, frá- gengið að mestu, af TVausta Ein- arssyni múrarameistara í Njarð- vík, sem reisti það. Grunnflötur hússins, sem byggt er úr stein- steypu, er 1224 m2 og er það að hluta til á tveim hæðum. Á efri hæðinni er m.a. skrifstofurými, kaffistofa og önnur aðstaða fyrir starfsfólk, ásamt geymslum, og þar undir viðgerða-, lyftara- og hvíldarherbergi, böð og önnur Brunabótamat fasteigna Það hefur komið í Ijós að ýmsar fasteignir hér í Keflavík eru ekki í réttu brunabótamati í samræmi við verðgildi þeirra. Því er að sjálfsögðu nauösynlegt að leiðrétta brunabótamat þessara fasteigna. Einnig skal bent á, að komi til náttúru- hamfara, sem valda tjóni á fasteignum, grundvallaast bætur úr Viðlagatryggingu íslands á brunabótamati fasteigna. Þar sem sveitarfélög bera lögum samkvæmt ábyrgð á aó allar fasteignir séu brunatryggðar, hefur það orðið að sam- komulagi við Brunabótafélag íslands, að þaögreiöi kostnað við að láta endurmeta þær fasteignir hér f Keflavík, sem ekki virðast vera í réttu brunabótamati, og láti framkvæma rnatið sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir umboðsmaður Brunabótafélags- ins í Keflavík í síma 3511. Bæjarstjórinn í Keflavík. Félagarnir Oddur Sœmundsson og Hilmar Magnússon um borð i bút sínum Stafncsi KE 130. 58 FAXI

x

Faxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.