Faxi

Árgangur

Faxi - 01.12.1986, Blaðsíða 10

Faxi - 01.12.1986, Blaðsíða 10
sex rafveitur sveitarfélaga saman og við þær bætist rafveita Hafna sem var í eign RARIK. Eftir sameiningu verður rafveitan rekstrareining innan hitaveitunnar og getur sem slík skoðast sem sjálf- stæð rafveita. En hversu stór er þessi veita sem þannig hefur mynd- ast með samruna margra minni? Stærðin verður best gefin til kynna með talningu húsveitna, en þær eru alls 4.200. Til samanburðar má geta þess að RR hefir 22.000 R.AK. 3.400. Spennistöðvar í húsum eru um 85 stk. og stauraspennur (í lín- um) um 20 stk. Alls eru þessir rúm- lega 100 spennar með uppsett afl yfir 34 MVA. Ljóst er að sameining margra smá- veitna í eina stóra veitu hefur ýmsar afgerandi breytingar í för með sér. En hver er þá ávinningur Suður- nesjamanna af sameiningu rafveitn- anna? Og hver er sérstakur ávinn- ingur af því að sameina rafveitumar hitaveitunni? Hveijar em væntingar Suðumesjamanna og hver em markmiðin? Víst er að sameiningin er ekki gerð sameiningarinnar vegna. Helsti ávinningur samein- ingar kemur einkum fram í eftir- töldum þáttum: A) Sameiginleg raforkukaup með einum samtímamældum afl- toppi. B) Minni vömlager og samræmd innkaup. C) Hagkvæmari innheimta. D) Betri nýting vinnuafls með stærri framkvæmdaáföngum. Nú er rúmt ár liðið frá því að sam- eining tók gildi og er því kominn nokkur reynslutími á framkvæmd- ina, að minsta kosti ætti þessi stutti tími að gefa leiðsögn um það hvort menn hafa haft erindi sem erfiði. Ég mun nú leitast við að gera í fá- um orðum grein fyrir niðurstöðum þeirra athugana, sem gerðar hafa verið í þessu sambandi. A) Sameiginleg raforkukaup með einum samtímamældum toppi hafa gefið skv. áætlun 6—8% lækkun á heildar orkuverði, en orkukaup í ár eru um kr. 11.845.000.- á mánuði, þetta er lækkun um 1 milljón á mánuði frá því sem verið hefði að óbreyttu. Auk þess sparast væntanlega einhver upphæð við þá breytingu að Suðumesin kaupa orkuna inni við Elliðaár og annast sjálf flutninginn, þótt þau taki sjálf á sig töpin. Þetta þýðir að sjálfsögðu að hitaveitan þarf sjálf að bera kostnað af fymingu og viðhaldi raforkulín- anna. Aður var raforkan keypt af RARIK í aðveitustöð hverrar rafveitu og greiddu veitumar þá 17% ofan á orkuverðið vegna flutnings. 'Ihlið er að raunvem- leg flutningstöp að viðbættum flutningskostnaði sé lægri og þar með verður hagnaður sem því nemur. B) Á þessu ári hafa farið fram vem- legar umbætur á dreifikerfum einstakra bæjarfélaga, auk ný- lagna. Innkaup kapla, spenna og ljósastaura hafa nú ætíð farið fram með útboðum. Meðan veit- umar vom hver í sínu homi mátti heita að smæð þeirra gerði þeim ókleyft að kaupa efni í því magni að innflytjendur vildu sinna tilboðum í það. Á þessu ári mun hitaveitan kaupa efni til raforkuframkvæmda að upp- hæð ca. 50 milljónir. Ókleyft er að gefa upp ákveðna krónutölu í spamað vegna útboða á efni, en ömgglega má reikna með 20—30% lægra verði og vitað er um einstök tilvik þar sem útboðsverð fer niður í helming lagerverðs. En óhætt er að reikna með 10—15 milljóna króna spamaði á þessum hð í ár. C) Með sameiningu rafveitnanna nýtast starfsmenn innheimtu og bókhalds mun betur og mætti áætla að þar sparist 2 til 4 árs- verk. Auk þess lækkar útsend- ingarkostnaður vegna reikninga um helming, þar sem rafmagns- reikningar fara nú út með hita- veitureikningunum. Sá spam- aður einn gæti numið kr. 500.000,- á ári. D) Betri nýting vinnuafls, sem fæst einkum með því að fram- kvæmdir em skipulagðar í stærri áföngum, og beinast að þeim hlutum raforkukerfisins sem helst þurfa lagfæringar