Faxi

Árgangur

Faxi - 01.06.1986, Blaðsíða 7

Faxi - 01.06.1986, Blaðsíða 7
Atvinnumálaráðsteíha í Njarðvík „EFUJM ATVINNULÍF' Þingmenn kjördæmisins sérstaklega boðaðir Laugardaginn 3. maí var boðað til ráðstefnu um atvinnumál á Suðurnesjum. Samstarfshópur undir forystu Einars S. Guðjóns- sonar skipulagði og stóð að fundinum og var Einar fundarstjóri. Fyrsti ræðumaður var Karl Steinar Guðnason, alþingismaður. Avarp hans mun væntanlega koma hér á eftir. Næstur talaði Daníel Gestsson, verkfræðingur og ræddi um verk- efnastjórnun. Guðmundur Þóroddsson, verkfræðingur flutti erindi um Rann- sóknarstofnun fiskiðnaðarins og nýtingu sjávarafla. Dr. Jón B. Bjarnason tók fyrir rannsóknir Háskólans um líftækni í fiskiðnaði. Hjörtur Hjartar, hagfræðingur nefndi erindi sitt Almennt um iðn- aðarmál. Albert Sanders, bæjarstjóri í Njarðvík, var með saman- tekt um atvinnumál bæjarfélaga á Suðurnesjum. Góðir ráðstefnugestir: an og ræða atvinnumál. Það er og Það er fagnaðarefni fyrir alla hér fagnaðraefni að sjá nýtt og áhuga- um slóðir þegar menn koma sam- samt fólk, sem þátttakendur í Páll Gíslason, verkfræðingur, ræddi um Útflutningsmiðstöð Iðn- aðarins. Eiríkur Alexandersson flutti erindi um Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum og tilgang þess. Albert Albertsson, yfirverkfræðingur H.S. ræddi um Hitaveitu Suðurnesja og tengsl hennar við atvinnulífíð. Gylfi ísaksson, verkfræðingur, ræddi skipulagsmál á Suðurnesj- um, staðsetningu fyrirtækja og stóriðnað. Eftir allar þessar fróðlegu ræður, voru frjálsar umræður. Þeir Ey- þór Þórðarson, vélstjóri og Olfur Björnsson útgerðarmaður gerðu hvor um sig tvær fýrirspurna atrennur að frummælendum, sem leiddu til frekari umræðna og aukins skilnings á þeim mikla vanda sem atvinnumál á Suðurnesjum standa nú frammi fyrir. þeirri umræðu. — en lítið hefur farið fyrir skipu- Reyndar hefur mikið verið talað legu átaki, — heildarmynd hefur um þetta efni hér á Suðurnesjum, skort. AUGLÝSING um bæjarstjórnarkosningu í Njarðvík laugardaginn 31. maí, 1986. Þessir listar eru í kjöri: Frambjóðendur B-lista, Framsóknarflokkur: 1. Steindór Sigurðsson, sórleyfishafi, Holtsgötu 33, 2. E. Hrefna Kristjánsdóttir, húsmóðir Fífumóa 5a, 3. Ólafur Þórðarson, vélstjóri, Hæðargötu 3, 4. Kristjana B. Gísladóttir, húsmóðir Kirkjubraut 9, 5. Gunnar Örn Guðmundsson, skipasmiður, Reykjanesvegi 50, 6. Gunnlaugur Óskarsson, rafvirki, Hjallavegi 5c, 7. Óskar Óskarsson, tækjamaður, Háseylu 39, 8. Valur Guðmundsson, húsasmiður, Klapparstíg 10, 9. Bragi Guðjónsson, múrarameistari, Njarðvíkurbraut 13, 10. Vilmundur Árnason, bifreiðastjóri, Holtsgötu 49, 11. Björn Bjarnason, lögreglumaður, Lyngmóa 5, 12. Elva Björg Georgsdóttir, húsmóðir, Grænási 3, 13. Sigurjón Guðbjörnsson, framkvæmdastjóri, Brekkustig 15, 14. Sigurður Sigurðsson, yfirlögregluþjónn, Grænási 2 Frambjóðendur D-lista, Sjálfstæðisflokkur: 1. Sveinn R. Eiríksson, slökkviliðsstjóri, Narfakot II, 2. Ingólfur Bárðarson, rafverktaki, Hólagötu 45, 3. Ingi F. Gunnarsson, stöðvarstjóri, Hólagötu 43, 4. Guðmundur Sigurðsson, íþróttakennari, Hjallavegi 5p, 5. Kristbjörn Albertsson, deildarstjóri, Fífumóa 1b, 