Faxi

Árgangur

Faxi - 01.07.1986, Blaðsíða 4

Faxi - 01.07.1986, Blaðsíða 4
 ÁVARP JÓNS OLSEN FORMANNS SJÓMANNADAGSRÁÐS Fyrir hönd Sjómannadagsráðs Keflavíkur og Njarðvíkur býð ég ykkur velkomin til þessara há- tíðahalda. En hátíðin verður með hefðbundnum hætti svo sem kynnir dagsins Marteinn Sigurðs- son mun greina frá. Þar sem þetta verður í síðasta sinn sem ég starfa sem fulltrúi í Sjómannadagsráði, vil ég nota tækifærið til að þakka þeim sem með mér hafa starfað í ráðinu, þau 6 ár sem ég hef verið í því. Sérstaklega vil ég þakka Karli G. Sigurbergssyni hafnarverði fyrir hans framlag við undirbún- ing sjómannadagsins hverju sinni þau 5 ár sem hann var í ráðinu, en hann var fulltrúi Skipstjóra- og stýrimannafélagsins Vísis, sem og Gunnari Guðnasyni, Sigurbimi Bjömssyni, Kristjáni Ingibergs- syni og Marteini Sigurðssyni. Síð- ast en ekki síst vil ég svo þakka þeim útgerðarmönnum sem hafa lánað skip sín til skemmtisiglinga Gísli Jóhann Halldórsson f.v. skipstjóri. Birkiteig 6, Keflavík. Gísli Jóhann Halldórsson, sem hér mun verða heiðraður nú, er fæddur 10. júlí 1914, að Vömm í Garði, sonur hjónanna Kristjönu Kristjánsdóttur og Halldórs Þor- steinssonar útgerðarmanns, Vömm í Garði. Eiginkona Gísla er Lovísa Haraldsdóttir. Sjómannsferill Gísla byrjar snemma, því aðeins 12 ára gamall fer hann að róa á fjögra manna fari, sem faðir hans átti og notaði til veiða á summm. Faðir hans gerði einnig út m/b Gunnar Hámundarson, 16 tonna bát. Á þeim bát hófst sjómannsferill Gísla sem fullgilds sjómanns. Var hann þá aðeins 16 ára gamall. 19 ára gamall tekur Gísli við for- mennsku á þeim báti. Fyrstu áhöfn hans skipuðu fjórir jafnaldrar hans ásamt einum sem var um þrítugt. Ungmennin sýndu strax hvað í þeim bjó, því þá vertíð urðu þeir með hinum aflahæstu. 1941 lætur faðir hans byggja fyrir sig bát sem var 27 tonn að stærð og tók Gísli við formennsku á honum og með þann bát er hann til 1946, en sá bátur fékk nafn hins fyrri, þ.e. nafnið Gunnar Hámundarson. Til gamans má geta þess að þetta nafn hefur verið á bátum Vararættar- innar í Garði í um 70 ár. Gísli flytur til Keflavíkur 1945. á sjómannadaginn og áhöfnum þeirra skipa. Einnig vil ég flytja félögum í Björgunarsveitinni Stakk þakkir fyrir þeirra framlag við öryggis- vörslu í höfninni. Þá vil ég þakka þeim fyrirtækj- um sem hafa styrkt okkur með styrktarlínum í dreifiauglýsingu sem við höfum gefið út nú í tvö skipti, þ.e. á s.l. ári og aftur nú fyrir þennan sjómannadag. Það hefur verið okkur ómetanlegur Eftir að hann hættir með Gunnar Hámundarson 1946, er hann eina vertíð með m /b Holmsberg sem Jón Guðmundsson gerði út frá Keflavík. Síðan var hann með m/b Vonina II NK á vertíð og síld. Eigandi bátsins var Svavar Víglundsson í Hafnar- firði, en hann gerði bátinn út frá Keflavík. Þá var Gísli um tíma með m/b Fiskaklett fyrir Jón Gíslason í Hafnarfirði. Um 1950 kaupir hann svo m/b Sæhrími, frá Þingeyri, ásamt Sæ- mundi Jónssyni og gerðu þeir þann bát út í eitt ár, en seldu hann þá Hraðfrystihúsinu Jökli h/f. Tók Gísli þá að nýju við skipstjóm á stærri og betri Fiskakletti. 