við, án tillits til staðsemingar. Þess má geta í þessu sambandi að minnstu veitumar em að öðm jöfhu með lélegustu dreifikerfin og stór hluti af þessa árs raf- orkuframkvæmdum hefur ein- mitt komið þeim til góða. Með því að leggja saman ávinning af lægri orkukaupum og spamað í innkaupum á árinu 1986 getur spamaður orðið a.m.k. kr. 27,5 milljónir á árinu en það nálgast kr. 2.000 á hvem íbúa svæðis- ins. Ég hef reynt að stikla á helstu atriðum, sem égtel að mæli ótvírætt með sameiningu rafveitnanna, en ég hef ekki minnst á kosti þess að sameina rafveiturnar hitaveitunni, en þá tel ég helsta: A) Ein yfirstjóm getur milliliða- laust framkvæmt samræmdar spamaðar aðgerðir í orkumál- um á Suðumesjum. B) Hitaveitan getur sjálf framleitt rafmagn að vissu marki inn á dreifikerfi rafveitunnar. C) Tölvuvæðing hitaveitu nýtist rafveitunni að fullu og sparar þar með auka fjárfestingu. D) Húsnæði og bflar hitaveitu nýt- ast jafnframt rafveitunni. E) Sömu menn innheimta raf- magns- og hitareikninga, enda em í mörgum tilvikum sömu skuldunautamir. Ég hef hérað framan leitast við að sýna fram á að sameining rafveitna og hitaveitu á Suðurnesjum hafi verið hagkvæm og skih sér á marga vegu í ódýrari rekstri og stórfelldum spamaði. En þá er eðlilegt að spurt sé, hvemig þessi kerfisbreyting nýt- ist hinum almenna raforkunotanda á Suðumesjum. Til þess að skýra það vil ég benda á eftirfarandi atriði. Fyrsta ákvörðun stjómar HS í raf- orkumálum Suðumesja eftir sam- einingu var að samræma gjaldskrár hinna einstöku veitna. Gjaldskrár taxtar vom hvergi þeir sömu í raf- veitunum, enda þótt menn hafi ár- um saman stefnt að samræmingu. Það ósamræmi, sem í þeim málum ríkti var jafnvel í einstaka tilvikum ákvarðandi um staðsetningu fyrir- tækja. Meðfylgjandi tafla ætti að gefa nokkra hugmynd um þróun raforkuverðs síðan hitaveitan tók við rekstrinum. Dæmið er tekið úr Keflavík: lega, jafnframt vil ég þó benda á, að ég tel ekki endilega sjálfgefið, að aukin hagkvæmni í rekstri raf- veitnanna skili sér í lægra orku- verði samstundis, þar má sérstak- lega benda á að stórauknar endur- bætur og nýbyggingar þurfa aukið ijármagn, sem ég tel eðlilegast að fengið sé jafnóðum úr rekstrin- um, eftir því sem hann leyfir. Sá möguleiki er að sjálfsögðu til að storfna til skulda vegna fjárfest- inganna og greiða þær skuldir með hærri gjaldskrá síðar en hver græðir á því? Ég hef hér gert í grófum dráttum grein fyrir sameiningu rafveitna á Suðurnesjum og þeim ávinningi, sem ég tel að hún hafi í för með sér. Ég geri mér ljóst að hér er ekki allt upp talið, hinsvegar hef ég ekki rekist á agnúa, sem líklegir eru til þess að spilla fyrir eða draga úr arðsemi sameiningar- innar. Það er vissulega von mín og trú að þarna sé ekki um stundarhag að ræða heldur varanlegar hags- Dags. Verð kwst. Vísit.bygg. „Meðal Fjöldi kwst. á Iaun“ mán. fyrir meðallaun. 01.09.85 4,17 226 31.706 7.609 01.11.86 3,70 282 39.327 10.629 Breyting -14.32% 16,29% 19,38% 28,41% Það er ljóst að verðlag raforku á bætur sem fylgi hverju heimili á Suðurnesjum hefur lækkað stór- Suðumesjum um ókomna tíð. Tilkynning um ÁRAMÓTABRENNUR Þeim sem hafa œtlaö sér að hafa áramótabrennu, á svœöi Brunavarna Suöurnesja, ber aö sœkja um leyfi til Slökkviliös B.S. í Keflavík. Skilyröi fyrir leyfisveitingar er, aö ábyrgöarmaöur sé fyrir brennunni, Brennur sem veröa hlaönar upp og ekki hefur veriö veitt leyfi fyrir, veröa fjarlœgöar, Umsóknir berist fyrir 23. desember 1986. LÖGREGLAN í KEFLAVÍK, NJARÐVÍK OG GULLBRINGUSÝSLU BRUNAVARNIR SUÐURNESJA 286 FAXI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.