Faxi

Árgangur

Faxi - 01.06.1986, Blaðsíða 38

Faxi - 01.06.1986, Blaðsíða 38
SKIPTING INNLÁNA EFTIR INNLÁNSFORMUM SKIPTING ÚTLÁNA EFTIR LÁNAFLOKKUM Gjaldeyris- 1985 reikningar 6% Verðtryggðir reikningar 22% 16% Veltiinnlán 17% Almenn spari- innlan 36% Tromp- reikningar 3% Sparireikn. m/uppsögn 1984 1% Gjaldeyrisreikn. Verðtr. reikn. 23% 21% Veltiinnlán 25% Almenn spari- innlán Tromp- reikn. m/uppsögn 8% Frá aðalfundi Sparisjóðsins í Keflavík FRAMHALD AF BLS. 130 1985 Ýmislegt 7% Opinberir aðilar 10% 39% Atvinnuvegir 3% Sam- göngur Húsb. einstakl. Húsb. einstakl. 38% Ýmislegt Opinb. aðilar 9% 1984 5% 44% Atvinnu- vegir Keflavík og Njarðvík, hefur þetta ástand komið sér mun verr fyrir hann en aðrar lánastofnanir á svæðinu. Greiðsluerfiðleikar almennings, meðal annars vegna aukins at- vinnuleysis, hafa leitt til þess að Sparisjóðurinn hefur þurft að að- stoða fólk með skuldbreytingum. Auk greiðsluerfiðleika hjá al- menningi og fyrirtækjum hefur æ stærri hluti ráðstöfunarfjár Spari- sjóðsins fests meir hjá sameiginleg- um þjónustustofununum sveitar- félaganna á Suðumesjum. Spari- sjóðurinn hefur því þurft að leita til Seðlabanka íslands um fyrir- greiðslu og ekki getað bætt lausa- fjárstöðu sína sem skyldi. Ekkert hefur því verið unnið við nýbyggingu Sparisjóðsins og það eitt unnið við húsnæði Sparisjóðs- ins í Grindavík sem nauðsynlegt reyndist til þess að húsnæðið lægi ekki undir skemmdum. Hins veg- ar var lokið við húsnæði Spari- sjóðsins í Njarðvík og útibúið þar opnað við hátíðlega athöfn í apríl. Töluverð aukning varð á árinu í Visa-viðskiptum. Fjöldi útgef- inna aðalkorta um áramótin var 1502. Þar af vom 1367 gild kort, en 135 ógild, þ.e. kort sem ýmist vom glötuð eða sagt hafði verið upp. Eignarhlutfall í Visa Island er 2,8%. Veltuhlutfall 1985 var 3,73% og hafði aukist frá árinu á undan, en það ár var hlutfallið 3,48%. Hagnaðarhlutfall Spari- sjóðsins varð 563 þús. Ikt. Eins og áður er alltaf töluvert um vanskil korthafa og vanskil við Sparisjóð- inn í Keflavík ívið meiri en vanskil við aðra sparisjóði. Þann 27. desember 1985 var stofnað félag sem frá ársbyrjun 1986 yfirtók allan rekstur, eignir og skuldir Visa ísland. Félag þetta heitir Greiðslumiðlun hf. Eignar- aðilar em þeir sömu og áttu Visa ísland. Hlutafé Sparisjóðsins í þessu nýja félagi nemur 3,32% af hlutafé félagsins eða 830.000 kr. Hlutaféð er greitt með hagnaðar- hlut Sparisjóðsins í Visa ísland og stofnframlagi Sparisjóðsins í Visa ísland. Sparisjóðurinni átti inni hjá þessu nýja félagi um áramótin 41 þús. kr. Eins og áður var mjög gott sam- starf við útibú Landsbanka Is- lands á Keflavíkurflugvelli um gjaldeyrismál. Rekstrarafkoma Rekstrartekjur Sparisjóðsins námu á árinu 350,6 m.kr., svo sem niðurstöðutölur rekstrar- reiknings segja til um. Rekstrar- tekjur hafa því hækkað um 97% frá árinu á undan. Vaxtatekjur og verðbætur af út- lánum og vaxtatekjur af innistæð- um í Seðlabanka námu 314,1 m.kr. Hækkun frá fyrra ári nem- ur 104%. Aðrar tekjur námu 36,5 m.kr. Hækkun frá fyrra ári nem- ur 53%. Rekstrargjöld Sparisjóðsins námu á árinu 348,4 m.kr. Hækk- un frá fyrra ári nemur 86%þ Vaxtagjöld og verðbætur af inn- lánum auk vaxtagjalda til Seðla- banka námu 252,0 m.kr. Hækk- un frá fyrra ári nemur 115%. Rekstrarkostnaður nam 77,6 m.kr., þar af voru laun og launa- tengd gjöld 46,1 m.k. og annar rekstrarkostnaður 31,5 m.kr. Hækkun launa og launatengdra gjalda nemur 46% milli ára. Hækkun annars rekstrarkostnað- ar nemur einnig 46%. Reiknuð gjaldfærsla vegna verð- breytinga, framlagt til afskrifta- reiknings útlána og afskriftir fastafjármuna námu á árinu 11,7 m.kr. Á árinu voru 93 starfsmönnum greidd laun. Fjöldi starfsmanna er 66 í 61 stöðugildi. Aðrir starfs- menn eru 7. Á árinu hækkuðu vaxtagjöld vegna innlána töluvert meira en vaxtatekjur af útlánum. Skýring- arinnar er meðal annars að leita í breyttri samsetningu innlána þar sem TROMP reikningurinn vegur stöðugt þyngra. Spariíjáreigend- ur sem gera sér í æ ríkari mæli grein fyrir ávöxtun sparifjár, eiga í dag um marga sérkjarareikninga að velja og því er nauðsynlegt að bjóða ætíð innlánsform sem gefur bestu ávöxtun. Mismunur á vaxtatekjum og vaxtagjöldum Sparisjóðsins árið 1985, að er- lendum eignum og afurðalánum slepptum, nemur 62,0 m.kr. Hagnaður varð á rekstri Spari- sjóðsins árið 1985 og nam hann 2,2 m.kr. Eftir frádrátt tekju- og eignaskatts nemur hagnaður 54 þús. kr. Innlán Heildarinnlán í Sparisjóðnum í árslok 1985 námu 1.087 m.kr. og höfðu aukist frá fyrra ári um 361 162 FAXI

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.