6. Margrét Sanders, íþróttakennari, Hraunsvegi 19, 7. Valþór Söring Jónsson, rafvirki, Njarðvíkurbraut 1, 8. Árni Ingi Stefánsson, múrarameistari, Holtsgötu 48, 9. Guðbjört Ingólfsdóttir, gæslukona, Brekkustíg 4, 10. Jósef Borgarsson, eftirlitsmaður, Grænási 2, 11. Elín M. Pálsdóttir, starfsstúlka, Njarðvíkurbraut 34, 12. Elinborg Ellertsdóttir, skrifstofustúlka, Hjallavegi 5, 13. Guðmundur Gestsson, fiskverkandi, Brekkustig 21, 14. Áki Gránz, málarameistari, Norðurstíg 5. 11. Einar Guðmundsson, rafvirki, Borgarvegi 20, 12. Jón Friðrik Ólafsson, múrari, Gónhól 3, 13. Isleifur Guðleifsson, skiþstjóri, Borgarvegi 29, 14. Guðmundur Kristjánsson, múrari, Reykjanesvegi 8. Frambjóðendur G- lista, Alþýðubandalag 1. Sólveig Þórðardóttir, Ijósmóðir, Tunguvegi 7. 2. Sigmar Ingason, verkstjóri, Þórustíg 10, 3. Sigríður Jóhannessdóttir, háskólanemi, Grundarvegi 13, 4. Þórarinn Þórarinsson, iðnnemi, Borgarvegi 15, 5. Oddbergur Eiriksson, skiþasmiður, Gundarvegi 17, 6. Bjarni Jónsson, vélstjóri, Hlíðarvegi 86, 7. Inga Guðmundsdóttir, verslunarmaður, Borgarvegi 33, 8. Sigurður H. Jónsson, sjómaður, Njarðvíkurbraut 20, 9. Ásdis Friðriksdóttir, húsmóðir, Reykjanesvegi 50, 10. Guöbjartur Sigurðsson, verkamaður, Þórustig 4, 11. Randý S. Guðmundsdóttir, verkakona, Fitjabraut 6, 12. Heiðar Bjarnason, skiþstjóri, Grundarvegi 15, 13. Unnur Þórarinsdóttir, nemi, Borgarvegi 13, 14. Árni Sigurðsson, verkamaður, Kirkjubraut 17. Frambjóðendur C- lista, Bandalag jafnaðarmanna: 1. Þorsteinn Hákonarson, framkvæmdastjóri, Kópubraut 11, 2. Vilhjálmur Eyjólfsson, framkvæmdastjóri, Kirkjubraut 7, 3. Laufey Ósk Guðmundsdóttir, húsmóðir, Njarðvikurbraut 18, 4. María Þorsteinsdóttir, húsmóðir, Njarðvíkurbraut 19, 5. Stefán Magnússon, iðnnemi, Njarðvikurbraut 23, 6. Hjördís Aðalsteinsdóttir húsmóðir, Njarðvíkurbraut 23, 7. Kristján Sveinsson, húsasmiður, Klapparstíg 10, 8. Hákon Kristinsson, forstjóri, Njarðvikurbraut 19. Frambjóðendur M- lista, Flokkur mannsins: Frambjóðendur A- lista, Alþýðuflokkur: 1. Ragnar H. Halldórsson, húsasmiður, Starmóa 6, 2. Eðvald Bóasson, húsasmiður, Hlíðarvegi 58, 3. Guðjón Sigbjörnsson, kennari, Fifumóa 16, 4. Eyrún Jónsdóttir, húsmóðir, Borgarvegi 23, 5. Ólafur V. Thordersen, framkv.stj., Hæðargötu 1, 6. Óskar Bjarnason, húsasmiður, Kópubraut 3, 7. Hallfriður Matthiasdóttir, forstöðukona, Lágmóa 4, 8. Borgar L. Jónsson, skipasmiður, Akurbraut 8, 9. Haukur Guðmundsson, bifreiðastj., Kirkjubraut 3, 10. Július H. Valgeirsson, málari, Borgarvegi 16, 1. Hlynur Pálsson, tækjastjóri, Njarðvíkurbr. 2 2. Eiríkur Rónald Jósefsson, verkamaður, Holtsgötu 12, 3. Bára Hauksdóttir, verkakona, Hjallavegi 1, 4. Dagný Jónasdóttir, verkakona, Fifumóa 1, 5. Sigurður Bernódusson, sjómaður, Fífumóa 2, 6. Erlendur Guðmundsson, verkamaður, Hjallavegi 9, 7. Jóhannes Leó Jóhannsson, sjómaður, Njarðvikurbr. 21, 8. Lárus Felixson, sjómaður, Hjallavegi 3, 9. Sigurvin Kristjánsson, vélstjóri, Hjallavegi 9, 10. Þóroddur Símonarson, verkamaður, Kirkjubraut 21. Yflrkjörstjórn: Jón Ásgelrsson, Jenný L. Lárusdóttlr, Gufimundur Gunnlaugsson. FAXI 131

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.