Faxi

Ukioqatigiit

Faxi - 01.02.1986, Qupperneq 36

Faxi - 01.02.1986, Qupperneq 36
KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ VÍÐIR Laugardaginn 22. febrúar héldu Víðismenn í Garði árshátíð. Venjulega þætti slíkt ekki í frásög- ur færandi, en í þetta sinn var um að ræða 50 ára afmælishátíð og slíkt telst ætíð til tíðinda. Það mun hafa verið í maímánuði 1936, að nokkrir unglingsstrákar stofnuðu knattspyrnufélagið Víði. Þeir höfðu stundað spark um nokkurt skeið úti á Gerða- bletti og þótti nú tími til kominn að koma skipan á hlutina. Fyrsti formaður var Jónas Guðmunds- son frá Rafnkelsstöðum og vara- formaður Þorsteinn Gíslason frá Sólbakka. Það var ekki létt verk fyrir unglinga að halda félags- starfi gangandi, á tímum harðrar lífsbaráttu og fárra tómstunda. Fyrstu árin voru ekki áfallalaus og sviplegt fráfall Þorsteins árið 1939 varð félaginu óbætanlegt. En mjór er mikils vísir. Víðis- nafnið var vel til fundið, því víðir- inn er ein harðgerasta og lífseig- asta jurt íslenskrar flóru og þrátt fyrir áföll þung og mörg mögur ár, reis Víðir úr öskutónni. Um stöðu félagsins nú þarf ekki að fjölyrða. Meðal íslenskra knattspyrnuliða er Víðir , ,litli risinn“ og saga liðs- ins hin síðari ár er ævintýri likust. Flestum þykir með ólílúndum að 1100 manna byggðarlag geti teflt fram jafn öflugu knattspyrnuliði. í Garðinum stendur Víðir nú styrkum rótum og í skjóli hans dafnar mikið félagsstarf. Það er margs að minnast og mörgum skal þakka á svo merk- um tímamótum sem 50 ára af- Sigurdur Ingvursson flytur rœdu kvöldsins. Ellert B. Schram, formadur KSÍ. Finnbogi Bjömsson, oddviti Gcrdahrcpps. Sigrún Oddsdóttir, form. Kvcnfé- lagsins GEFN. Sigurður Jóhannsson, formaður Reynis. Lórus Ásgeirsson frá Lýsi hf. Ellert Eiríksson sveitarstjóri Jónína Ásmundsdóttir frá klúhbi Víóiskvenna. Jóhann Jónsson. Ágúst Matthíasson. Sjóslysaannáll Kc 11 avíkur Fanney til að aðstoða bátinn. Kom þá í Ijós, að dráttarútbúnaður var enginn í Fanney, hann var í Faxa- borgu. Fanney hélt þó af stað um kl. 8 á fimmtudagskvöldið. Milli kl. 4 og 5 síðdegis sama dag, tókst báti nokkrum í Reykjavíkurhöfn, að miða Bj. Ól. út. Hann var þá grunnt undan Þormóðsskeri við Mýrar. Hafði bátinn rekið hratt undan vest- an veðrinu. Enskömmusíðarfórvél hans í gang og var þegar haldið til Keflavíkur. Bjarni Ólafsson var á reki í 12 tfma á flóanum, án þess að aðstoð baerist. Vegna þessa atburðar urðu blaðaskrif út af lélegri gæslu á Faxaflóa. Bjarni Ólafsson var 35 lesta eik- arbátur. Smíðaður á ísafirði 1944. í FRAMIiALD AF BLS. 67 bátnum var 16 ára gömul vél, af gerðinni Wickmann 90—120 hest- öfl. Ef til vill var aldurinn skýring á bilun vélarinnar. En ef að er gáð, sést, að á þessum árum voru vélar- bilanir í bátum mjög tíðar. Eigandi Bj. Ól. var Albert Bjarnason. (Mbl. 19.9. 1947: „Kellavíkurbátur á hrakningum í tæplega 12 klst. á Faxaflóa14). Framhald í næsta blaði M/b Bjarni Ólafsson GK 200 full- smíðadur idrslok 1944 íSkipasmíða- stöð Marsellíusar Bernharðssonar, ísajirði. Þórhallur Vilhjúlmsson var skipstjóri ábátnum fyrstu árin en síð- an var hann undir skipstjórn Gunn- laugs Karlssonar um árabil. 72 FAXI

x

Faxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.