1954 kaupir hann vörubíl, sem hann hefur atvinnu sína af, en er þó alltaf með báta á vetrarvertíð og oft á reknetum og var þá t.d. með m/b stuðningur, því undirbúningur fyrir hvem sjómannadag kostar mikið fé. Þá vil ég þakka Halldóri Guð- mundssyni forstjóra Vélsmiðju Njarðvíkur h.f. fyrir bikar sem hann gaf nú til verðlauna, einnig þakka ég Davíð Einarssyni endur- skoðanda hjá Endurskoðunar- miðstöðinni h.f. fyrir verðlauna- bikar sem hann gaf, en um þessa báða bikara verður keppt nú í fyrsta sinn. Þá vil ég koma á framfæri þakk- Hrafn GK - m/b Svan KE - m/b Björgvin KE og m/b Gullborg KE, svo einhverjir séu nefndir. Árið 1960 kaupir Gísli m/b Mun- inn úr Sandgerði, sem fékk nafnið Þorsteinn Gíslason KE og þann bát gerir hann út til 1966, að hann selur hann og tekur sér þá hvfld frá út- gerðinni í þrjú ár, en var þó áfram með bátinn á vetrarvertíðum fyrir Hraðfrystihús Keflavíkur h/f, sem keypti hann. Árið 1969 kaupir Gísli m/b Áma Geir, sem fékk þá nafnið Þorsteinn Gíslason KE. Það var svo 1976 að Gísli hættir sjómennsku eftir langan sjómanns- feril og hefur störf í landi. Á skipstjóraferli sínum var hann fengsæll mjög, t.a.m. var hann ver- tíðina 1944 aflahæstur yfir allt land- ið með 1720 skippund, og með þeim hæstu árið eftir með yfir 1500 skip- læti mínu og ráðsins til verkstjóra Keflavíkurbæjar, Jóns B. Olsen og starfsmanna hans fyrir sér- staka lipurð og velvilja við upp- setningu fánastanga, hátalara, girðinga og annars sem þurft hef- ur við, við undirbúning hér við höfnina sem og við annað sem hefur þurft. Karl Steinar Guðnason, orðaði það svo við mig fyrir stuttu síðan, að sjómannadagurinn með sín há- tíðahöld væri menningarhefð sem ekki mætti leggjast niður. Eg er honum sammála og hef því viljað vinna nokkuð til að svo verði ekki, en það verður að segjast eins og er, að undirbúningurinn krefst mikillar vinnu og það er ekki hægt að ætlast til að það lendi á tveim eða þremur mönnum. Það verða að koma fleiri til. Ég óska sjómönnum til ham- ingju með daginn og þeim og íjöl- skyldum þeirra velfarnaðar í bráð og lengd. Gleðilega hátíð. pund. Gísli stundaði á skipstjómar- ferli sínum neta-, línu-, rekneta-, snurpu- og snuruvoðarveiðar, eftir árstíðum og var ávallt mjög feng- sæll. Hann var einnig farsæll skip- stjóri og vinsæll húsbóndi. Erfiðið hefur verið æði mikið, eins og sést á því að róðrardagar á vertíð gátu farið yfir 90 talsins. Var þá ekki alltaf á sléttum sjó róið. Eftir því sem ég veit sannast getur Gísli litið um öxl með stolti þess manns sem hefur skilað miklu ævistaríi og farsælu. Vil ég nú biðja hann að taka við heiðurs- krossi sjómannadagsráðs sem er örlítil viðurkenning fyrir unnin störf í þágu lands og þjóðar. * Guðmundur Ivarsson * Agústsson skipstjóri. frá Halakoti, Vatnsleysuströnd. Guðmundur ívarsson Ágústsson skipstjóri, er fæddur 25. ágúst 1918, í Halakoti á Vatnsleysu- strönd. Foreldrar hans vom Þuríður Halldórsdóttir og Ágúst Guð- mundsson. Guðmundur byijar sjó- mannsferil sinn aðeins 17 ára gam- all og þá á m/b Ólafi Magnússyni GK, með hinum kunna aílamanni Albert Ólafssyni og er með honum 5 vetrarvertíðir, en á sumrum er hann við síldveiðar á m/b Ásgeiri RE, sem Karl Sigurðsson, frá Litla- Landi í Vestmannaeyjum, kunnur Þeir voru heiðraðir Sjómcnn þeirsem heiðraðir voru í Kejiavík. 7blið frú vinstri: Nikulás Isaksson, Pét- ur Pétursson, Guðmundur Ágústsson og Gísli Halldórsson. 168 FAXI

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.