Faxi

Árgangur

Faxi - 01.02.1986, Blaðsíða 23

Faxi - 01.02.1986, Blaðsíða 23
snyrtiaðstaða. Vinnslusalurinn er stór og vist- legur og vel búinn tækjakosti til nútíma saltfisksverkunar. Þar er hátt til lofts og vítt til veggja. Gef- Llr nú þar á að líta hinar álitleg- ustu pækilkara- og saltfisksstæð- , ur enda hefur bátur fyrirtækisins, m/b Stafnes KE 130, fiskað ágæt- lega á þessari vertíð sem endra- nær. Er vertíðarafli bátsins nú um mánaöamótin febrúar/mars orð- inn um 400 tonn. M/b Aluvrey SF 52 leggur einnig upp afla sinn hjá Hilmari og Oddi og er báturinn nýbyrjaður veiðar. Skipstjóri og eigandi er Árni Vik- arsson. M/b Akurey er nýr bátur í Kefiavíl<.urfiotanum. Kemur hann í stað m/b Vikars Árnasonar KE 121, sem gekk upp í kaupverð m/b Akureyjar, sem er um 90 tonna tréskip. Eins og frá upphafi byggist blómlegur relcstur útgerðar og fiskverkunar Hilmars og Odds öðru fremur á atorkusemi eigend- anna, Odds Sæmundssonar skip- stjóra á m/b Stafnesi og Hilmars Magnússonar framkvæmdastjóra fiskverkunarstöðvarinnar. Óskar FAXI þeim félögum og r starfsfólki þeirra til hamingj u með nýja fiskverkunarhúsið. K.A.J. Fiskurinn hausadur, slœgdurogflatt- ur og fœrihandid hefur komið honum í vöskunarkarið. Starfsfólk Fiskverkunar Hilmars og Odds: Frú vinstri Hilmar Magnús- son, framkvœmdastjóri, Kristinn Antonsson, verkstjóri, Halldór Hall- dórsson, Hulda Gudbjartsdóttir, Jón- as G. Ingimundarson, Kristín Sigurd- ardóttir, Kristján Jónsson, Gerdur Sigurdardóttir, Guðlaugur Sigurjóns- son, Halldór Karelsson, Jóhann Lárusson, Höskuldur Agna rsson og bórir Magnússon, bifreiðastjóri. "YV'f HAFÐU EKKI ÁHYGGJUR AF FERMINGUNNI Viö 1777 getum enn bcett viö okkur matarveislum vegna ferminganna eigum einnig laus pláss T efri sal á Glóöinni VöSW- þjónustan 1777 59 FAXI

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.