Faxi


Faxi - 01.02.1986, Blaðsíða 23

Faxi - 01.02.1986, Blaðsíða 23
snyrtiaðstaða. Vinnslusalurinn er stór og vist- legur og vel búinn tækjakosti til nútíma saltfisksverkunar. Þar er hátt til lofts og vítt til veggja. Gef- ur nú þar á að líta hinar álitleg- ustu pækilkara- og saltfisksstæð- ur enda hefur bátur fyrirtækisins, m/b Stafnes KE 130, fiskað ágæt- lega á þessari vertíð sem endra- nær. Er vertíðarafli bátsins nú um mánaðamótin febrúar/mars orð- inn um 400 tonn. M/b Akurey SF 52 leggur einnig upp afla sinn hjá Hilmari og Oddi og er báturinn nýbyrjaður veiðar. Skipstjóri og eigandi er Árni Vik- arsson. M/b Akurey er nýr bátur í Keflavikurflotanum. Kemur hann í stað m/b Vikars Árnasonar KE 121, sem gekk upp í kaupverð ni/b Akureyjar, sem er um 90 tonna tréskip. Eins og frá upphafi byggist blómlegur rekstur útgerðar og fiskverkunar Hilmars og Odds öðru fremur á atorkusemi eigend- anna, Odds Sæmundssonar skip- stjóra á m/b Stafnesi og Hilmars Magnússonar framkvæmdastjóra fiskverkunarstöðvarinnar. Óskar FAXI þeim félögum og starfsfólki þeirra til hamingju með nýja fiskverkunarhúsið. K.A.J. Fiskurinn lwusadur, slœgdur og jlatt- ur og fœribundid hefur komið honum í vöskunarkarið. Starfsfólk Fískverkunar Hilmars og Odds: Frú virtstri Hilmar Magnús- son, framkvœmdastjóri, Kristhm Antonsson, verkstjóri, Halldór Hall- dórsson, Hulda Gudbjartsdóttir, Jón- asG. Ingimundarson, Kristín Sigurd- ardóttir, Kristján Jónsson, Gerður Sigurðardóttir, Gudlaugur Sigurjóns- son, Halldór Kare/sson, Jóhann Ldrusson, Höskuldur Agnarsson og Þórir Magnússon, bifreidastjóri. HAFÐU EKKI ÁHYGGJUR AF FERMINGUNNI Viö getum enn bcett viö okkur matarveislum vegna ferminganna eigum einnig laus pláss í efri sal á Glóöinni 1777 Wt*^^^^~ pjónustan 1777 59 FAXI

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.