Faxi


Faxi - 01.02.1986, Blaðsíða 29

Faxi - 01.02.1986, Blaðsíða 29
Skúli Magnússon: Sjóslysaannáll Keflavíkur 12 hluti 1946 Aðstoð b.s. Óðins við Keflavíkurbáta Þann 30. mars 1946, var Guð- finnur GK 132, dreginn til Kefla- víkur. Hann var með bilaðan hljóð- kút 18 sjóm. NV af Garðskaga. Þann 8. apríl, var Björn GK 396, dreginn til Keflavíkur, með brotinn skrúfuöxul. Staddur 3 sjóm. út af Reykjanesi. (Árbók SVFÍ 1947, bls. 57-59.) V.b. Hilmir aðstoðar bát Hinn 17. nóv. 1946, var hringt til Mtím f M/s Óðinn (II), björgunar- og varðskip 72 brt., helgissjóð. smiðað á Akureyri 1938 fyrir Land- M/b Hilmh GK 498 við Grófarbryggjuna i Kefla- v(k er honum var hieypt afstokkunum í Drátlar- braut Kejkivikur i byrjun mars 1942. Erlendur Sigurðsson aflasœll skipstjóri ú Hilmí um árabil. SVFI, um kl. 3 og tilkynnt, að sést hefði til báts á Faxaflóa undir segl- um, sem virtist vera að reyna að ná landi. Var m.b. Hilmir GK sendur út frá Keflavík til aðstoðar bátnum. (Árbók SVFÍ 1947, bls. 56.) 1947 Bát rekur á land í Keflavíkurhöfn Að morgni sunnudagsins 19. jan- úar 1947, gekk mikið hvassviðri yfir Suðvesturland. Slitnuðu þá upp í Keflavíkurhöfn vélbátarnir Vonin og Víðir. Voninatókst að bindaaftur, en Víði rak á land. Svo illa tókst til, að kaðalendi flæktist í skrúfu bátsins, svo vélin stöðvaðist. Vindur hefur því verið austan eða suðaustan- stæður. Brotnaði báturinn talsvert. í fréttinni er ekki sagt hvaðan þessi bátur var. Ef til vill aðkomubátur á vertíð. Hvenær og hvernig hann náðist út er ekki getið í blaðafrétt- um frá þessum tíma. (Vísir 20. jan. 1947: ,,Bát sh'tur upp f Keflavík"). Auglýsing um tillögu að deiliskipulagi í Keflavík. Samkvæmt 17. grein skipulagslaga nr. 19/1964 er lýst eftir athugasemdum viö tillögu aö nýju deiliskipulagi á Mána- grund (hesthúsasvæöi). Svæöiió af- markast af Garöavegi, Sandgeröisvegi og mörkum Keflavíkurkaupstaöar og Geroahrepps. Tillagan liggur frammi á skrifstofu byggingafulltrúa, Hafnar- götu 32, Keflavík, frá 6. febrúar til 20. mars 1986. Athugasemdir vió tillöguna skal skila til byggingafulltrúa Keflavíkur eigi síöar en 5. apríl 1986, og skuI u þær vera skriflegar. Þeir sem ekki gera athuga- semdir innan tilskilins frests, teljast samþykkir tillögunni. Keflavík29. janúar 1986. Byggingafulltrúinn í Keflavík. 65 FAXI

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.